Fréttablaðið - 10.12.2016, Blaðsíða 10

Fréttablaðið - 10.12.2016, Blaðsíða 10
Desemberuppbót félags manna VR í fullu starfi er núna 82.000 kr. og á að greiðast ekki seinna en 15. desember. Virðing, réttlæti og gleðilega hátíð VR | KRINGLUNNI 7 | 103 REYKJAVÍK | SÍMI 510 1700 | WWW.VR.IS Hvenær kemur desember- uppbótin? Vínbúðin í Smáralind verður lokuð vegna flutninga mánudaginn 12. desember Við opnum nýja og glæsilega Vínbúð í Smáralind 13. desember á nýjum stað skammt frá gömlu Vínbúðinni. Við þökkum þolinmæðina og hlökkum til að taka á móti ykkur í nýrri Vínbúð. Opnum á nýjum stað í Smáralind13. desember Frakkland Manuel Valls, forsætis- ráðherra Frakklands, sækist eftir því að verða forsetaefni Sósíalista- flokksins í forsetakosningunum í vor. Valls sagðist jafnframt segja af sér sem forsætisráðherra. Bernard Cazeneuve innanríkisráðherra ætlar að taka að sér það embætti. Forval Sósíalistaflokksins verður í janúar næstkomandi. FranÇois Hol- lande forseti skýrði nýlega frá því að hann ætlaði ekki að taka þátt í for- valinu, og yrði þar með ekki forseta- efni flokksins. Verði Valls forsetaefni Sósíalista, sem flest bendir til að verði, mun hann mæta í forsetakosningunum hægri manninum FranÇois Fillon, sem er frambjóðandi Demókrata- flokksins, og þjóðernispopúlist- anum Marine le Pen, frambjóðanda Þjóðfylkingarinnar. Skoðanakannanir hafa til þessa sýnt að frambjóðandi Sósíalista myndi eiga minnstu möguleikana á að komast í seinni umferð forseta- kosninganna. – gb Cazeneuve tekur við af Valls sem forsetaefni Bernard Cazeneuve verður forsætis- ráðherra en Manuel Valls sækist eftir forsetaembættinu. FréttaBlaðið/EPa SamFélag Undanfarna viku hafa þrír kettir verið lagðir inn á Dýra- spítalann í Garðabæ. „Enginn kattanna lifði því miður af,“ segir Hanna M. Arnórsdóttir dýralæknir. Starfsmenn dýraspítalans grunar að frostlagareitrun hafi dregið kett- ina til dauða. Vefjasýni úr einum kattanna hafa verið send til rannsóknar til að fá úr því skorið hvernig dauðann bar að garði. Kettirnir þrír áttu það allir sameiginlegt að eiga heimili nærri Hellisgerði í Hafnarfirði. Það gefur til kynna að mögulega hafi verið eitrað fyrir köttunum. Frostlögur er baneitraður fyrir ketti. Starfsmenn dýraspítalans segja að koma þurfi ketti sem neytt hefur frostlagar á dýraspítala strax. Líði meira en þrír tímar frá neyslu eru litlar líkur á því að hægt sé að bjarga kettinum. Eitrunin veldur miklum kvölum. Kötturinn kastar ítrekað upp og missir alla matar- lyst. Hann verður mjög máttfarinn og fellur loks í dá áður en hann drepst. Á síðustu árum hafa fjölmargir kettir drepist með grunsamlegum hætti. Í fyrrasumar lék grunur á að eitrað hefði verið fyrir sex köttum í Hveragerði með frostlegi. Nærri húsi eiganda eins kattarins sem drapst fannst blátt fiskflak. Nú í sumar fundust tveir kettir til við- bótar í Hveragerði sem grunur er um að hafi verið eitrað fyrir. Sömu sögu er að segja frá Sandgerði. Þar hafa um tíu kettir drepist á síðustu tveimur árum. Leiki grunur á að dýr hafi verið beitt illri meðferð ber skylda til að tilkynna það til Umhverfis- stofnunar, héraðsdýralæknis eða lögreglu samkvæmt dýraverndar- lögum. Starfsmenn dýraspítalans vonast til þess að ekki hafi verið vísvitandi eitrað fyrir köttunum en ætla að fylgja málinu eftir eins og svo sé. Þeir hafa því tilkynnt málin til héraðsdýralæknis suðvesturum- dæmis. Stórfelld brot gegn dýraverndar- lögum geta varðað allt að tveggja ára fangelsi. thorgeirh@frettabladid.is Kettir drepast á dularfullan hátt Grunur er um að eitrað hafi verið fyrir þremur köttum nærri Hellisgerði í Hafnarfirði. Enginn þeirra lifði af. Kettirnir kveljast mikið áður en þeir drepast. Grunur leikur á að eitrað hafi verið fyrir þremur köttum í Hafnarfirði í vikunni. FréttaBlaðið/stEFán 1 0 . d e S e m b e r 2 0 1 6 l a U g a r d a g U r10 F r é t t i r ∙ F r é t t a b l a ð i ð 1 0 -1 2 -2 0 1 6 0 4 :3 4 F B 1 5 2 s _ P 1 4 3 K .p 1 .p d f F B 1 5 2 s _ P 1 4 2 K .p 1 .p d f F B 1 5 2 s _ P 0 1 0 K .p 1 .p d f F B 1 5 2 s _ P 0 1 1 K .p 1 .p d f A u to m a ti o n P la te r e m a k e : 1 B A 1 -5 4 9 4 1 B A 1 -5 3 5 8 1 B A 1 -5 2 1 C 1 B A 1 -5 0 E 0 2 7 5 X 4 0 0 .0 0 1 9 B F B 1 5 2 s _ 9 _ 1 2 _ 2 0 1 6 C M Y K
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.