Morgunblaðið - 31.10.2015, Blaðsíða 36
36 MESSURá morgun
MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 31. OKTÓBER 2015
kl. 11. Prestar kirkjunnar og djákni predika og
þjóna. Við minnumst látinna og tendrum kerta-
ljós. Tónlistaflutningur er í höndum Arnhildar
Valgarðsdóttur organista ásamt kirkjukórnum.
Sólrún Ylfa Ingimarsdóttir spilar á fiðlu. Á
sama tíma er sunnudagaskólinn í umsjá Pét-
urs og félaga. Kaffi eftir stundina.
FOSSVOGSKIRKJA | Vegna viðgerða á orgeli
verður kirkjan lokuð á allraheilagra messu og
því ekki hægt að taka við gestum eins og tíðk-
ast hefur.
FRÍKIRKJAN Reykjavík | Allra heilagra
messa kl. 14, helguð minningu látinna. Hjörtur
Magni Jóhannsson, safnaðarprestur predikar
og sér um helgihaldið. Gunnar Gunnarsson,
organisti, ásamt sönghóp Fríkirkjunnar leiða
tónlistina.
FRÍKIRKJAN Hafnarfirði | Sunnudagaskóli
kl.11. Kvöldmessa kl. 20. Kór og hljómsveit
kirkjunnar leiða sönginn undir stjórn Arnar Arn-
arsonar. Organisti er Skarphéðinn Þór Hjart-
arson og bassaleikari er Guðmundur Pálsson.
Kirkjugestum gefst kostur á því að tendra
kertaljós í minningu látinna ástvina.
GRAFARVOGSKIRKJA | Sunnudagaskóli kl.
11. Umsjón: Þóra Björg.
Allraheilagramessa kl. 14, þeirra sem á undan
oss eru farnir sérstaklega minnst. Sr. Vigfús
Þór Árnason prédikar og þjónar fyrir altari
ásamt prestum safnaðarins. Kór Grafarvogs-
kirkju syngur. Organisti: Hilmar Örn. Karlakór
Grafarvogs syngur. Stjórnandi: Íris Erlings-
dóttir. Eftir messu verður líknarkaffi.
GRAFARVOGUR - KIRKJUSELIÐ Í SPÖNG |
Guðsþjónusta kl. 13. Séra Guðrún Karls Helgu-
dóttir prédikar og þjónar fyrir altari. Vox Populi
syngur. Organisti: Hilmar Örn Agnarsson.
Sunnudagaskóli á sama tíma. Umsjón hefur
Rósa Ingibjörg Tómasdóttir. Undirleikari: Stef-
án Birkisson.
GRENSÁSKIRKJA | Morgunverður kl. 10.
Bænastund kl. 10:15. Barnastarf kl. 11.
Messa kl. 11. Látinna ástvina minnst. Sam-
skot til ABC-barnahjálpar. Messuhópur þjónar.
Félagar úr kirkjukór Grensáskirkju syngja. Org-
anisti Ásta Haraldsdóttir. Prestur sr. Ólafur Jó-
hannsson. Bæna og minningarstund. Kveikt á
kertum. Molasopi eftir messu. Batamessa kl.
17. Hversdagsmessa á fimmtudag kl. 18.10.
Þorvaldur Halldórsson sér um tónlist.
GRUND dvalar- og hjúkrunarheimili | Allra-
heilagramessa klukkan 14 í hátíðasal Grund-
ar. Heimilisfólk og gestir minnast látinna ást-
vina. Viðar Stefánsson predikar. Auður Inga
Einarsdóttir heimilisprestur þjónar. Grundarkór
leiðir söng undir stjórn Kristínar Waage org-
anista.
GUÐRÍÐARKIRKJA í Grafarholti | Fjöl-
skylduguðsþjónusta kl. 11.00. Sr. Gísli Jón-
asson prófastur setur sr. Karl V. Matthíasson í
embætti sóknarprests Grafarholtsprestakalls.
Að messu lokinn verður boðið upp á súpu.
Messa kl. 17, allraheilagramessa, er helguð
minningu látinna. Í lok messunnar verður
kveikt á kertum í garðinum. Kór eldri borgara,
Vorboðar, syngur í messunni undir stjórn Páls
Helgasonar, kórstjóra.
HAFNARFJARÐARKIRKJA | Messa og
sunnudagaskóli kl. 11. Allraheilagramessa,
látinna minnst. Messunni útvarpað. Prestur
Jón Helgi Þórarinsson. Organisti Guðmundur
Sigurðsson. Félagar úr Barbörukórnum syngja.
Sunnudagskólinn verður í safnaðarheimilinu
undir stjórn Hebu og fleiri leiðtoga. Kaffisopi
og djús á eftir. Messa Sólvangi kl. 15.
HALLGRÍMSKIRKJA | Allra heilagra messa.
Messa og barnastarf kl. 11. Dr. Sigurður Árni
Þórðarson prédikar og þjónar fyrir altari ásamt
sr. Irmu Sjöfn Óskarsdóttur og hópi messu-
þjóna. Marta Kristín Friðriksdóttir syngur ein-
söng. Félagar úr Mótettukór Hallgrímskirkju
syngja. Organisti er Björn Steinar Sólbergsson.
Umsjón barnastarfs Inga Harðardóttir. Tón-
leikar Schola cantorum kl. 17. Bænastund má-
nud. kl. 12:15. Fyrirbænaguðsþjónusta
þriðjud. kl. 10:30. Árdegismessa miðvikud. kl.
8. Kyrrðarstund fimmtud. kl. 12.
HÁTEIGSKIRKJA | Messa og barnastarf í Há-
teigskirkju kl. 11. Félagar í Karlakór Reykjavík-
ur munu sjá um sönginn. Prestur Eiríkur Jó-
hannsson. Organisti Kári Allansson.
HJALLAKIRKJA Kópavogi | Messa kl. 11
helguð minningu þeirra sem eru fallnir frá. Sr.
Sigfús Kristjánsson leiðir stundina og Guðný
Einarsdóttir stjórnar tónlist. Kórinn syngur og
samleikur verður á Orgel og Trompet þar sem
Jón Hafsteinn Guðmundsson leikur ásamt
Guðnýju.
Á sama tíma verður sunnudagaskóli á neðri
hæðinni í umsjón Hilmars og Kristínar.
HÓLANESKIRKJA Skagaströnd | Fjöl-
skylduguðsþjónusta kl. 11.00. Kveikt verða
kertaljós í minningu ástvina. Hugrún Sif Hall-
grímsdóttir leikur á flygilinn og félagar úr kór
Hólaneskirkju leiða söng. Nemendur úr Tónlist-
arskóla A-Hún. leika á ýmis hljóðfæri. Prestur
er Bryndís Valbjarnardóttir. Hressing eftir
messu.
HRAFNISTA | Reykjavík. Allraheilagramessa -
Guðsþjónusta kl.14 í samkomusalnum Helga-
felli. Félagar úr Kammerkór Áskirkju syngja
ásamt söngfélögum Hrafnistu. Organisti Magn-
ús Ragnarsson. Ritningarlestra lesa Kristín
Guðjónsdóttir og Edda Jóhannesdóttir. Sr.
Svanhildur Blöndal prédikar og þjónar fyrir alt-
ari.
HVERAGERÐISKIRKJA | Barnastarf og
Messa, altarissakramentið, kl. 11. Allraheil-
agramessa, beðið fyrir minningu látinna.
Barnastund í umsjón Stefaníu og Hafsteins.
HVÍTASUNNUKIRKJAN Fíladelfía | Kl. 11.
Samkoma. Kaffi og samfélag eftir samkom-
una. kl. 14. Samkoma á ensku hjá Alþjóða-
kirkjunni. English speaking service.
ÍSLENSKA KIRKJAN í Svíþjóð | Gautaborg:
Guðsþjónusta kl. 14. í V-Frölundakirkju. Ís-
lenski kórinn í Gautaborg syngur. Orgelleik og
kórstjórn annast Lisa Fröberg. Barnastund,
smábarnahorn. Kirkjukaffi. Prestur sr. Ágúst
Einarsson. Fermingarfræðsla frá kl. 11.30
ÍSLENSKA Kristskirkjan | Samkoma
kl.13.00. Ragnar Schram predikar. Barnastarf
á sama tíma í aldursskiptum hópum. Kaffi eftir
stundina.
KEFLAVÍKURKIRKJA | Messa og sunnu-
dagaskóli kl. 11. Súpa og brauð í boði. Látinna
minnst í allraheilagramessu kl. 14 í samstarfi
við HSS sem býður uppá kaffiveitingar í Kirkju-
lundi að lokinni stund.
2. nóvember. Fermingarbörn í Keflavík-
urprestakalli taka þátt í landssöfnum Hjálp-
arstarfs kirkjunnar.
4. nóvember kl. 12. Kyrrðarstund og súpa.
KÓPAVOGSKIRKJA | Allraheilagramessa kl
11. Látinna sérstaklega minnst, Ásta Ágústs-
dóttir djákni prédikar, sóknarprestur þjónar fyr-
ir altari. Kór kirkjunnar syngur stjórnandi er
Lenka Mátéová. Sunnudagaskólinn hefst að
venju í kirkjunni. Flutt verður tónlist frá kl
10:30. Á eftir verður boðið uppá hressingu í
Borgum og sr Sigurður flytur erindi um sorg.
LANGHOLTSKIRKJA | Messa kl. 11. Sr. Jón
Dalbú Hróbjartsson þjónar. Organisti er Jón
Stefánsson. Messuþjónar og fermingarbörn
aðstoða við messuhald. Graduale Nobili leiðir
safnaðarsöng og verður með afmælistónleika
kl. 17. Jóhanna, Snævar og Esja taka á móti
börnunum í sunnudagaskólanum. Kaffi, djús
og kleinur eftir stundina.
LAUGARNESKIRKJA |
Guðsþjónusta og sunnudagaskóli á allraheil-
agramessu kl. 11. Prófastur sr. Helga Soffía
Konráðsdóttir setur Hrafnhildi Eyþórsdóttur inn
í embætti djákna. Sóknarprestur, Kristín Þór-
unn Tómasdóttir, þjónar ásamt messuþjónum.
Tónlistarhópurinn Umbra flytur endurreisn-
artónlist og leiðir sálmasöng. Aftansöngur að
enskum sið kl. 17 laugardaginn 31. október.
Prestur: sr. Kristín Þórunn Tómasdóttir. Söng-
ur: Melodía - Kammerkór Áskirkju. Stjórnandi:
Magnús Ragnarsson. Organisti: Arngerður
María Árnadóttir.
LÁGAFELLSKIRKJA | Guðsþjónusta í Lága-
fellskirkju kl. 11. Kirkjukórinn syngur undir
stjórn Guðmundar Ómars. Prestur Birgir Ás-
geirsson. Sunnudagaskólinn er kl. 13. í kirkj-
unni.
LINDAKIRKJA í Kópavogi | 11. Sunnudaga-
skóli í kirkjunni. 20. Messa með altarisgöngu.
Unglinga-gospelkór Lindakirkju sér um tónlist-
ina. Sr. Sveinn Alfreðsson þjónar. Kaffi og
spjall eftir messuna.
Maríukirkja við Raufarsel | Messutímar:
Alla virka daga kl. 18.30. Laugardaga (sunnu-
dagsmessa) kl. 18.30 á ensku. Sunnudaga kl.
11. Barnamessa kl. 12.15.
NESKIRKJA | Messa og barnastarf kl. 11. Fé-
lagar úr Háskólakórnum leiða safnaðarsöng.
Organisti Gunnsteinn Ólafsson. Sr. Skúli S.
Ólafsson prédikar og þjónar fyrir altari. Söngur,
gleði og gaman í sunnudagaskólanum. Umsjón
Katrín, Sigurvin og Ari. Loks er boðið upp á
kaffisopa á Torginu.
NJARÐVÍKURKIRKJA Innri-Njarðvík |
Sunnudagaskóli 1. nóvember kl.11. í Ytri-
Njarðvíkurkirkju.Umsjón hafa María og Heiðar.
ÓHÁÐI SÖFNUÐURINN | Samvera aldraðra
klukkan 14. Prestur Pétur Þorsteinsson. Með-
hjálpari, Þuríður Anna Pálsdóttir. Jón Þorsteinn
Sigurðsson, réttindagæslumaður fatlaðra, pre-
dikar. Nemendur úr söngskóla Sigurðar De-
metz syngja við undirleik organistans, Árna
Heiðars Karlssonar. Allir velkomnir. Viðamikill
viðurgerningur á eftir.
REYNIVALLAKIRKJA í Kjós | Allraheil-
agramessa kl. 20. Í messunni verður bæna-
stund þar sem færi gefst á að kveikja á kerti til
minningar um ástvini. Sr. Árni Svanur Daní-
elsson þjónar, Páll Helgason organisti leikur
og félagar úr Kirkjukór Reynivallakirkju leiða
söng.
SALT kristið samfélag | Samkoma kl. 14 í
Kristniboðssalnum Háaleitisbraut 58-60.
3.hæð. Ræðumaður Margrét Jóhannesdóttir.
Túlkað á ensku. Barnastarf.
SAUÐÁRKRÓKSKIRKJA | Sunnudagaskóli
kl. 11. Messa kl. 14. Fermingarbörn lesa
lestra. Organisti Rögnvaldur Valbergsson.
Prestur Sigríður Gunnarsdóttir. Kaffi á eftir.
SELJAKIRKJA | Barnaguðsþjónusta kl. 11.
Hressing í lokin. Guðsþjónusta kl. 14, sr. Bryn-
dís Malla Elídóttir prédikar og þjónar fyrir altari.
Tómas Guðni Eggertsson leikur á orgel og
stjórnar Kór Seljakirkju sem syngur. Árni Daníel
Árnason leikur á trompet. Molasopi að messu
lokinni. Guðsþjónusta í Skógarbæ kl. 16.
SELTJARNARNESKIRKJA | Fræðslumorg-
unn kl. 10. Viðar Stefánsson talar. Guðsþjón-
usta og sunnudagaskóli kl. 11 Allraheil-
agramessa, látinna minnst. Bjarni Þór
Bjarnason, sóknarprestur, þjónar. Viðar Stef-
ánsson, guðfræðingur, prédikar. Pálína Magn-
úsdóttir, æskulýðsfulltrúi, sér um sunnudaga-
skólann ásamt leiðtogum. Friðrik Vignir
Stefánsson er organisti. Félagar úr Kamm-
erkór Seltjarnarneskirkju leiða almennan safn-
aðarsöng.
SEYÐISFJARÐARKIRKJA | Fjölskylduguðs-
þjónusta kl. 11. Kór kirkjunnar undir stjórn Sig-
urbjargar Kristínardóttur leiðir almennan safn-
aðarsöng. Sr. Sigríður Rún Tryggvadóttir þjónar
ásamt fermingarbörnum. Meðhjálpari er Jó-
hann Grétar Einarsson. Kaffi í safnaðarheimili
eftir stundina.
SKÁLHOLTSDÓMKIRKJA | Allraheil-
agramessa kl. 11. Prestur Egill Hallgrímsson.
Organisti Jón Bjarnason.
SÓLHEIMAKIRKJA | Allraheilagramessa kl.
14. Ljósakross í minningu látinna. Sr. Birgir
Thomsen þjónar fyrir altari. Ritningarlestra les
Jóhanna Magnúsdóttir, Ester Ólafsdóttir org-
anisti leiðir almennan safnaðarsöng Meðhjálp-
arar eru: Eyþór K. Jóhannsson og Erla Thom-
sen.
STÓRUBORGARKIRKJA Grímsnesi |
Bæna- og kyrrðarstund 20.30. Egill Hall-
grímsson, sóknarprestur, annast stundina.
VÍDALÍNSKIRKJA | Fjölskylduguðþjónusta kl.
11 í samstarfi við íþróttafélagið Stjörnuna.
Ávarp flytur fulltrúi Stjörnunnar. Síðan munu
Hafdís og Klemmi úr sunnudagaskólanum
tala. Ungt fólk í Stjörnunni sýnir listir sínar í
messukaffinu. Heiðar Örn Kristjánsson æsku-
lýðsfulltrúi heldur utan um stundina ásamt
fræðurum sunnudagaskólans.
VÍÐISTAÐAKIRKJA í Hafnarfirði | Guðsþjón-
usta kl. 11:00 á allra heilagra messu. Látinna
minnst. Kór Víðistaðasóknar syngur undir
stjórn Helgu Þórdísar Guðmundsdóttur. Ein-
söngur: Dagný Björk Guðmundsdóttir. Prestur:
Sr. Bragi J. Ingibergsson.
Sunnudagaskólinn fer fram uppi í suðursal
kirkjunnar. kl. 11. María og Bryndís leiða
stundina.
Kaffi, djús og kex að guðsþjónustum loknum.
YTRI-Njarðvíkurkirkja | Messa, altarisganga
kl.11. Kór Njarðvíkurkirkna syngur undir stjórn
Stefáns Helga Kristinssonar organista. Sunnu-
dagaskóli kl. 11 í umsjá Maríu og Heiðars.
Kaffi, djús og kökur að skóla loknum.
Tónleikar Gospelkórs Árbæjar- og Bústaða-
kirkju kl. 17. Kórstjóri er Helga Vilborg Sig-
urjónsdóttir.
ÞORLÁKSKIRKJA | Messa kl. 14. Sókn-
arprestur prédikar og þjónar fyrir altari. Guð-
mundur Brynjólfsson djákni les ásamt ferming-
arbörnum. Kór Þorlákskirkju syngur undir
stjórn organistans Miklósar Dalmay.
Orð dagsins
Jesús prédikar um sælu.
Matt. 5
Morgunblaðið/Sigurður Ægisson
Síðumúlakirkja í Borgarfirði.
AÐVENTKIRKJAN í Reykjavík | Ingólfs-
stræti 19, Reykjavík.
Biblíufræðsla kl. 11, Guðsþjónusta kl. 12.
Suðurhlíðarskóli sér um athöfnina. Barna- og
unglingastarf.
AÐVENTKIRKJAN í Vestmannaeyjum |
Guðsþjónusta kl. 12 laugardag, Brekastíg 17,
Vestmannaeyjum.
AÐVENTSÖFNUÐURINN á Akureyri | Í dag,
laugardag: Biblíurannsókn kl. 11 og guðsþjón-
usta kl. 12, laugardag. Eiðsvallagötu 14,
Gamla Lundi. Barnastarf.
AÐVENTSÖFNUÐURINN á Suðurnesjum |
Biblíufræðsla kl. 11 og Guðsþjónusta kl. 12,
laugardag, Blikabraut 2, Keflavík.Ræðumaður:
Adrian Lopez
AÐVENTSÖFNUÐURINN í Árnesi | Biblíu-
fræðsla kl. 10 og Guðsþjónusta kl. 11. Eyra-
vegi 67, Selfossi. Ræðumaður: Lilja Ármanns-
dóttir. Barna- og unglingastarf.
AÐVENTSÖFNUÐURINN í Hafnarfirði |
Guðsþjónusta Hólshrauni 3 laugardag kl. 11.
Ræðumaður: Stefán Rafn Stefánsson. Biblíu-
fræðsla kl. 11:50. Barna- og unglingastarf.
Umræðuhópur á ensku. Súpa og brauð eftir
samkomu.
AKRANESKIRKJA | Sunnudagaskóli kl. 11
Hátíðarguðsþjónusta kl. 14 - látinna minnst.
Kirkjukaffi. Sunnudagaskóli kl. 11. Umsjón:
Þóra Björg. Sálmakvöld kl. 20.
ÁRBÆJARKIRKJA | Guðsþjónusta á allra-
heilagramessu kl. 11 þar sem látinna er
minnst. Sr. Petrína Mjöll Jóhannesdóttir pré-
dikar og þjónar fyrir altari. Kór Árbæjarkirkju
syngur. Organisti er Kjartan Sigurjónsson.
Sunnudagaskólinn er á sama tíma í Safn-
aðarheimilinu í umsjón Valla og Silvíu.
ÁSKIRKJA | Messa og barnastarf kl. 11.
María Ágústsdóttir héraðsprestur prédikar og
þjónar fyrir altari. Kristný Rós Gústafsdóttir
djákni annast samverustund sunnudagaskól-
ans ásamt Jarþrúði Árnadóttur. Hljómfélagið
leiðir sönginn undir stjórn Fjólu Kristínar Niku-
lásdóttur. Organisti Magnús Ragnarsson.
Kaffisopi eftir messu.
ÁSTJARNARKIRKJA | Jól í skókassa kl. 11-
15. Barnakór Ástjarnarkirkju syngur kl. 13.
Blúsmessa í Haukaheimilinu kl. 20:00 Kór
Ástjarnarkirkju syngur við undirleik hljóm-
sveitar skipaðrar Einari Rúnarssyni, Friðrik
Karlssyni, Jóhanni Ásmundssyni, Þorbergi
Ólafssyni og Matthíasi V. Baldurssyni. Sér-
stakur gestur er Andrea Gylfadóttir. Prestur er
sr. Kjartan Jónsson.
BESSASTAÐAKIRKJA | fjölskylduguðsþjón-
usta. kl. 11,Umsjón hafa Margrét djákni, Fjóla,
Sigrún Ósk og sr. Hans Guðberg. Lærisveinar
HANS spila undir sönginn undir stjórn Bjarts
Loga organista. Látinna minnst með sameig-
inlegri minningarguðsþjónustu Garða- og
Bessastaðasóknar kl. 14. Tónlistarflutningur
er í höndum Bjarts Loga, Jóhönnu Óskar, Dav-
íðs Sigurgeirssonar og Margrétar Eirar. Hug-
leiðingu flytur Vilborg Davíðsdóttir rithöfundur.
Prestar og djákni prestakallsins þjóna.
BORGARNESKIRKJA | Messa kl. 11. Lát-
inna minnst. Organisti Steinunn Árnadóttir.
Prestur Þorbjörn Hlynur Árnason. Léttur hádeg-
isverður og samvera í safnaðarheimilinu að
lokinni athöfn.
BRAUTARHOLTSKIRKJA Kjalarnesi | 11,
Allraheilagramessa Við ætlum að syngja
sálma, rifja upp minningar og íhuga sorgina. Í
messunni verður bænastund þar sem færi
gefst á að kveikja á kerti til minningar um ást-
vini. Sr. Árni Svanur Daníelsson þjónar, Páll
Helgason organisti leikur og félagar úr Karla-
kór Kjalnesinga leiða söng.
BREIÐHOLTSKIRKJA | Sunnudagaskóli kl.
11 í umsjá Steinunnar Leifsdóttur og Stein-
unnar Þorbergsdóttur. Messa kl. 11. Dr. Sig-
urjón Árni Eyjólfsson héraðsprestur þjónar. Fé-
lagar úr kór Breiðholtskirkju leiða söng,
organisti er Örn Magnússon. Messukaffi í
safnaðarheimili á eftir. Kórandakt kl. 20. Kór
kirkjunnar flytur tónlist og sálma, Aðalsteinn
Ásberg Sigurðsson les úr ljóðum sínum.
BÚSTAÐAKIRKJA | Barnamessa klukkan 11.
Umsjón hafa Petra og Daníel og Jónas Þórir
leikur á hljóðfærið. Guðsþjónusta kl. 14. Allra-
heilagramessa og látinna minnst. Prestur er
María Ágústsdóttir. Organisti Jónas Þórir. Heitt
á könnunni eftir messuna.
DIGRANESKIRKJA | Fjölskylduguðsþjónusta
kl. 11. Hugrún og Áslaug, leiðtogar sunnudaga-
skólans, sjá um guðsþjónustuna ásamt Sól-
veigu Sigríði Einarsdóttur organista. Léttur há-
degismatur eftir guðsþjónustuna í
safnaðarsalnum.
Dómkirkja Krists konungs, Landakoti |
Messa kl. 10.30, kl. 13 á pólsku og kl. 18 á
ensku. Virka daga kl. 18, og má. mi. og fö. kl.
8, lau. kl. 16 á spænsku og kl. 18 er sunnu-
dagsmessa.
DÓMKIRKJAN | Á allraheilagramessu kl. 11
prédikar og þjónar fyrir altari Karl Sigurbjörns-
son, biskup. Sunnudagaskóli á kirkjuloftinu
með þeim Óla Jóni og Sigga Jóni. Vigdís Freyja
Gísladóttir verður fermd. Harmóníukórinn syng-
ur undir stjórn Krisztinu K. Szklenár. Organisti
Kári Þormar.
EGILSSTAÐAKIRKJA | Gospelmessa kl. 20.
Í tilefni af Dögum myrkurs lýsum við kirkjuna
upp með lifandi ljósum. Liljurnar syngja og
leiða sönginn, kórstjóri Margrét Lára Þórarins-
dóttir og undirleikari Tryggvi Hermannsson.
Prestur er Þorgeir Arason. Fermingarbörn í
prestakallinu safna fyrir vatnsverkefnum í Afr-
íku 4. nóvember.
FELLA- og Hólakirkja | Allraheilagramessa