Morgunblaðið - 31.10.2015, Blaðsíða 45

Morgunblaðið - 31.10.2015, Blaðsíða 45
MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 31. OKTÓBER 2015                                                   !"      #           $%&   %   '  (%&   &       ) *   +   &  ,--.   + %  %  '    %   % /              ! " #  ##$   %#        Laust er til umsóknar 100% starf sérkennsluráðgjafa hjá Þjónustu- og þekkingarmiðstöð fyrir blinda, sjónskerta og daufblinda einstaklinga. Um er að ræða afleysingu frá 1. desember 2015 til 1. desember 2016. Helstu verkefni: • Mat og ráðgjöf á félagsfærni, samskiptum, tilfinningafærni og námstækni. • Mat og kennsla á hjálpartæki. • Ráðgjöf, fræðsla, kynningar og upplýsingamiðlun fyrir kennara, starfsfólk, nemendur skóla, aðstandendur, þjónustuaðila og samfélag. • Þátttaka í rannsóknarvinnu og þróun nýjunga og umbótaverkefnum. Hæfniskröfur: • Kennsluréttindi, þroskaþjálfi, iðjuþjálfi eða sambærileg menntun. • Framhaldsmenntun á sviði sérkennslufræða. • Jákvætt viðmót og hæfni í mannlegum samskiptum. • Skipulagshæfileikar, sjálfstæði, sveigjanleiki og frumkvæði í starfi. Frekari upplýsingar um starfið: Laun samkvæmt gildandi kjarasamningi. Umsókn skal fylgja ítarleg náms- og starfsferilskrá þar sem gerð er grein fyrir ástæðu umsóknar og kynningarbréf þar sem fram kemur rökstuðningur fyrir hæfni viðkomandi í starfið. Mat á hæfni umsækjenda byggist á innsendum gögnum og viðtölum við umsækjendur. Umsóknarfrestur er til og með 16. nóvember 2015. Umsóknir skulu sendar rafrænt á netfangið thorbjorg@midstod.is Öllum umsóknum verður svarað þegar ákvörðun um ráðstöfun starfsins liggur fyrir. Nánari upplýsingar veitir Þorbjörg Gunnarsdóttir í síma 545 5800. Þjónustu- og þekkingarmiðstöð fyrir blinda, sjónskerta og daufblinda einstaklinga, Hamrahlíð 17, 105 Reykjavík Sérkennsluráðgjafi - Þjónustu- og þekkingarmiðstöð fyrir blinda, sjónskerta og daufblinda einstaklinga – Reykjavík RARIK ohf • Dvergshöfða 2 • 110 Reykjavík • Sími 528 9000 • www.rarik.is Rafvirki á Þórshöfn Starfssvið  Almenn störf við dreifikerfi fyrirtækisins Nánari upplýsingar veita Ásbjörn Gíslason, deildarstjóri framkvæmdasviðs á Norðurlandi og starfsmannastjóri RARIK í síma5289000.Umsóknarfrestur er til 16. nóvembern.k. og skal skila umsóknum með ferilskrá á netfangið atvinnuumsokn@rarik.is. RARIK ohf. er rekið sem opinbert hlutafélag í eigu ríkisins. Hlutverk RARIK er að dreifa raforku auk þess að afla, dreifa og annast sölu á heitu vatni. Starfsmenn RARIK eru um 200, aðalskrifstofa er í Reykjavík og um 20 starfsstöðvar eru dreifðar vítt og breitt um landið. Hæfniskröfur  Sveinspróf í rafvirkjun  Æskilegt er að umsækjendur hafi reynslu af rafveitustörfum RARIK ohf auglýsir eftir rafvirkja á framkvæmdasvið fyrirtækisins með aðsetur á Þórshöfn. Hér er um fjölbreytt starf að ræða við nýbyggingar, breytingar og viðhald á dreifikerfi RARIK. Raðauglýsingar Tilkynningar Umsóknir um dvöl í íbúð fræðimanns í Kaupmannahöfn 2016 Íbúð fræðimanns í Kaupmannahöfn, samkvæmt reglum um hús Jóns Sigurðs- sonar, er laus til afnota tímabilið 6. janúar til 13. desember 2016. Allar nánari upplýsingar og sérstök eyðu- blöð er að finna á heimasíðu Jónshúss: jonshus.dk (fræðimannsíbúð). Umsóknir um íbúðina skulu hafa borist skrifstofu Alþingis eigi síðar en mánudaginn 2. nóvember nk. Íslenskupróf fyrir um- sækjendur um íslenskan ríkisborgararétt Íslenskupróf vegna umsókna um íslenskan ríkisborgararétt verða næst haldin á höfuð- borgarsvæðinu14.-18. desember og á eftir- töldum stöðum á landsbyggðinni: Ísafjörður 1. desember, Akureyri 2. desember og Egilsstaðir 3. desember. Skráning í próf er hafin og fer fram með rafrænum hætti á vef Menntamálasstofnunar til og með 10. nóvember. Próftökugjald er kr. 7.000. Nánari upplýsingar á www.mms.is eða í síma 514 7500. Útlendingastofnun, SKÓGARHLÍÐ 12 105 REYKJAVÍK SÍMI 520 4700 www.hagvangur.is Sterk tengsl í íslensku atvinnulífi www.hagvangur.is AUGLÝSINGASÍMI 569 1100
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.