Fréttablaðið


Fréttablaðið - 16.07.2016, Qupperneq 38

Fréttablaðið - 16.07.2016, Qupperneq 38
| AtvinnA | 16. júlí 2016 LAUGARDAGUR10 Starf skipulags- og byggingafulltrúa Grundarfjarðarbær auglýsir starf skipulags- og byggingafull- trúa laust til umsóknar. Um er að ræða mjög spennandi starf í áhugaverðu umhverfi. Leitað er að öflugum og metnaðarfullum einstaklingi sem er reiðubúinn að þróa starfið á traustum grunni. Skipulags- og byggingafulltrúi ber m.a. ábyrgð á skráningu mannvirkja, úttektum, staðfestingu eignaskiptayfir- lýsinga, gjaldtöku, skráningu, varðveislu og miðlun upplýsinga um mannvirki til íbúa. Helstu verkefni: • Framkvæmd skipulags- og byggingamála • Áætlanagerð og eftirfylgni, mælingar, úttektir og útreikningar • Undirbúningur og eftirfylgni funda skipulags- og umhverfisnefndar • Samstarf við aðila utan og innan stjórnsýslunnar, sem vinna að verkefnum á sviði byggingamála • Yfirumsjón framkvæmda og eignasýslu í sveitarfélaginu • Önnur verkefni Hæfniskröfur: • Menntun og löggilding, skv. ákvæðum 8. og 25. gr. mannvirkjalaga nr. 160/2010 og 7. gr. skipulagslaga nr. 123/2010, er nauðsynleg • Þekking og reynsla af úttektum og mælingum • Þekking á lögum um mannvirki, skipulagslögum og byggingareglugerð • Reynsla af stjórnun er æskileg • Þekking og reynsla af opinberri stjórnsýslu er kostur • Hæfni í mannlegum samskiptum, góðir samstarfs- og samskiptahæfileikar • Hæfni til þess að tjá sig í ræðu og riti á íslensku • Góð almenn tölvukunnátta Umsókn skal fylgja greinargóð starfsferilskrá og kynningarbréf þar sem gerð er grein fyrir ástæðu umsóknar og rökstuðningur fyrir hæfni viðkomandi í starfið. Laun eru samkvæmt kjarasamningi Sambands íslenskra sveitarfélaga og viðkomandi stéttarfélags. Umsóknarfrestur er til 8. ágúst 2016. Umsóknir ásamt ferilskrá skulu sendar á netfangið thorsteinn@grundarfjordur.is Nánari upplýsingar um starfið veitir Þorsteinn Steinsson, bæjarstjóri í síma 430 8500 eða í tölvupósti á netfangið thorsteinn@grundarfjordur.is Innkaupastjóri 46 45 # Verslunartækni er 25 ára gamalt fyrirtæki sem er leiðandi á markaðnum í sölu á kælum og innréttingum í verslanir, vöruhús/vörulagera, einnig tækjum fyrir matvinnslu og veitingastaði, stóreldhús, hótel og mötuneyti. Um er að ræða fyrsta flokks vörumerki sem mörg hafa áratuga reynslu hér á landi. Upplýsingar um umsækjenda, menntun og starfs- feril óskast sendar á netfangið sht@verslun.is Frekari upplýsingar veitir Sigurður í síma: 896 5400 Góð málakunnátta og reynsla við sambærilegt starf. Vegna aukinna verkefna óskum við eftir að ráða innkaupastjóra til starfa. Verklýsing innkaupastjóra: Erlend samskipti og umsjón með innkaupum. Umsjón með utningi á vörum til landsins. Tollaútreikningar og frágangur skjala og skráning. Samskipti við erlenda og innlenda birgja. Ölgerðin er eitt stærsta fyrirtækið á sínu sviði. Ölgerðin framleiðir, flytur inn, dreifir og selur matvæli og sérvöru af ýmsum toga. Áhersla er lögð á að vörur fyrirtækisins séu fyrsta flokks og að viðskiptavinir þess geti gengið að hágæða þjónustu vísri. Störf í vöruhúsi Ölgerðin leitar að öflugu fólki í vöruhús www.olgerdin.is Ölgerðin rekur stórt og tækni legt vöruhús með u.þ.b. 100 starfsmönnum sem sjá um móttöku og afgreiðslu pantana t i l v iðskiptavina. Unnið er á dag-, kvöld og næturvöktum. Um framtíðarstarf er að ræða. Umsækjendur þurfa að geta haf ið störf sem fyrst . Umsóknarfrestur er ti l og með 31. júlí nk. Sótt er um á heimasíðu Ölgerðar innar: http://umsokn.olgerdin.is HLUTVERK OG ÁBYRGÐ: • Ti l tekt og afgreiðsla pantana • Móttaka á vörum • Ti l fa l landi störf sem t i lheyra í stóru vöruhúsi HÆFNISKRÖFUR • Aldur 20+ • Hreint sakavottorð • Þjónustulund, stundvísi og sjálfstæð vinnubrögð • Góð samskiptahæfni, samviskusemi og jákvæðni • Bílpróf er skilyrði, lyftarapróf er kostur Starfatorg.is Laus störf hjá ríkinu og upplýsingar um málefni ríkisstarfsmanna Starf Stofnun Staður Nr. á vef Starfsmenn í vínbúðir ÁTVR, Vínbúðin Reykjavík 201607/983 Starfsmaður á mannauðssvið ÁTVR, Vínbúðin Reykjavík 201607/982 Starfsmaður í móttöku ÁTVR, Vínbúðin Reykjavík 201607/981 Verkefnastjóri Atvinnuvega- og nýsköpunarráðun. Reykjavík 201607/980 Starfsmaður við aðhlynningu LSH, hjúkrunardeild Vífilsstöðum Garðabær 201607/979 Hjúkrunarfræðingar LSH, hjúkrunardeild Vífilsstöðum Garðabær 201607/978 Sjúkraliðar LSH, hjúkrunardeild Vífilsstöðum Garðabær 201607/977 Áfangastjóri Menntaskólinn á Egilsstöðum Egilsstaðir 201607/976 Kennarar í rafiðngreinum Verkmenntaskólinn á Akureyri Akureyri 201607/975 Deildarstjóri ræðuútgáfu Alþingi Reykjavík 201607/974 Lögfræðingur Óbyggðanefnd Reykjavík 201607/973 Umsjónarmaður fasteigna Flensborgarskólinn Hafnarfjörður 201607/972 Starfsmaður á lager Heilbrigðisstofnun Suðurnesja Reykjanesbær 201607/971 Starfsmaður í eldhús Heilbrigðisstofnun Norðurlands Sauðárkrókur 201607/970 Sérfræðingur í bráðalækningum Sjúkrahúsið á Akureyri Akureyri 201607/969 Verkefnastjóri LSH, verkefnastofa Reykjavík 201607/968 Deildarstjóri tölvudeildar Vinnumálastofnun Reykjavík 201607/967 Skrifstofumaður Sýslumaðurinn á Suðurlandi Vík í Mýrdal 201607/966 Embætti prests Biskup Íslands Vestm.eyjar 201607/965 Lögreglumaður Lögreglustjórinn á Norðurlandi eystra Húsavík 201607/964 Starfsmaður í býtibúr LSH, lungnadeild Reykjavík 201607/963 Hjúkrunarfræðingur LSH, móttökugeðdeild 32A Reykjavík 201607/962 Starfsmaður LSH, þvottahús Reykjavík 201607/961 Lífeinda-, lífefna- eða líffræðingur LSH, erfða- og sameindalæknisfr.d. Reykjavík 201607/960 Læknaritari LSH, göngudeild geðsviðs, Hvítabandi Reykjavík 201607/959 Ráðgjafi/stuðningsfulltrúi LSH, móttökugeðdeild 33A Reykjavík 201607/958 Verkefnastjóri LSH, menntadeild Reykjavík 201607/957 Nemendur í heilbrigðisvísindum LSH, menntadeild Reykjavík 201607/956 Kennari í heilbrigðisgreinum Fjölbrautaskólinn við Ármúla Reykjavík 201607/955 Bókhalds- og innheimtufulltrúi Verkmenntaskólinn á Akureyri Akureyri 201607/954 Tanntæknir, Tannlæknadeild HÍ, Heilbrigðisvísindasvið Reykjavík 201607/953 Starfsmaður Fjölbrautaskóli Suðurlands Selfoss 201607/952 Sviðsstjóri táknmálssviðs Samsk.miðst. heyrnarl. og heyrnarsk. Reykjavík 201607/951 Framkvæmdastjóri rekstrarsviðs Íbúðalánasjóður Reykjavík 201607/950 Við finnum rétta einstaklinginn í starfið www.capacent.is Ráðgjafar okkar búa yfir víðtækri þekkingu á atvinnulífinu og veita trausta og persónu lega ráðgjöf. 1 6 -0 7 -2 0 1 6 0 5 :3 8 F B 0 7 2 s _ P 0 5 1 K .p 1 .p d f F B 0 7 2 s _ P 0 3 8 K .p 1 .p d f F B 0 7 2 s _ P 0 2 2 K .p 1 .p d f F B 0 7 2 s _ P 0 3 5 K .p 1 .p d f A u to m a tio n P la te re m a k e : 1 A 0 4 -D 2 9 0 1 A 0 4 -D 1 5 4 1 A 0 4 -D 0 1 8 1 A 0 4 -C E D C 2 7 5 X 4 0 0 .0 0 1 4 B F B 0 7 2 s _ 1 5 _ 7 _ 2 0 1 6 C M Y K
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72

x

Fréttablaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.