Morgunblaðið - 31.10.2015, Blaðsíða 13

Morgunblaðið - 31.10.2015, Blaðsíða 13
Volvo S60 Cross Country sameinar kosti fólksbíls og jeppa. Hann tekur það besta úr báðum heimum. Hann getur tekist á við erfiða vegi, en býr þó enn yfir kvikum aksturseiginleikum fólksbíls. Hann er fáanlegur í Inscription útfærslu sem er ríkulega búin staðalbúnaði eins og leðurinnréttingu, TFT digital skjá í mælaborði, rafdrifnu ökumannssæti með minni, krómlista á framstuðara, vélarhitara með tímastilli, tölvustýrðri loftkælingu (ECC), Volvo High Performance hljómtækjum, Bluetooth GSM símkerfi og hinu margverðlaunaða öryggiskerfi Borgaröryggi (City Safety). Á bílnum eru glæsilegir Cross Country sílsalistar og vindkljúfasett. Hann kemur á voldugum 18” Neso álfelgum. Volvo leggur mikið upp úr því að bjóða bíla sem hafa sem minnst áhrif á umhverfið, Volvo S60 Cross Country er knúinn sparneytinni en aflmikilli tveggja lítra Drive-E dísilvél sem skilar 190 hestöflum. Eldsneytisnotkun (beinskiptur/sjálfskiptur) í blönduðum akstri er 4,2/4,6 l/100 km og CO2 losun er 111/120 g/km. Fáanlegur fjórhjóladrifinn (AWD). Brimborg og Volvo áskilja sér rétt til að breyta verði og búnaði án fyrirvara. Útbúnaður getur verið frábrugðinn mynd í auglýsingu. NJÓTTU NÚ ANDARTAKSINS. UTANDYRA Volvo S60 Cross Country er konungur vegarins. Sterkbyggður og fágaður. Veghæðin er heilir 20 cm og dekkin eru stór, eða 18 tommu. Steinliggur hvort sem er á hlykkjóttum fjallvegi eða á grófum malarvegi. Einstakur akstur fyrir unnendur hönnunar, náttúru og ævintýra. Verð frá 6.260.000 kr. VIÐ FRUMSÝNUM NÝJAN VOLVO S60 CROSS COUNTRY Í DAG. KOMDU Í BRIMBORG MILLI KL. 12 OG 16. MADE BY SWEDEN VOLVO.IS
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.