Fréttablaðið - 10.12.2016, Blaðsíða 140

Fréttablaðið - 10.12.2016, Blaðsíða 140
Ég get verið mjög vandlát á föt og vil helst vera í einhverju sem enginn annar á. Magnea Einars-dóttir klæðist flíkum úr sinni eigin vetrarlínu yfir jólin. „Ég er þannig að ég vil helst ekki mæta í tvö jólaboð í sama kjólnum svo það kemur sér ágætlega að vera með gott úrval sem ég get valið úr. Ég ætla að vera í uppáhalds- flíkinni minni – grænum silkikjól með gegnsæju bakstykki á aðfanga- dag og nota svo prjónakjólana mína í veislurnar dagana á eftir sem ég hef hugsað mér að poppa upp með silki- toppum og skarti. Eftir jólin held ég svo áfram að nota þá hversdags,“ segir hún. Magnea kveðst vera vandlát þegar kemur að jólafötunum. „Já, síðustu ár hef ég fengið mér fallega íslenska hönnun fyrir jólin. Annars finn ég oftast eitthvað í „vintage“-verslunum. Ég get verið mjög vandlát á föt og vil helst vera í einhverju sem enginn annar á svo ég hef oftar en ekki endað á að setja saman mín eigin dress úr fataskápnum og keypt mér fylgihluti til að setja punktinn yfir i-ð.“ „Vintage“-prjónakjóll eftirminni- legastur Þegar Magnea rifjar upp eftirminni- legasta jóladress sitt þá kemur „vin- tage“-kjóll upp í hugann. „Það er hvítur síður prjónakjóll með silfur- þráðum sem ég keypti í „vintage“- búð í London þegar ég bjó þar fyrir nokkrum árum.“ Aðspurð út í eftir- minnilegustu tísku-jólagjöfina sína nefnir hún bækur. „Fyrsta árið mitt í fatahönnun fengu allir fjölskyldu- meðlimir sömu hugmynd og gáfu mér veglegar tískubækur í jólagjöf. Ég elska fátt meira en fallegar bækur svo ég var í skýjunum með þessar gjafir.“ Magnea selur hönnun sína í versluninni Kiosk á Laugavegi ásamt öðrum hönnuðum. Í þeirri verslun Græni kjóllinn sem Magnea ætlar að klæðast um jólin. Í vetrarlínu Magneu má finna prjóna kjóla sem hægt er að nota bæði spari og hversdags. Magnea Einars- dóttir er búin að finna jóladressið. Fréttablaðið/ Eyþór grænn silkikjóll varð fyrir valinu er ýmislegt fallegt að finna og sú flík sem er á óskalista Magneu þessa stundina kemur einmitt frá öðrum hönnuði Kiosk. „Mig dreymir um dásamlega fallegan bláan kjól frá Millu Snorrason sem var að koma í verslunina okkar.“ gudnyhronn@365.is Hvalfjörður fjallar um sam-band tveggja ungra bræðra sem búa í sveit á Íslandi og hvernig sá yngri tekst á við það að koma að eldri bróður sínum sem er að reyna að taka sitt eigið líf,“ segir Guðmundur Arnar Guðmunds- son, leikstjóri stuttmyndarinnar Hvalfjarðar, en Vimeo var að velja stuttmyndina sem þeirra „Staff Pick Prem ière“ og verður myndin því heimsfrumsýnd á netinu á mið- vikudaginn 14 desember. Síðan stuttmyndin vann til verð- launa í aðalkeppninni á kvikmynda- hátíðinni í Cannes fyrir þremur árum hefur hún farið út um allan heim og unnið til um 50 alþjóðlegra verðlauna. En hvaða þýðingu hafa þessi verðlaun fyrir myndina? „Þetta er ákveðinn gæðastimpill en Hvalfjörður hefur náttúrulega gengið ótrúlega vel og við sjáum þetta núna sem möguleika til að enn fleiri fái tækifæri til að sjá myndina. Aðstandendur Vimeo áætla að að minnsta kosti 100.000 einstakling- ar muni horfa á Hvalfjörð í gegnum síðuna, sem er náttúrulega gríðar- lega stór tala og veitir myndinni og okkur sem listamönnum mikla ánægju,“ útskýrir Guðmundur og bætir við að myndin hafi nú þegar verið sýnd bæði á RIFF og RÚV. „Okkur finnst mjög gaman að þeir Íslendingar sem misstu af að sjá Hvalfjörð þar, en langar að sjá myndina, fái tækifæri til þess á mið- vikudaginn næsta,“ segir hann. Guðmundur Arnar hefur vakið mikla athygli undanfarið fyrir sína fyrstu kvikmynd í fullri lengd, Hjartastein, en móttökurnar hafa farið fram úr þeirra björtustu vonum. „Eins og er þá er ég í Marokkó þar sem ég er að sýna Hjartastein. Ég mun næstu mánuði halda áfram að ferðast með Hjartastein víða um heim og sýna á hátíðum. Þess á milli, þá aðallega í flugvélum, er ég að skrifa mína næstu kvikmynd sem ég er orðin mjög spenntur fyrir,“ segir Guðmundur. gudrunjona@frettabladid.is hvalfjörður heimsfrumsýndur á vimeo Guðmundur arnar Guðmundsson, leik- stjóri stuttmyndarinnar Hvalfjarðar. 1 0 . d e s e m b e r 2 0 1 6 L A U G A r d A G U r84 L í f i ð ∙ f r É T T A b L A ð i ð Lífið 1 0 -1 2 -2 0 1 6 0 4 :3 4 F B 1 5 2 s _ P 1 4 5 K .p 1 .p d f F B 1 5 2 s _ P 1 4 0 K .p 1 .p d f F B 1 5 2 s _ P 0 0 8 K .p 1 .p d f F B 1 5 2 s _ P 0 1 3 K .p 1 .p d f A u to m a tio n P la te re m a k e : 1 B A 1 -4 0 D 4 1 B A 1 -3 F 9 8 1 B A 1 -3 E 5 C 1 B A 1 -3 D 2 0 2 7 5 X 4 0 0 .0 0 1 7 B F B 1 5 2 s _ 9 _ 1 2 _ 2 0 1 6 C M Y K
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.