Fréttablaðið - 10.12.2016, Blaðsíða 30

Fréttablaðið - 10.12.2016, Blaðsíða 30
FRÍKIRKJAN - FRÍKIRKJUSÖFNUÐURINN - LOGO B3 FRÍKIRKJAN Í REYKJAVÍK FRÍKIRKJAN Í REYKJAVÍK Í FULLUM LITUM / TVÍLITT1 LITUR - GRÁTÓNAR 1 LITUR - STIMPLAR - GYLLING FRÍKIRKJAN Í REYKJAVÍK FRÍKIRKJAN Í REYKJAVÍK Sunnudaginn 11. des kl 14:00 Jólatrésskemmtun Fríkirkjunnar í Reykjavík. Hefst með jólastund í kirkjunni. Síðan verður haldið upp í Safnaðarheimili og sungið og dansað í kringum jólatréð með jólasveininum. Kaffi og meðlæti fyrir alla. Þriðjudaginn 13. des kl 20:00 Tónleikar – Sönghópurinn við Tjörnina; Arne Hiorth – Gissur Páll Einsöngvari verður Gissur Páll Gissurarson. Sérstakur gestur tónleikanna verður norski trompetleikarinn og stjórnandinn Arne Hiorth. Hljómsveitina skipa auk hans, Ásgeir Ásgeirsson, Tómas R. Einarsson og Kristofer Rodriguez Svönuson. Stjórnandi er Gunnar Gunnarsson, organisti Fríkirkjunna Fimmtudaginn 15. des kl 20:00 Aðventukvöld, fjölbreytt og glæsilegt tónlistarkvöld. Ræðu kvöldsins flytur rithöfundurinn Þórarinn Eldjárn. Fram koma Stefanía Svavarsdóttir, söngkona, Sönghópurinn við Tjörnina, Fríkirkjubandið ásamt Gunnari Gunnarssyni sem jafnframt er organisti kirkjunnar og stjórnandi sönghóps, Barnakór Fríkirkjunnar undir stjórn Álfheiðar Björgvinsdóttur og Sr.Hjörtur Magni. Sunnudaginn 18. des kl 14:00 Heilunarguðsþjónusta á vegum Sálarrannsóknarfélags Íslands, Fríkirkjunnar og Kærleikssetursins. Laugardaginn 24. des kl 18:00 Aftansöngur á aðfangadagskvöldi. Söngkonan Heiðdís Hanna Sigurðardóttir syngur einsöng. Sönghópurinn við Tjörnina syngur jólin inn og leiðir safnaðar- söng undir stjórn Gunnars Gunnarssonar. Sr. Hjörtur Magni leiðir stundina. Laugardaginn 24. des kl 23:30 Miðnætursamvera á jólanótt. Ellen Kristjánsdóttir og dætur ásamt strengjasveit. Sr. Hjörtur Magni talar til viðstaddra. Sönghópur Fríkirkjunnar ásamt Gunnari Gun- narssyni. Mætið vel tímanlega til að fá góð sæti! Sunnudaginn 25. des kl 14:00 Hátíðarguðsþjónusta á jóladag. Ljósanna hátíð fagnað með rísandi sól. Egill Ólafsson söngvari syngur og spjallar um tónlistarval sitt. Sr. Hjörtur Magni, Sönghópurinn við Tjörnina ásamt Gunnari Gunnarssyni. Laugardaginn 31. des kl 17:00 Aftansöngur á gamlársdag. Hljómsveitin Eva ásamt Sönghópnum við Tjörnina leiða safnaðarsöng ásamt Gunnari Gunnarssyni, organista. Sr. Hjörtur Magni leiðir stundina Fríkirkjan í Reykjavík Viðburðir á Aðventu og jólum Stína fagnar útgáfu í Kaldalóni á sunnudag. Þetta eru nemendur af myndlistardeildinni í Listaháskólanum, BA-nemendur frá fyrsta ári upp í þriðja ár. Það er alls konar til sölu hjá okkur: þarna verða prent, málverk, teikningar og skúlptúrar,“ segir Vera Hilmarsdóttir myndlistarkona og ein af þeim sem verða með vörur til sölu á jólamarkaði myndlistar- deildar LHÍ sem verður haldinn í Gym og tónik sal Kex hostels, það er innri salnum, í dag frá ellefu til fimm. „Þetta verða allir þeir nemendur úr þessum árgöngum sem vilja taka þátt. Tilgangurinn með markaðnum er að láta sjá sig og sjá aðra, sem er svo mikilvægt fyrir listamenn, og selja list fyrir jólin auðvitað. Það er margt sem safnast upp hjá okkur í náminu sem er gott að losna við.“ Á markaðnum er hægt að fá list á hagstæðu verði en list er auðvitað ágætis jólagjöf og því hægt að losna við dass af jólastressi með því að næla sér í listaverk í nokkra eða jafn- vel alla pakka þarna á einum degi. Síðan er hægt að líta á þetta sem fjár- festingu, enda eru þetta myndlistar- menn framtíðarinnar og því mögu- leiki að ódýra jólagjöfin margfaldist í verði þegar einhverjir nemendanna slá óhjákvæmilega í gegn. „Markaðurinn var haldinn sein- ustu jól og hefur verið tvisvar núna á árinu – bæði í mars og svo aftur í júlí. Í þetta sinn verður meiri jóla- bragur yfir þessu. Það er aldrei að vita hvort það verði eitthvað meira í gangi en þetta verður allavega mjög lifandi markaður þarna hjá okkur.“ Það er tilvalið að halda upp á aðventuna með að prútta við upp- rennandi listamenn á Kexi hosteli og losa sig í leiðinni við nokkra af jólagjafa-gátlistanum. Á viðburða- síðu markaðarins á Facebook má svo líta á nokkur af þeim verkum sem verða þarna í boði. Verk upprennandi listamanna Nemendur myndlistardeildar Listaháskóla Íslands halda jólamarkað á Kexi hosteli þriðja árið í röð. Þar verða til sölu verk eftir þau og þarna verður vafalaust hægt að fá ódýrar gjafir eftir upprennandi myndlistarmenn. Söngkonan Stína Ágústsdóttir heldur tónleika á sunndag í Kaldalóni í Hörpu tónlistar- húsi og fagnar útgáfu sinnar þriðju plötu, Jazz á íslensku. Stína samdi textana sjálf og fékk hjálp við yfir- lestur frá Þórarni Eldjárn. Stína kemur fram ásamt þeim Sigurði Flosasyni, Önnu Grétu Sigurðar- dóttur, Einari Scheving og Þorgrími Jónssyni. Stína hefur starfað sem söngkona í Reykjavík, Montreal og nú í Stokk- hólmi. Hvernig er senan þar? „Hún er ansi lifandi en djasssenan er jú frekar lítil eins og gengur og gerist. Það er mikið af mjög færu tón- listarfólki í Stokkhólmi og svaka- lega gaman að fá tækifæri til að vinna með því. Ég skrifa þetta ein- mitt á hótelherbergi í Norður-Sví- þjóð, Hudiksvall, þar sem ég var að syngja með verkefninu okkar Önnu Grétu Sigurðardóttur sem heitir Björkologi. Við erum á tónleika- ferðalagi og höfum með okkur frá- bæra tónlistarmenn, Max Schultz (sem er eiginlega legend í Svíþjóð), Sebastian Ågren (spilar mikið með Eurovision-stjörnunni Erik Saade) og Josef Karnebäck.“ Um hvað syngur þú? Um hvað semur þú? „Það er ofsalega misjafnt. Ég nálgast texta og tónlist úr öllum áttum. Stundum er það bara eitt orð sem verður til þess að maður fær innblástur, stundum lagbútur, stundum einhver saga. Ást er mjög oft viðfangsefnið en líka bara hvers- dagslegir hlutir, það er hægt að gera allt ljóðrænt. Textarnir á plötunni eru mikið innblásnir af lögunum en eitt lagið (Ég veit einn gimstein) er t.d. samið um ófætt barn og hluti af textanum kom til þegar ég var ólétt. Annar er innblásinn af flóttamannastraumn- um í Evrópu (Vísa um veginn). Stína er menntaður verkfræðingur – hefur verkfræðin ekkert smitað sönginn? „Öll lífsreynsla skapar mann náttúrulega og ég hef kannski ein- hvern annan vinkil á tilveruna en einhver sem hefur ekki lært verk- fræði. Ég reyni alltaf að skjóta inn tilvitnunum í eitthvað annað, texta, lög, bækur, fólk í mínum textum og afla mér upplýsinga í gríð og erg oft á tíðum á meðan ég skrifa texta. Það er kannski einhver fræðimennska fólgin í því en ekki veit ég hvort hún er tengd verkfræði.“ – kbg Á morgun sunnudag: Jazz á íslensku „Þetta verða allir þeir nemendur úr þessum árgöngum sem vilja taka þátt, við verðum líklega um 20 til 30 manns þarna,“ segir Vera Hilmars en hún og fleiri nemendur Listaháskólans ætla að selja verkin sín fyrir jólin á Kexi í dag. FréttabLaðið/Ernir Stefán þór Hjartarson stefanthor@frettabladid.is Ég nálgast texta og tónlist úr öllum áttum. stundum er það bara eitt orð sem verður til þess að maður fær innblástur. 1 0 . d e s e m b e r 2 0 1 6 L A U G A r d A G U r30 h e L G i n ∙ F r É T T A b L A ð i ð helgin 1 0 -1 2 -2 0 1 6 0 4 :3 4 F B 1 5 2 s _ P 1 2 3 K .p 1 .p d f F B 1 5 2 s _ P 1 2 2 K .p 1 .p d f F B 1 5 2 s _ P 0 3 0 K .p 1 .p d f F B 1 5 2 s _ P 0 3 1 K .p 1 .p d f A u to m a ti o n P la te r e m a k e : 1 B A 1 -5 E 7 4 1 B A 1 -5 D 3 8 1 B A 1 -5 B F C 1 B A 1 -5 A C 0 2 7 5 X 4 0 0 .0 0 1 1 B F B 1 5 2 s _ 9 _ 1 2 _ 2 0 1 6 C M Y K
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.