Fréttablaðið - 10.12.2016, Blaðsíða 94

Fréttablaðið - 10.12.2016, Blaðsíða 94
Opin vinnustofa fyrir fjölskyldur með krakka á öllum aldri verður í Hugmyndasmiðjunni á Kjarvalsstöðum í dag. Fuglaskoðun verður í Grasagarðinum á sunnudag. Fjöl­ skylduföndur­ stund verður í Borgarbóka­ safninu í Kringlunni í dag. Salka Sól treður upp með Grýlu og Leppalúða í Þóðminjasafninu á sunnudag. Laugardagur Kristín Arngrímsdóttir, listakona og rithöfundur, verður með ókeyp­ is föndurstund í Borgarbókasafn­ inu í Kringlunni í dag. Föndur­ stundin er öllum opin og hefst klukkan 13.30 og stendur til 16.30. Kristín mun meðal annars kenna handtökin við að klippa út engla og snjókorn. Á KEX hosteli verða nemend­ ur Listaháskólans með jólamark­ að í dag. Markaðurinn hefst klukk­ an 11 og stendur til 17. Nemendur selja eigin verk, bæði skólaverk­ efni og verk sem gerð hafa verið utan skóla og segja þarna gefast frábært tækifæri til þess að gefa list í jólagjöf eða fjárfesta í list eftir upprennandi listamenn á góðu verði. Opin vinnustofa fyrir fjöl­ skyldur með krakka á öllum aldri verður í Hugmyndasmiðjunni á Kjarvalsstöðum í dag. Yfirskrift­ in er Jóla­skap og mun myndlist­ arkonan Berglind Jóna Hlyns­ dóttir halda utan um vinnustof­ una. Ókeypis er fyrir krakka en fullorðnir greiða aðgangseyri inn á safnið. Vinnustofan hefst klukkan 11 og stendur til 13. Opið hús verður hjá lista­ manninum Úlfari Erni á Vestur­ götu 53 milli klukkan 14 og 17 í dag. Úlfar lofar jólastemmingu á vinnustofunni og úrvali jóla­ gjafa, svo sem teikningum og málverkum. Sunnudagur Jólastund fyrir fjölskyldur verð­ ur haldin á Hlemmur Square á sunnudag klukkan 14. Boðið verður upp á heitt kakó og smá­ kökur og jólasveinninn kíkir í heimsókn. Melódía og Kammer­ kór Áskirkju syngur jólalög. Grasagarðurinn í Reykjavík býður upp á fuglagöngu á sunnu­ dag milli klukkan 11­12. Hann­ es Þór Hafsteinsson garðyrkju­ fræðingur leiðir gönguna sem hefst við aðalinngang Grasa­ garðsins við Laugatungu. Snið­ ugt er að taka með sér sjónauka en meðal þeirra fuglategunda sem sjá má í Grasagarðinum um þessar mundir eru bókfinkur og silkitoppur, glóbrystingur auk músarrindla og skógarþrasta. Salka Sól treður upp ásamt Grýlu og Leppalúða í Þjóðminja­ safninu á sunnudag klukkan 14. Skemmtunin er ókeypis og allir velkomnir. JóLaföndur og fugLaSkoðun Heilmikið er um að vera um helgina enda styttist óðum til jóla. Aðventan er sá tími þegar fjölskyldan nýtur samverustundanna sem mest og bæði í dag og á morgun er ýmislegt hægt að finna sér til dundurs. SKVÍSAÐU ÞIG UPP FYRIR SUMARIÐ STÆRÐIR 14-28 NÝ SENDING MEÐ JÓLAKJÓLUM Mikið úrval í stærðum14-28 eða 42-56 Fákafeni 9 | Sími 581-1552 | www.curvy.is SKOÐAÐU ÚRVALIÐ EÐA PANTAÐU Á WWW.CURVY.IS Jólaopnun í verslun okkar að Fákafeni 9 LAUGARDAGUR 10.desember ....... 11-18 SUNNUDAGUR 11. desember ........ 13-18 12 - 15 desember ............ 11-18 15 - 22 desember ............ 11-20 ÞORLÁKSMESSA ........... 11-21 AÐFANGADAGUR .......... 11-13 1 0 . d e s e m b e r 2 0 1 6 L A U G A r d A G U r12 F ó L k ∙ k y n n i n G A r b L A ð ∙ X X X X X X X XF ó L k ∙ k y n i n G A r b L A ð ∙ h e L G i n 1 0 -1 2 -2 0 1 6 0 4 :3 4 F B 1 5 2 s _ P 0 9 4 K .p 1 .p d f F B 1 5 2 s _ P 0 5 9 K .p 1 .p d f A u to m a tio n P la te re m a k e : 1 B A 1 -6 D 4 4 1 B A 1 -6 C 0 8 1 B A 1 -6 A C C 1 B A 1 -6 9 9 0 2 7 5 X 4 0 0 .0 0 1 2 A F B 1 5 2 s _ 9 _ 1 2 _ 2 0 1 6 C M Y K
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.