Fréttablaðið - 10.12.2016, Blaðsíða 64

Fréttablaðið - 10.12.2016, Blaðsíða 64
| AtvinnA | 10. desember 2016 LAUGARDAGUR2 Laus er til umsóknar staða félagráðagjafa á sviði félags- þjónustu. Íbúafjöldi á þjónustusvæðinu eru um 4.300. Verkefni félagsþjónustunnar eru samkvæmt lögum um félagsþjónustu sveitarfélaga nr. 40/1991. Menntun og hæfniskröfur: • Starfsréttindi í félagráðgjöf eða önnur menntun sem nýtist í starfi. • Þekking og reynsla af vinnslu og meðferð mála með einstaklinga og fjölskyldur. • Góð samskiptahæfni, þjálfun í viðtalstækni og áhugi á teymisvinnu. • Frumkvæði, nákvæmni og sjálfstæði í vinnubrögðum. • Færni í skriflegri framsetningu gagna. Umsókn ásamt kynningarbréfi og ferilskrá skal berast eigi síðar en 20. desember 2016 á bæjarskrifstofu Sandgerðis- bæjar að Miðnestorgi 3, 245 Sandgerði eða á netfangið gudrun@sandgerdi.is  Launakjör eru samkvæmt kjarasamningi viðkomandi stéttarfélags og Sambands íslenskra sveitarfélaga. Umsækjandi þarf að geta hafið störf sem fyrst. Nánari upplýsingar um starfið veitir Guðrún Björg Sigurðardóttir, félagsmálastjóri í síma 420-7500 eða gudrun@sandgerdi.is Félagsþjónusta Sandgerðisbæjar, Garðs og Voga óskar eftir að ráða félagsráðgjafa í fullt starf Verðbréfamiðlari hjá Mörkuðum Íslandsbanka Nánari upplýsingar: Björn Hákonarson, forstöðumaður verðbréfamiðlunar 844 4454, bjorn.hakonarson@islandsbanki.is Sigrún Ólafsdóttir, ráðningarstjóri 440 4172, sigrun.olafs@islandsbanki.is Við leitum að öflugum verðbréfamiðlara í samhentan hóp sérfræðinga á fjármálamarkaði. Markaðir sinna fjárfestingarbankastarfsemi Íslandsbanka og veita fyrirtækjum og fjárfestum þjónustu sem snýr að markaðsviðskiptum, fyrirtækjaráðgjöf og greiningu. Umsóknir óskast fylltar út á www.islandsbanki.is og sendar ásamt ítarlegri ferilskrá og kynningarbréfi Umsóknarfrestur er til og með 19. desember Við bjóðum góða þjónustu. Hjá Íslandsbanka starfa um 950 starfsmenn. Við sækjumst eftir starfsfólki sem er jákvætt, faglegt og framsýnt og leitar ávallt bestu lausna fyrir viðskiptavini bankans. Framtíðarsýn Íslandsbanka er að vera númer eitt í þjónustu. Íslandsbanki er stoltur handhafi Gullmerkis Jafnlaunaúttektar PwC. Árið 2016 fékk Íslandsbanki þekkingarverðlaun FVH fyrir mannauðsstjórnun og Hvatningarverðlaun jafnréttismála. Hvað segir fólkið okkar? Sjáðu hvað starfsfólk hefur að segja um vinnustaðinn: islandsbanki.is > Um Íslandsbanka > Vinnustaðurinn Hæfniskröfur: • Háskólamenntun sem nýtist í starfi • Reynsla af störfum á fjármálamarkaði skilyrði • Sölureynsla er kostur • Færni í mannlegum samskiptum • Frumkvæði og sjálfstæði í vinnubrögðum Helstu verkefni: • Miðlun hlutabréfa og skuldabréfa • Umsjón með útboðum • Uppbygging viðskiptatengsla við fagfjárfesta • Samskipti við útgefendur verðbréfa • Önnur tilfallandi verkefni ÖFLUGUR VERKEFNASTJÓRI Köfunarþjónustan óskar eftir öflugum verkefnastjóra í fjölbreytt og lifandi starf. Við erum stærsta atvinnukafaraþjónusta landsins með mikla reynslu og þekkingu. Einnig veitum við margs konar þjónustu varðandi rannsóknir á botni sjávar svo sem fjölgeislamælingar og kjarnaborun. Þar að auki sinnum við alls konar sérhæfðri verktöku sem krefst þekkingar, útsjónarsemi og áræðni. Áhugasamir sendi ferilskrá og meðmæli á hallgrimur@diving.is. Varðandi frekari upplýsingar, vinsamlega hafa samband við Hallgrím Ingólfsson á hallgrimur@diving.is eða í síma +354-893-8303. Góð laun fyrir réttan aðila. Verkefnaöflun og sölustjórn Tilboðsgerð og verðútreikningar Útfærsla verka í samráði við starfsmenn og verkkaupa Verkstjórn ákveðinna verka Verkefnaþróun og nýjungar Mikil verkþekking og reynsla Gott tengslanet, þegar kemur að verkefnaöflun Kostur að hafa tölvukunnáttu í DK, Excel og Word Góð enskukunnátta Sölumennskuhæfileikar Frumkvæði og útsjónarsemi Skipulagshæfileikar Ákveðni og sjálfstæði Jákvæðni og hæfileiki til að vinna í hópi STARFSSVIÐ/ÁBYRGÐ HÆFNISKRÖFUR EIGINLEIKAR Héðinsgata 1-3 | 105 Reykjavík | Sími 863 5699 | diving@diving.is 1 0 -1 2 -2 0 1 6 0 4 :3 4 F B 1 5 2 s _ P 0 8 9 K .p 1 .p d f F B 1 5 2 s _ P 0 8 0 K .p 1 .p d f F B 1 5 2 s _ P 0 6 4 K .p 1 .p d f F B 1 5 2 s _ P 0 7 3 K .p 1 .p d f A u to m a ti o n P la te r e m a k e : 1 B A 1 -9 9 B 4 1 B A 1 -9 8 7 8 1 B A 1 -9 7 3 C 1 B A 1 -9 6 0 0 2 7 5 X 4 0 0 .0 0 1 6 B F B 1 5 2 s _ 9 _ 1 2 _ 2 0 1 6 C M Y K
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.