Víkurfréttir


Víkurfréttir - 19.12.1985, Síða 2

Víkurfréttir - 19.12.1985, Síða 2
JÓLABLAÐ 1985 VÍKUR-fréttir r TVEGGJA ÁRA AFMÆLI II. í jólum: Það hefur varla farið framhjá neinum, að Veitingasalir K.K. eiga tveggja ára afmæli II. í jólum. Það er því tilefni til hátíöabrigða. Húsið verður opnað kl. 21. með skemmtilegum afmælisdrykk. Herbert Guðmundsson, fyrrum topplagsmað- ur rásarinnar, og Rokkbræður (Gæi, Steini og Stebbi). en þeir hafa nýlega fest raddir sínará svart plast, skemmta af sinni alkunnu snilld. Miðlarnir, þessir einu og sönnu, leika fyrir dansi. ATH: SlÐAST KOIWUST FÆRRI AÐ EN VILDU. TRYGGIO YKKUR MKIA IFORSÖLU. Gamlárskvöld: Fögnum nýju ári á réttum stað. Við opnum hálftíma eftir miðnætti, ekki mínútu fyrr eða seinna. Við skálum í kampavíni strax við innkomu og ekki orð um það meir. Miðlarnir sjá um fjörið fram eftir nýársnóttu. P.S. Jólasveinar og hreinir sveinar fá sérstök verðlaun. W. m 27. og28.des. Nú er um að gera að dansa af sér jólasteikina og vera í formi fyrir áramótin. Miðlarnir sjá um fjörið föstudags- og laugardags- kvöld frá kl. 22-03. Veltlngasallr K.K. eiga tveggja ára afmæli á annan I jólum. Mörg af- mælisbörn eru aö heiman á slíkum tyllidögum. en þetta afmælisbarn hefur ekki hugsað sér að fara neitt. FORSALA aðgöngumiðafyrirdansleikinn áannan íjólumog gamlárskvöld verða seldir í forsölu í K.K.-húsinu, 20. og 21. des. frá kl. 21, Þorláksmessu kl. 18-20, 30. des. kl. 17-19 og 31. des. kl. 13-15.

x

Víkurfréttir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Víkurfréttir
https://timarit.is/publication/1102

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.