Fréttablaðið - 16.07.2016, Page 38

Fréttablaðið - 16.07.2016, Page 38
| AtvinnA | 16. júlí 2016 LAUGARDAGUR10 Starf skipulags- og byggingafulltrúa Grundarfjarðarbær auglýsir starf skipulags- og byggingafull- trúa laust til umsóknar. Um er að ræða mjög spennandi starf í áhugaverðu umhverfi. Leitað er að öflugum og metnaðarfullum einstaklingi sem er reiðubúinn að þróa starfið á traustum grunni. Skipulags- og byggingafulltrúi ber m.a. ábyrgð á skráningu mannvirkja, úttektum, staðfestingu eignaskiptayfir- lýsinga, gjaldtöku, skráningu, varðveislu og miðlun upplýsinga um mannvirki til íbúa. Helstu verkefni: • Framkvæmd skipulags- og byggingamála • Áætlanagerð og eftirfylgni, mælingar, úttektir og útreikningar • Undirbúningur og eftirfylgni funda skipulags- og umhverfisnefndar • Samstarf við aðila utan og innan stjórnsýslunnar, sem vinna að verkefnum á sviði byggingamála • Yfirumsjón framkvæmda og eignasýslu í sveitarfélaginu • Önnur verkefni Hæfniskröfur: • Menntun og löggilding, skv. ákvæðum 8. og 25. gr. mannvirkjalaga nr. 160/2010 og 7. gr. skipulagslaga nr. 123/2010, er nauðsynleg • Þekking og reynsla af úttektum og mælingum • Þekking á lögum um mannvirki, skipulagslögum og byggingareglugerð • Reynsla af stjórnun er æskileg • Þekking og reynsla af opinberri stjórnsýslu er kostur • Hæfni í mannlegum samskiptum, góðir samstarfs- og samskiptahæfileikar • Hæfni til þess að tjá sig í ræðu og riti á íslensku • Góð almenn tölvukunnátta Umsókn skal fylgja greinargóð starfsferilskrá og kynningarbréf þar sem gerð er grein fyrir ástæðu umsóknar og rökstuðningur fyrir hæfni viðkomandi í starfið. Laun eru samkvæmt kjarasamningi Sambands íslenskra sveitarfélaga og viðkomandi stéttarfélags. Umsóknarfrestur er til 8. ágúst 2016. Umsóknir ásamt ferilskrá skulu sendar á netfangið thorsteinn@grundarfjordur.is Nánari upplýsingar um starfið veitir Þorsteinn Steinsson, bæjarstjóri í síma 430 8500 eða í tölvupósti á netfangið thorsteinn@grundarfjordur.is Innkaupastjóri 46 45 # Verslunartækni er 25 ára gamalt fyrirtæki sem er leiðandi á markaðnum í sölu á kælum og innréttingum í verslanir, vöruhús/vörulagera, einnig tækjum fyrir matvinnslu og veitingastaði, stóreldhús, hótel og mötuneyti. Um er að ræða fyrsta flokks vörumerki sem mörg hafa áratuga reynslu hér á landi. Upplýsingar um umsækjenda, menntun og starfs- feril óskast sendar á netfangið sht@verslun.is Frekari upplýsingar veitir Sigurður í síma: 896 5400 Góð málakunnátta og reynsla við sambærilegt starf. Vegna aukinna verkefna óskum við eftir að ráða innkaupastjóra til starfa. Verklýsing innkaupastjóra: Erlend samskipti og umsjón með innkaupum. Umsjón með utningi á vörum til landsins. Tollaútreikningar og frágangur skjala og skráning. Samskipti við erlenda og innlenda birgja. Ölgerðin er eitt stærsta fyrirtækið á sínu sviði. Ölgerðin framleiðir, flytur inn, dreifir og selur matvæli og sérvöru af ýmsum toga. Áhersla er lögð á að vörur fyrirtækisins séu fyrsta flokks og að viðskiptavinir þess geti gengið að hágæða þjónustu vísri. Störf í vöruhúsi Ölgerðin leitar að öflugu fólki í vöruhús www.olgerdin.is Ölgerðin rekur stórt og tækni legt vöruhús með u.þ.b. 100 starfsmönnum sem sjá um móttöku og afgreiðslu pantana t i l v iðskiptavina. Unnið er á dag-, kvöld og næturvöktum. Um framtíðarstarf er að ræða. Umsækjendur þurfa að geta haf ið störf sem fyrst . Umsóknarfrestur er ti l og með 31. júlí nk. Sótt er um á heimasíðu Ölgerðar innar: http://umsokn.olgerdin.is HLUTVERK OG ÁBYRGÐ: • Ti l tekt og afgreiðsla pantana • Móttaka á vörum • Ti l fa l landi störf sem t i lheyra í stóru vöruhúsi HÆFNISKRÖFUR • Aldur 20+ • Hreint sakavottorð • Þjónustulund, stundvísi og sjálfstæð vinnubrögð • Góð samskiptahæfni, samviskusemi og jákvæðni • Bílpróf er skilyrði, lyftarapróf er kostur Starfatorg.is Laus störf hjá ríkinu og upplýsingar um málefni ríkisstarfsmanna Starf Stofnun Staður Nr. á vef Starfsmenn í vínbúðir ÁTVR, Vínbúðin Reykjavík 201607/983 Starfsmaður á mannauðssvið ÁTVR, Vínbúðin Reykjavík 201607/982 Starfsmaður í móttöku ÁTVR, Vínbúðin Reykjavík 201607/981 Verkefnastjóri Atvinnuvega- og nýsköpunarráðun. Reykjavík 201607/980 Starfsmaður við aðhlynningu LSH, hjúkrunardeild Vífilsstöðum Garðabær 201607/979 Hjúkrunarfræðingar LSH, hjúkrunardeild Vífilsstöðum Garðabær 201607/978 Sjúkraliðar LSH, hjúkrunardeild Vífilsstöðum Garðabær 201607/977 Áfangastjóri Menntaskólinn á Egilsstöðum Egilsstaðir 201607/976 Kennarar í rafiðngreinum Verkmenntaskólinn á Akureyri Akureyri 201607/975 Deildarstjóri ræðuútgáfu Alþingi Reykjavík 201607/974 Lögfræðingur Óbyggðanefnd Reykjavík 201607/973 Umsjónarmaður fasteigna Flensborgarskólinn Hafnarfjörður 201607/972 Starfsmaður á lager Heilbrigðisstofnun Suðurnesja Reykjanesbær 201607/971 Starfsmaður í eldhús Heilbrigðisstofnun Norðurlands Sauðárkrókur 201607/970 Sérfræðingur í bráðalækningum Sjúkrahúsið á Akureyri Akureyri 201607/969 Verkefnastjóri LSH, verkefnastofa Reykjavík 201607/968 Deildarstjóri tölvudeildar Vinnumálastofnun Reykjavík 201607/967 Skrifstofumaður Sýslumaðurinn á Suðurlandi Vík í Mýrdal 201607/966 Embætti prests Biskup Íslands Vestm.eyjar 201607/965 Lögreglumaður Lögreglustjórinn á Norðurlandi eystra Húsavík 201607/964 Starfsmaður í býtibúr LSH, lungnadeild Reykjavík 201607/963 Hjúkrunarfræðingur LSH, móttökugeðdeild 32A Reykjavík 201607/962 Starfsmaður LSH, þvottahús Reykjavík 201607/961 Lífeinda-, lífefna- eða líffræðingur LSH, erfða- og sameindalæknisfr.d. Reykjavík 201607/960 Læknaritari LSH, göngudeild geðsviðs, Hvítabandi Reykjavík 201607/959 Ráðgjafi/stuðningsfulltrúi LSH, móttökugeðdeild 33A Reykjavík 201607/958 Verkefnastjóri LSH, menntadeild Reykjavík 201607/957 Nemendur í heilbrigðisvísindum LSH, menntadeild Reykjavík 201607/956 Kennari í heilbrigðisgreinum Fjölbrautaskólinn við Ármúla Reykjavík 201607/955 Bókhalds- og innheimtufulltrúi Verkmenntaskólinn á Akureyri Akureyri 201607/954 Tanntæknir, Tannlæknadeild HÍ, Heilbrigðisvísindasvið Reykjavík 201607/953 Starfsmaður Fjölbrautaskóli Suðurlands Selfoss 201607/952 Sviðsstjóri táknmálssviðs Samsk.miðst. heyrnarl. og heyrnarsk. Reykjavík 201607/951 Framkvæmdastjóri rekstrarsviðs Íbúðalánasjóður Reykjavík 201607/950 Við finnum rétta einstaklinginn í starfið www.capacent.is Ráðgjafar okkar búa yfir víðtækri þekkingu á atvinnulífinu og veita trausta og persónu lega ráðgjöf. 1 6 -0 7 -2 0 1 6 0 5 :3 8 F B 0 7 2 s _ P 0 5 1 K .p 1 .p d f F B 0 7 2 s _ P 0 3 8 K .p 1 .p d f F B 0 7 2 s _ P 0 2 2 K .p 1 .p d f F B 0 7 2 s _ P 0 3 5 K .p 1 .p d f A u to m a tio n P la te re m a k e : 1 A 0 4 -D 2 9 0 1 A 0 4 -D 1 5 4 1 A 0 4 -D 0 1 8 1 A 0 4 -C E D C 2 7 5 X 4 0 0 .0 0 1 4 B F B 0 7 2 s _ 1 5 _ 7 _ 2 0 1 6 C M Y K

x

Fréttablaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.