Morgunblaðið - 31.10.2015, Blaðsíða 9
FRÉTTIR 9Innlent
MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 31. OKTÓBER 2015
Utanhússklæðning
var boðin út
Í frétt sem birtist í Morgunblaðinu í
gær um alvarlegar rakaskemmdir á
húsi Orkuveitu Reykjavíkur á Bæj-
arhálsi 1, kom fram að Hornsteinar
og Teiknistofa Ingimundar Sveins-
sonar hönnuðu bygginguna.
Í því samhengi ber að taka fram
að utanhússklæðning Orkuveitu-
hússins var boðin út í sérstöku út-
boði á sínum tíma. Hönnunin og upp-
setning klæðningarinnar var því
ekki unnin á vegum arkitekta húss-
ins.
ÁRÉTTING
Kringlunni 4c – Sími 568 4900Fylgist með okkur á faceboock
Veturinn er genginn í garð
Full búð af fallegum
vetrarvörum
H
a
u
ku
r
1
0
.1
5
.Leit að fjárfestingarkostum. .Verðmat. .Viðræðu- og
samningaferli. . Fjármögnun. .Frágangur samninga.
Hér gætu verið góðir fjárfestingarkostir:
Guðni Halldórsson
lögfræðingur,
gudni@kontakt.is
Þórarinn Arnar Sævarsson
fasteignaráðgjafi,
thorarinn@kontakt.is
Gunnar Svavarsson
viðskiptafræðingur,
gunnar@kontakt.is
Brynhildur Bergþórsdóttir
rekstrarhagfræðingur,
brynhildur@kontakt.is
Sigurður A. Þóroddsson
hæstaréttarlögmaður,
sigurdur@kontakt.is
Viðskiptatækifæri á www.kontakt.is
• Þriggja stjörnu 50 herbergja hótel á höfuðborgarsvæðinu í jöfnum,
vaxandi rekstri til fjölda ára. Hótelið hefur getið sér gott orð og fær
góðar umsagnir á netinu. Það er rekið í leiguhúsnæði gegn löngum
og hagstæðum leigusamningi.
• Rótgróin rafvöruverslun í Reykjavík. Velta 80 mkr. og afkoman góð.
• Sérhæft ferðaþjónustufyrirtæki á fyrirtækjamarkaði. Velta 85 mkr.
EBITDA um 15 mkr.
• Til leigu nýtt og glæsilegt 50 herbergja hótel á góðum og rólegum
stað í miðbæ Reykjavíkur. Hótelið verður verður afhent fullbúið um
mitt ár 2016.
• Fyrirtæki sem sérhæfir sig í innflutningi og þjónustu með rekstrarvöru
til matvælaiðnaðarins, sér í lagi fiskvinnslu. Velta um 50 mkr. Hentar
vel sem viðbót við rekstur af svipuðu tagi.
• Stórt og rótgróið fyrirtæki í framleiðslu matvæla. Er nú með 14 eigin
verslanir og hratt vaxandi sölu og hagnað. Ársvelta um 700 mkr. og
EBITDA 110 mkr.
• Innflutningur og smásala í tveimur verslunum á heimsþekktu vörumerki
í fatnaði fyrir börn og konur. Viðkomandi er með sérleyfi á Íslandi.
Velta 150 mkr.
• Gróðrarstöð staðsett á Suðurlandi í nálægð við höfuðborgina.
Fyrirtækið hefur sterka stöðu á markaði. Velta er nokkuð jöfn allt
árið, um 130 mkr. og EBITDA um 25 mkr.
• Stórt og rótgróið fyrirtæki með úrval tækja fyrir útgerðir. Ársvelta yfir
500 mkr. Mörg mjög góð umboð.
• Gamalgróin heildverslun með þekkt leikföng og gjafavörur. Velta um
100 mkr. Góð afkoma.
• Fasteignafélag með 27 nýjar stúdíóíbúðir í langtímaleigu. Góðar og
stöðugar tekjur. Hagstætt verð.
Engjateigi 5 // 581 2141 // hjahrafnhildi.is
20% afsláttur
af öllum buxum
GARDEUR - GERKE- TUZZI-
FRANKWALDER -MODEST-
ANNAMONTANA
gisting.dk
499 20 40 (Íslenskur sími) 32 55 20 44 (Danskur sími)
Herbergi frá Dkk 300 Íbúðir frá Dkk 900
Kaupmannahöfn
Bæjarlind 6, sími 554 7030
Við erum á facebook
Gallabuxur frá
Verð 14.900
Opið 10-16
str. 36-48
Netlu-, túnfífla- og birkilaufstöflur
örva brennslu ogmeltingu og eru
bjúglosandi. Sérstaklega er mælt
með vörunni til að hreinsa líkamann.
Colonic Plus
Kehonpuhdistaja
www.birkiaska.is
Fyrstu vetralínurnar komnar á
20% afslátt
Laugavegi 63 • S: 551 4422
Skoðið laxdal.is
GERRY WEBER - TAIFUN - BETTY BARCLEY
Nú geta allir fengið
iPad-áskrift
Skráðu þig í iPad-áskrift á
www.mbl.is/mogginn/ipad/
mbl.is
alltaf - allstaðar