Víkurfréttir


Víkurfréttir - 19.12.1985, Blaðsíða 2

Víkurfréttir - 19.12.1985, Blaðsíða 2
JÓLABLAÐ 1985 VÍKUR-fréttir r TVEGGJA ÁRA AFMÆLI II. í jólum: Það hefur varla farið framhjá neinum, að Veitingasalir K.K. eiga tveggja ára afmæli II. í jólum. Það er því tilefni til hátíöabrigða. Húsið verður opnað kl. 21. með skemmtilegum afmælisdrykk. Herbert Guðmundsson, fyrrum topplagsmað- ur rásarinnar, og Rokkbræður (Gæi, Steini og Stebbi). en þeir hafa nýlega fest raddir sínará svart plast, skemmta af sinni alkunnu snilld. Miðlarnir, þessir einu og sönnu, leika fyrir dansi. ATH: SlÐAST KOIWUST FÆRRI AÐ EN VILDU. TRYGGIO YKKUR MKIA IFORSÖLU. Gamlárskvöld: Fögnum nýju ári á réttum stað. Við opnum hálftíma eftir miðnætti, ekki mínútu fyrr eða seinna. Við skálum í kampavíni strax við innkomu og ekki orð um það meir. Miðlarnir sjá um fjörið fram eftir nýársnóttu. P.S. Jólasveinar og hreinir sveinar fá sérstök verðlaun. W. m 27. og28.des. Nú er um að gera að dansa af sér jólasteikina og vera í formi fyrir áramótin. Miðlarnir sjá um fjörið föstudags- og laugardags- kvöld frá kl. 22-03. Veltlngasallr K.K. eiga tveggja ára afmæli á annan I jólum. Mörg af- mælisbörn eru aö heiman á slíkum tyllidögum. en þetta afmælisbarn hefur ekki hugsað sér að fara neitt. FORSALA aðgöngumiðafyrirdansleikinn áannan íjólumog gamlárskvöld verða seldir í forsölu í K.K.-húsinu, 20. og 21. des. frá kl. 21, Þorláksmessu kl. 18-20, 30. des. kl. 17-19 og 31. des. kl. 13-15.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Víkurfréttir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Víkurfréttir
https://timarit.is/publication/1102

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.