Fréttablaðið - 10.12.2016, Blaðsíða 74
Borgarholtsskóli er fjölbreyttur, framsækinn og skapandi skóli
sem leggur áherslu á að allir fái nám við sitt hæfi. Boðið er upp
á margar námsleiðir; í bóknámi, listnámi, iðnnámi og starfsnámi.
Einkunnarorð Borgarholtsskóla eru:
agi, virðing, væntingar.
Laus störf við Borgarholtsskóla
vorið 2017
Laus er til umsóknar heil staða í málmiðngreinum hjá
Borgarholtsskóla vorið 2017.
Gerð er krafa um að kennari í málmiðngreinum hafi lokið
prófi í iðngrein á málmsviði eða í vélstjórn og hafi starfsleyfi
sem framhaldsskólakennari.
Ráðning og kjör: Laun eru í samræmi við kjarasamning KÍ og
stofnanasamning Borgarholtsskóla. Ekki þarf að sækja um á
sérstöku umsóknareyðublaði en í umsókn þarf að greina frá
menntun, fyrri störfum og öðru því sem umsækjandi telur að
máli skipti.
Jafnt konur og karlar eru hvött til að sækja um störfin.
Sakavottorð fylgi umsókn.
Á heimasíðu skólans, www.bhs.is, eru upplýsingar um
skólann og starfsemi hans.
Upplýsingar um starfið veitir Aðalsteinn Ómarsson,
kennslustjóri, s. 856 1714.
Umsóknir ásamt fylgigögnum sendist í tölvupósti til
Ársæls Guðmundssonar, skólameistara, arsaell@bhs.is,
fyrir 27. desember.
Skólameistari
Skóla- og frístundasvið
Umsjónarkennari við Ölduselsskóla
Við Ölduselsskóla er laus staða umsjónarkennara á miðstigi
frá næstu áramótum.
Helstu verkefni og ábyrgð
• Annast kennslu nemenda í samráði við skólastjórnendur,
aðra kennara og foreldra.
• Vinna að þróun skólastarfs með stjórnendum
og samstarfsmönnum.
• Stuðla að velferð nemenda í samstarfi við foreldra og
annað fagfólk.
Hæfniskröfur
• Leyfisbréf grunnskólakennara.
• Reynsla og áhugi á að starfa með börnum.
• Lipurð í samskiptum og sveigjanleiki í starfi.
• Faglegur metnaður.
• Áhugi á að starfa í skapandi og metnaðarfullu umhverfi.
• Góð íslenskukunnátta
Frekari upplýsingar um starfið
Laun eru samkvæmt samningi Sambands íslenskra sveitar-
félaga og Kennarasambands Íslands Félags grunnskólakennara
Umsóknarfrestur er til og með 14. desember nk. og skal
umsóknum skilað á vef Reykjavíkurborgar
http://reykjavik.is/laus-storf
Nánari upplýsingar um starfið veitir Börkur Vígþórsson
skólastjóri í tölvupósti borkurv@rvkskolar.is
Vakin er athygli á stefnu Reykjavíkurborgar um jafnan hlut
kynja í störfum og að vinnustaðir borgarinnar endurspegli það
margbreytilega samfélag sem borgin er.
Hjá AGR Dynamics starfar öflugur hópur sérfræðinga við hugbúnaðarþróun, þjónustu og ráðgjöf í
vörustjórnun fyrir alþjóðlegan hóp viðskiptavina. Vegna aukinna verkefna óskum við eftir sérfræðingum
til starfa á skemmtilegum vinnustað við spennandi og krefjandi verkefni.
Umsækjendur skulu senda upplýsingar um menntun og starfsreynslu á job@agrdynamics.is
fyrir 19. desember. Nánari upplýsingar veitir Haukur Hannesson, framkvæmdastjóri í
síma 512-1000. Fullum trúnaði heitið.
SQL sérfræðingur
Greining og úrlausn verkefna með T-SQL forritun fyrir alþjóðlegan hóp viðskiptavina
Tæknileg aðkoma að innleiðingu viðskiptalausna AGR
Viðkomandi mun taka þátt í þróun viðskiptalausna AGR með áherslu á gagnagrunnsenda
Þekking og reynsla af Microsoft SQL forritun
Háskólapróf á sviði tölvunarfræði, verkfræði eða önnur sambærileg menntun er skilyrði
AGR Dynamics - Bæjarhálsi 1 - 110 Reykjavík - s: 512 1000 - www.agrdynamics.is
AGR Dynamics er alþjóðlegt hugbúnaðarfyrirtæki sem hefur frá stofnun, árið 1997, þróað
eigin lausnir til hagræðingar í rekstri aðfangakeðjunnar. Á skrifstofum okkar á Íslandi,
Bretlandi og í Danmörku starfa 45 manns sem þjónusta alþjóðlegan hóp viðskiptavina.
Tæknilegur ráðgjafi
Stjórnun verkefna fyrir alþjóðlegan hóp viðskiptavina AGR
Greining og úrlausn á flóknum verkefnum tengdum vörustýringu og áætlunargerð
Tæknileg aðkoma að innleiðingu viðskiptalausna AGR
Þekking og reynsla af Microsoft SQL forritun er kostur
Háskólapróf á sviði verkfræði, tölvunarfræði, viðskiptafræði eða sambærileg menntun er skilyrði
NAV forritun og ráðgjöf
Forritun og tæknileg ráðgjöf í NAV og LS NAV
Reynsla í NAV, LS NAV, Exchange, PowerShell, Office, CRM og SharePoint æskileg
Háskólamenntun í tölvunarfræði, verkfræði eða sambærilegt
Góð enskukunnátta, hæfni í mannlegum samskiptum, frumkvæði og nákvæmni í starfi
Sérfræðingar í upplýsingatækni
Sérfræðingur í Bjarkarhlíð – miðstöð fyrir brotaþola ofbeldis
Mannréttindaskrifstofa
Vakin er athygli á stefnu Reykjavíkurborgar um jafnan hlut kynja í störfum og að vinnustaðir borgarinnar endurspegli það margbreytilega samfélag sem borgin er.
Óskað er eftir umsækjendum í starf sérfræðings í Bjarkarhlíð –miðstöð fyrir brotaþola ofbeldis. Bjarkarhlíð mun hefja starfsemi sína í árs-
byrjun 2017. Þar verður veitt samhæfð þjónusta og ráðgjöf fyrir fullorðna einstaklinga sem beittir hafa verið ofbeldi. Starfið felur í sér þátttöku
í uppbyggingu og þróun þjónustu Bjarkarhlíðar, ásamt fræðslu, kynningarmálum og ráðgjöf. Verkefnið er þróunarverkefni til ársloka 2017.
Helstu verkefni og ábyrgð:
• Þátttaka í mótun þjónustu og starfsemi Bjarkarhlíðar
• Umsjón með fræðslu- og kynningarefni
• Ráðgjöf og upplýsingar til brotaþola ofbeldis
• Umsjón með vefsíðu
Menntun- og hæfniskröfur:
• Háskólamenntun á sviði sálfræði, félagsráðgjafar, hjúkrunar-
fræði eða önnur sambærileg menntun sem nýtist í starfi.
• Þekking á birtingarmyndum ofbeldis.
• Reynsla af fræðslu og kynningarmálum.
• Reynsla af ráðgjöf í ofbeldismálum.
• Sjálfstæði, frumkvæði og skipulögð vinnubrögð.
• Lipurð í mannlegum samskiptum og þjónustugleði.
• Reynsla af miðlun upplýsinga í ræðu og riti.
• Góð enskukunnátta og kunnátta í þriðja tungumáli er kostur.
Æskilegt er að viðkomandi geti hafið störf sem fyrst.
Starfshlutfall sérfræðings er 100%.
Bjarkarhlíð –miðstöð fyrir brotaþola ofbeldis er samstarfsverk-
efni Reykjavíkurborgar, velferðarráðuneytis, innanríkisráðuneytis,
Lögreglunnar á höfuðborgarsvæðinu, Samtaka um kvennaathvarf,
Stígamóta, Drekaslóðar, Mannréttindaskrifstofu Íslands og Kvenna-
ráðgjafarinnar.
Upplýsingar um starfið veitir Ragna Björg Guðbrandsdóttir
verkefnastjóri Bjarkarhlíðar í tölvupósti:
ragna.bjorg.gudbrandsdottir@reykjavik.is og í síma 862-8087
Umsóknarfrestur er til 23. desember 2016. Umsækjendur sæki um á vefsíðu Reykjavikurborgar, www.reykjavik.is/laus-storf
1
0
-1
2
-2
0
1
6
0
4
:3
4
F
B
1
5
2
s
_
P
0
9
0
K
.p
1
.p
d
f
F
B
1
5
2
s
_
P
0
7
9
K
.p
1
.p
d
f
F
B
1
5
2
s
_
P
0
6
3
K
.p
1
.p
d
f
F
B
1
5
2
s
_
P
0
7
4
K
.p
1
.p
d
f
A
u
to
m
a
ti
o
n
P
la
te
r
e
m
a
k
e
:
1
B
A
1
-9
4
C
4
1
B
A
1
-9
3
8
8
1
B
A
1
-9
2
4
C
1
B
A
1
-9
1
1
0
2
7
5
X
4
0
0
.0
0
1
6
A
F
B
1
5
2
s
_
9
_
1
2
_
2
0
1
6
C
M
Y
K