Fréttablaðið - 10.12.2016, Blaðsíða 12

Fréttablaðið - 10.12.2016, Blaðsíða 12
stjórnsýsla Utanríkisráðuneytið er enn að endurskoða leit sína að fréttamiðli til að fjalla um þróunar­ mál gegn tíu milljóna króna fram­ lagi frá ráðuneytinu. Í nóvember var auglýst á vef Ríkis­ kaupa eftir „hæfum aðilum til þátt­ töku í auglýstu ferli er varðar vefgátt um þróunarmál, sérstaka fjölmiðla­ umfjöllun um málefni sem tengjast alþjóðlegri þróunarsamvinnu og mannúðarmálum, í gegnum vef­ rænan fjölmiðil“. Greiða ætti tíu milljónir á ári fyrir þjónustuna. Tilgangurinn  var sagður sá að auka umfjöllun frjálsra íslenskra fjölmiðla um málaflokkinn. Birta ætti minnst tvær fréttir á dag að jafnaði auk fréttaskýringa og mynd­ banda. „Á aðalfréttasíðu vefsins skuli að lágmarki birtast helmingur frétta/fréttaskýringa og sami fjöldi frétta á samfélagsmiðlum (Face­ book),“ sagði nánar í gögnum sem tilheyrðu auglýsingunni. „Tilnefndum fréttamanni sem er starfsmaður viðkomandi fjölmiðils verður gert kleift að fara í kynnis­ ferð til samstarfslands eða sam­ starfslanda og heimsækja verkefni á sviði tvíhliða þróunarsamvinnu. Sá kostnaður er borinn af ráðuneyt­ inu,“ sagði í gögnunum. Þessi tilhögun var nokkuð harð­ lega gagnrýnd fyrir að ríkisvaldi væri með þessu að hafa óeðlileg áhrif á fjölmiðla. Lilja Alfreðsdóttir utanríkisráðherra afréð fljótlega að draga auglýsinguna til baka og endurskoða málið. „Ég þori ekki að segja til um hve­ nær henni lýkur, en tel ólíklegt að það verði fyrr en á nýju ári,“ svarar Urður Gunnarsdóttir, upplýsinga­ fulltrúi utanríkisráðuneytisins, aðspurð um hvernig endurskoðunin gangi. Urður segir í svari til Frétta­ blaðsins að ráðherra hafi í málinu samþykkt tillögur frá þróunarsam­ vinnuskrifstofu og laga­ og stjórn­ sýsluskrifstofu ráðuneytisins sjálfs. „Á meðal þeirra var tillaga um að tekið yrði upp samstarf við fjölmiðil um rekstur vefgáttar um þróunar­ mál, að breskri og sænskri fyrir­ mynd,“ segir hún. Í tillögunni var lagt til að tekið yrði upp samstarf við einn fjölmiðil um sérstaka vefgátt sem helguð yrði þróunarmálum. Í nágrannalönd­ unum  væri almennri upplýsinga­ gjöf um þróunarmál sinnt bæði af stjórnvöldum og borgarasamtökum. „Ráðuneytið styrki viðkomandi fjölmiðil með greiðslu sem svari til árslauna eins starfsmanns og verði miðlinum innan handar um ráð­ gjöf og upplýsingar um efni. Rit­ stjórnarlegt frelsi verði hins vegar hjá viðkomandi fjölmiðli,“ segir í tillögunni. „Fyrirmyndir eru meðal annars frá Bretlandi þar sem dagblaðið The Guardian rekur myndarlega fréttaveitu um þróunarmál og upp­ lýsingamiðlun fyrir fagfólk í þróun­ arsamvinnu þar sem það getur deilt þekkingu sinni með öðrum og tekið þátt í umræðum. Önnur fyrirmynd er ný vefgátt sænska dagblaðsins Dagens Nyheter um heimsmark­ miðin sem heitir einfaldlega Glo­ bal Udvikling – þar sem DN auglýsti sérstaklega eftir blaðamanni til að sinna umfjöllun um heimsmark­ miðin.“ Þess má geta að hvorki The Guardian né Dagens Nyheter fá styrki frá stjórnvöldum vegna sinn­ ar umfjöllunar um þróunarmál. The Guardian fær styrk úr sjóði Melissu og Bill Gates og Dagens Nyheter frá EJC, óháðri miðstöð um fjölmiðlun í Evrópu. Aðspurð segir Urður að utanríkisráðuneytið viti engin dæmi þess að ríkið styrki ákveðinn starfandi fjölmiðil til að fjalla um þróunarmál. gar@frettabladid.is Ekki fordæmi fyrir því að ríki kosti umfjöllun Endurskoðun utanríkisráðuneytisins á umdeildu útboði á tíu milljóna króna ríkisstyrk til að fjalla um þróunarmál lýkur vart fyrir áramót. Ráðuneytið veit ekki um erlendar fyrirmyndir að því fyrirkomulagi sem til stóð að koma á hér. NÝJA SENDIBÍLASTÖÐIN ...á þínum vegum! 568 5000 Við gerum meira fyrir þig – Nóatún Austurveri – www.noatun.is ÞÚ VELUR HAMBORGARHRYGGINN VIÐ SÖGUM HANN TIL FYRIR ÞIG 999 kr./kg Grísasíða, purusteik verð áður 1243 kr./kg 19% afsláttur Kominn í kjötborðið Tilnefndum frétta- manni sem er starfsmaður viðkomandi fjölmiðils verður gert kleift að fara í kynnisferð til samstarfslands eða sam- starfslanda og heimsækja verkefni á sviði tvíhliða þróunarsamvinnu. Sá kostnaður er borinn af ráðuneytinu. Úr gögnum vegna útboðs utanríkisráðuneytisins Lilja Alfreðsdóttir, núverandi utanríkisráðherra. Ráðuneyti hennar er að endur- skoða leit sína að fréttamiðli til að fjalla um þróunarmál. FRéttAbLAðið/ERniR 1 0 . d e s e m b e r 2 0 1 6 l a U G a r d a G U r12 f r é t t i r ∙ f r é t t a b l a ð i ð 1 0 -1 2 -2 0 1 6 0 4 :3 4 F B 1 5 2 s _ P 1 4 4 K .p 1 .p d f F B 1 5 2 s _ P 1 4 1 K .p 1 .p d f F B 1 5 2 s _ P 0 0 9 K .p 1 .p d f F B 1 5 2 s _ P 0 1 2 K .p 1 .p d f A u to m a ti o n P la te r e m a k e : 1 B A 1 -4 F A 4 1 B A 1 -4 E 6 8 1 B A 1 -4 D 2 C 1 B A 1 -4 B F 0 2 7 5 X 4 0 0 .0 0 1 9 A F B 1 5 2 s _ 9 _ 1 2 _ 2 0 1 6 C M Y K
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.