Fréttablaðið


Fréttablaðið - 16.07.2016, Qupperneq 31

Fréttablaðið - 16.07.2016, Qupperneq 31
| AtvinnA | LAUGARDAGUR 16. júlí 2016 3 Lögfræðingur Óbyggðanefnd auglýsir laust til umsóknar starf lögfræðings á skrifstofu nefndarinnar. Um er að ræða fullt starf. Óbyggðanefnd er úrskurðarnefnd á stjórnsýslustigi, skipuð af forsætisráðherra, og hefur það hlutverk að skera úr um eignarréttarlega stöðu lands á grundvelli laga nr. 58/1998. Menntunar- og hæfniskröfur: • Embættis- eða meistarapróf í lögfræði. • Færni til að geta unnið sjálfstætt á skipulagðan og agaðan hátt. • Mjög gott vald á rituðu máli. • Færni í mannlegum samskiptum og jákvætt viðmót. • Hæfileikar til að vinna að fjölbreyttum verkefnum í krefjandi starfsumhverfi. • Æskilegt er að viðkomandi búi yfir sérhæfingu á svæði eignarréttar og hafi reynslu af sambærilegum störfum. Á það sérstaklega við um sérhæfingu á sviði þjóðlendu- mála. Helstu verkefni munu felast í undirbúningi að úrskurðum óbyggðanefndar auk annarra tilfallandi verkefna. Ráðningartími er frá 1. september 2016. Um launakjör fer eftir kjarasamningi fjármála- og efna- hagsráðherra og Félags háskólamenntaðra starfsmanna Stjórnarráðsins. Umsóknir ásamt upplýsingum um menntun og starfsferil skulu sendar óbyggðanefnd, Skuggasundi 3, 101 Reykjavík, eða á netfangið: postur@obyggdanefnd.is. Umsóknarfrestur er til 2. ágúst 2016. Umsóknir gilda í sex mánuði frá birtingu þessarar auglýs- ingar. Öllum umsóknum verður svarað þegar ákvörðun um ráðningu hefur verið tekin. Nánari upplýsingar um starfið veitir Þorsteinn Magnússon, framkvæmdastjóri, í síma 563 7000 eða 862 2847. Ert þú leiðtogi? Capacent — leiðir til árangurs Akraneskaupstaður er vaxandi sveitarfélag með sjö þúsund íbúa. Bærinn er sérstaklega barnvænn með góðu framboði af íþrótta-, tómstunda- og menningarstarfi. Í árlegum könnunum Capacent fær Akranes jafnan hæstu einkunnir í viðhorfi íbúa til grunn- og leikskóla. Öflug og góð samvinna er á milli fagaðila sem vinna með börn og unglinga á Akranesi. Upplýsingar og umsókn capacent.is/s/3267 Menntunar- og hæfniskröfur Háskólamenntun sem nýtist í starfi er skilyrði, menntun á framhaldsstigi er æskileg. Stjórnunar- og rekstrarreynsla er skilyrði. Leiðtogahæfileikar og framúrskarandi samskiptahæfni er skilyrði. Reynsla af breytingastjórnun og stefnumótunarvinnu er skilyrði. Víðtæk þekking og reynsla á málefnum leik- og grunnskóla ásamt frístundastarfi er æskileg. Þekking og reynsla af opinberri stjórnsýslu er kostur. � � � � � � � � � � Umsóknarfrestur 10. ágúst Helstu verkefni Dagleg stjórnun og rekstur sviðsins, þ.m.t. umsjón og eftirlit með starfsemi og rekstri stofnana sem heyra undir skóla-og frístundasvið. Undirbúningur mála fyrir skóla-og frístundaráð ásamt ábyrgð og eftirfylgni með ákvörðunum ráðsins. Gerð og framkvæmd fjárhagsáætlunar í skóla,- frístunda- og íþróttamálum. Undirbúningur að stefnumótun í málaflokkum sem heyra undir sviðið. Akraneskaupstaður leitar að öflugum leiðtoga til að stýra skóla- og frístundasviði. Hlutverk sviðsins er að veita börnum og ungmennum bestu mögulegu tækifæri til leiks, menntunar og frístundastarfs í samvinnu við fjölskyldur og nærsamfélagið og að vera framsækið forystuafl í skóla- og frístundastarfi. Á verksviði skóla-og frístundasviðs heyrir rekstur grunnskóla, tónlistarskóla, leikskóla, íþróttamannvirkja og frístundamiðastöðvar. Sviðsstjóri ber ábyrgð á áætlanagerð og undirbúningi stefnumótunar í málaflokknum og öðrum verkefnum sem heyra undir sviðið. Sviðsstjóri er ráðinn af bæjarstjórn og heyrir undir bæjarstjóra í skipuriti. Viltu slást í hópinn í Vínbúðunum? Við erum að leita að jákvæðum og þjónustuliprum einstaklingum með metnað til að veita framúrskarandi og ábyrga þjónustu. Gildi ÁTVR eru LIPURÐ – ÞEKKING – ÁBYRGÐ. Ráðningar í stöður hjá fyrirtækinu taka mið af þessum gildum. Helstu verkefni og ábyrgð • Sala og þjónusta við viðskiptavini • Framstilling á vöru og vörumeðhöndlun • Umhirða búðar Hæfniskröfur • Reynsla af verslunarstörfum er kostur • Jákvæðni og rík þjónustulund • Góð hæfni í mannlegum samskiptum • Almenn tölvukunnátta • Umsækjendur þurfa að hafa náð 20 ára aldri • Sakavottorðs er krafist Umsóknarfrestur er til og með 2. ágúst nk. Nánari upplýsingar veitir: Guðrún Símonardóttir, starf@vinbudin.is, 560 7700 Umsóknir óskast fylltar út á heimasíðu Vínbúðanna, vinbudin.is Um tvö störf í Vínbúðum á höfuðborgarsvæðinu er að ræða. Annars vegar 100% framtíðarstarf með vinnutíma frá 10.00-18.30 mánudaga til fimmtudaga og 10.00-19.30 á föstudögum. Hins vegar 84% tímabundið starf til áramóta með vinnutíma frá 13.00-18.30 mánudaga til miðvikudaga, 10.00-18.30 á fimmtudögum og 10.00-19.30 á föstudögum. Unnið er að jafnaði annan hvern laugardag. ÁTVR rekur 50 Vínbúðir um allt land og er með skrifstofur og dreifingarmiðstöð á Stuðlahálsi 2. Stefna ÁTVR er að vera eitt af fremstu þjónustufyrirtækjum landsins og fyrirmynd á sviði samfélagsábyrgðar. Fyrirtækið vill að vinnustaðurinn sé heilsueflandi og skemmtilegur þar sem samskipti einkennast af lipurð, þekkingu og ábyrgð. 1 6 -0 7 -2 0 1 6 0 5 :3 8 F B 0 7 2 s _ P 0 4 7 K .p 1 .p d f F B 0 7 2 s _ P 0 4 2 K .p 1 .p d f F B 0 7 2 s _ P 0 2 6 K .p 1 .p d f F B 0 7 2 s _ P 0 3 1 K .p 1 .p d f A u to m a tio n P la te re m a k e : 1 A 0 4 -F A 1 0 1 A 0 4 -F 8 D 4 1 A 0 4 -F 7 9 8 1 A 0 4 -F 6 5 C 2 7 5 X 4 0 0 .0 0 1 8 B F B 0 7 2 s _ 1 5 _ 7 _ 2 0 1 6 C M Y K
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72

x

Fréttablaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.