Fréttablaðið - 16.07.2016, Side 31

Fréttablaðið - 16.07.2016, Side 31
| AtvinnA | LAUGARDAGUR 16. júlí 2016 3 Lögfræðingur Óbyggðanefnd auglýsir laust til umsóknar starf lögfræðings á skrifstofu nefndarinnar. Um er að ræða fullt starf. Óbyggðanefnd er úrskurðarnefnd á stjórnsýslustigi, skipuð af forsætisráðherra, og hefur það hlutverk að skera úr um eignarréttarlega stöðu lands á grundvelli laga nr. 58/1998. Menntunar- og hæfniskröfur: • Embættis- eða meistarapróf í lögfræði. • Færni til að geta unnið sjálfstætt á skipulagðan og agaðan hátt. • Mjög gott vald á rituðu máli. • Færni í mannlegum samskiptum og jákvætt viðmót. • Hæfileikar til að vinna að fjölbreyttum verkefnum í krefjandi starfsumhverfi. • Æskilegt er að viðkomandi búi yfir sérhæfingu á svæði eignarréttar og hafi reynslu af sambærilegum störfum. Á það sérstaklega við um sérhæfingu á sviði þjóðlendu- mála. Helstu verkefni munu felast í undirbúningi að úrskurðum óbyggðanefndar auk annarra tilfallandi verkefna. Ráðningartími er frá 1. september 2016. Um launakjör fer eftir kjarasamningi fjármála- og efna- hagsráðherra og Félags háskólamenntaðra starfsmanna Stjórnarráðsins. Umsóknir ásamt upplýsingum um menntun og starfsferil skulu sendar óbyggðanefnd, Skuggasundi 3, 101 Reykjavík, eða á netfangið: postur@obyggdanefnd.is. Umsóknarfrestur er til 2. ágúst 2016. Umsóknir gilda í sex mánuði frá birtingu þessarar auglýs- ingar. Öllum umsóknum verður svarað þegar ákvörðun um ráðningu hefur verið tekin. Nánari upplýsingar um starfið veitir Þorsteinn Magnússon, framkvæmdastjóri, í síma 563 7000 eða 862 2847. Ert þú leiðtogi? Capacent — leiðir til árangurs Akraneskaupstaður er vaxandi sveitarfélag með sjö þúsund íbúa. Bærinn er sérstaklega barnvænn með góðu framboði af íþrótta-, tómstunda- og menningarstarfi. Í árlegum könnunum Capacent fær Akranes jafnan hæstu einkunnir í viðhorfi íbúa til grunn- og leikskóla. Öflug og góð samvinna er á milli fagaðila sem vinna með börn og unglinga á Akranesi. Upplýsingar og umsókn capacent.is/s/3267 Menntunar- og hæfniskröfur Háskólamenntun sem nýtist í starfi er skilyrði, menntun á framhaldsstigi er æskileg. Stjórnunar- og rekstrarreynsla er skilyrði. Leiðtogahæfileikar og framúrskarandi samskiptahæfni er skilyrði. Reynsla af breytingastjórnun og stefnumótunarvinnu er skilyrði. Víðtæk þekking og reynsla á málefnum leik- og grunnskóla ásamt frístundastarfi er æskileg. Þekking og reynsla af opinberri stjórnsýslu er kostur. � � � � � � � � � � Umsóknarfrestur 10. ágúst Helstu verkefni Dagleg stjórnun og rekstur sviðsins, þ.m.t. umsjón og eftirlit með starfsemi og rekstri stofnana sem heyra undir skóla-og frístundasvið. Undirbúningur mála fyrir skóla-og frístundaráð ásamt ábyrgð og eftirfylgni með ákvörðunum ráðsins. Gerð og framkvæmd fjárhagsáætlunar í skóla,- frístunda- og íþróttamálum. Undirbúningur að stefnumótun í málaflokkum sem heyra undir sviðið. Akraneskaupstaður leitar að öflugum leiðtoga til að stýra skóla- og frístundasviði. Hlutverk sviðsins er að veita börnum og ungmennum bestu mögulegu tækifæri til leiks, menntunar og frístundastarfs í samvinnu við fjölskyldur og nærsamfélagið og að vera framsækið forystuafl í skóla- og frístundastarfi. Á verksviði skóla-og frístundasviðs heyrir rekstur grunnskóla, tónlistarskóla, leikskóla, íþróttamannvirkja og frístundamiðastöðvar. Sviðsstjóri ber ábyrgð á áætlanagerð og undirbúningi stefnumótunar í málaflokknum og öðrum verkefnum sem heyra undir sviðið. Sviðsstjóri er ráðinn af bæjarstjórn og heyrir undir bæjarstjóra í skipuriti. Viltu slást í hópinn í Vínbúðunum? Við erum að leita að jákvæðum og þjónustuliprum einstaklingum með metnað til að veita framúrskarandi og ábyrga þjónustu. Gildi ÁTVR eru LIPURÐ – ÞEKKING – ÁBYRGÐ. Ráðningar í stöður hjá fyrirtækinu taka mið af þessum gildum. Helstu verkefni og ábyrgð • Sala og þjónusta við viðskiptavini • Framstilling á vöru og vörumeðhöndlun • Umhirða búðar Hæfniskröfur • Reynsla af verslunarstörfum er kostur • Jákvæðni og rík þjónustulund • Góð hæfni í mannlegum samskiptum • Almenn tölvukunnátta • Umsækjendur þurfa að hafa náð 20 ára aldri • Sakavottorðs er krafist Umsóknarfrestur er til og með 2. ágúst nk. Nánari upplýsingar veitir: Guðrún Símonardóttir, starf@vinbudin.is, 560 7700 Umsóknir óskast fylltar út á heimasíðu Vínbúðanna, vinbudin.is Um tvö störf í Vínbúðum á höfuðborgarsvæðinu er að ræða. Annars vegar 100% framtíðarstarf með vinnutíma frá 10.00-18.30 mánudaga til fimmtudaga og 10.00-19.30 á föstudögum. Hins vegar 84% tímabundið starf til áramóta með vinnutíma frá 13.00-18.30 mánudaga til miðvikudaga, 10.00-18.30 á fimmtudögum og 10.00-19.30 á föstudögum. Unnið er að jafnaði annan hvern laugardag. ÁTVR rekur 50 Vínbúðir um allt land og er með skrifstofur og dreifingarmiðstöð á Stuðlahálsi 2. Stefna ÁTVR er að vera eitt af fremstu þjónustufyrirtækjum landsins og fyrirmynd á sviði samfélagsábyrgðar. Fyrirtækið vill að vinnustaðurinn sé heilsueflandi og skemmtilegur þar sem samskipti einkennast af lipurð, þekkingu og ábyrgð. 1 6 -0 7 -2 0 1 6 0 5 :3 8 F B 0 7 2 s _ P 0 4 7 K .p 1 .p d f F B 0 7 2 s _ P 0 4 2 K .p 1 .p d f F B 0 7 2 s _ P 0 2 6 K .p 1 .p d f F B 0 7 2 s _ P 0 3 1 K .p 1 .p d f A u to m a tio n P la te re m a k e : 1 A 0 4 -F A 1 0 1 A 0 4 -F 8 D 4 1 A 0 4 -F 7 9 8 1 A 0 4 -F 6 5 C 2 7 5 X 4 0 0 .0 0 1 8 B F B 0 7 2 s _ 1 5 _ 7 _ 2 0 1 6 C M Y K

x

Fréttablaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.