Morgunblaðið - 31.10.2015, Side 45

Morgunblaðið - 31.10.2015, Side 45
MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 31. OKTÓBER 2015                                                   !"      #           $%&   %   '  (%&   &       ) *   +   &  ,--.   + %  %  '    %   % /              ! " #  ##$   %#        Laust er til umsóknar 100% starf sérkennsluráðgjafa hjá Þjónustu- og þekkingarmiðstöð fyrir blinda, sjónskerta og daufblinda einstaklinga. Um er að ræða afleysingu frá 1. desember 2015 til 1. desember 2016. Helstu verkefni: • Mat og ráðgjöf á félagsfærni, samskiptum, tilfinningafærni og námstækni. • Mat og kennsla á hjálpartæki. • Ráðgjöf, fræðsla, kynningar og upplýsingamiðlun fyrir kennara, starfsfólk, nemendur skóla, aðstandendur, þjónustuaðila og samfélag. • Þátttaka í rannsóknarvinnu og þróun nýjunga og umbótaverkefnum. Hæfniskröfur: • Kennsluréttindi, þroskaþjálfi, iðjuþjálfi eða sambærileg menntun. • Framhaldsmenntun á sviði sérkennslufræða. • Jákvætt viðmót og hæfni í mannlegum samskiptum. • Skipulagshæfileikar, sjálfstæði, sveigjanleiki og frumkvæði í starfi. Frekari upplýsingar um starfið: Laun samkvæmt gildandi kjarasamningi. Umsókn skal fylgja ítarleg náms- og starfsferilskrá þar sem gerð er grein fyrir ástæðu umsóknar og kynningarbréf þar sem fram kemur rökstuðningur fyrir hæfni viðkomandi í starfið. Mat á hæfni umsækjenda byggist á innsendum gögnum og viðtölum við umsækjendur. Umsóknarfrestur er til og með 16. nóvember 2015. Umsóknir skulu sendar rafrænt á netfangið thorbjorg@midstod.is Öllum umsóknum verður svarað þegar ákvörðun um ráðstöfun starfsins liggur fyrir. Nánari upplýsingar veitir Þorbjörg Gunnarsdóttir í síma 545 5800. Þjónustu- og þekkingarmiðstöð fyrir blinda, sjónskerta og daufblinda einstaklinga, Hamrahlíð 17, 105 Reykjavík Sérkennsluráðgjafi - Þjónustu- og þekkingarmiðstöð fyrir blinda, sjónskerta og daufblinda einstaklinga – Reykjavík RARIK ohf • Dvergshöfða 2 • 110 Reykjavík • Sími 528 9000 • www.rarik.is Rafvirki á Þórshöfn Starfssvið  Almenn störf við dreifikerfi fyrirtækisins Nánari upplýsingar veita Ásbjörn Gíslason, deildarstjóri framkvæmdasviðs á Norðurlandi og starfsmannastjóri RARIK í síma5289000.Umsóknarfrestur er til 16. nóvembern.k. og skal skila umsóknum með ferilskrá á netfangið atvinnuumsokn@rarik.is. RARIK ohf. er rekið sem opinbert hlutafélag í eigu ríkisins. Hlutverk RARIK er að dreifa raforku auk þess að afla, dreifa og annast sölu á heitu vatni. Starfsmenn RARIK eru um 200, aðalskrifstofa er í Reykjavík og um 20 starfsstöðvar eru dreifðar vítt og breitt um landið. Hæfniskröfur  Sveinspróf í rafvirkjun  Æskilegt er að umsækjendur hafi reynslu af rafveitustörfum RARIK ohf auglýsir eftir rafvirkja á framkvæmdasvið fyrirtækisins með aðsetur á Þórshöfn. Hér er um fjölbreytt starf að ræða við nýbyggingar, breytingar og viðhald á dreifikerfi RARIK. Raðauglýsingar Tilkynningar Umsóknir um dvöl í íbúð fræðimanns í Kaupmannahöfn 2016 Íbúð fræðimanns í Kaupmannahöfn, samkvæmt reglum um hús Jóns Sigurðs- sonar, er laus til afnota tímabilið 6. janúar til 13. desember 2016. Allar nánari upplýsingar og sérstök eyðu- blöð er að finna á heimasíðu Jónshúss: jonshus.dk (fræðimannsíbúð). Umsóknir um íbúðina skulu hafa borist skrifstofu Alþingis eigi síðar en mánudaginn 2. nóvember nk. Íslenskupróf fyrir um- sækjendur um íslenskan ríkisborgararétt Íslenskupróf vegna umsókna um íslenskan ríkisborgararétt verða næst haldin á höfuð- borgarsvæðinu14.-18. desember og á eftir- töldum stöðum á landsbyggðinni: Ísafjörður 1. desember, Akureyri 2. desember og Egilsstaðir 3. desember. Skráning í próf er hafin og fer fram með rafrænum hætti á vef Menntamálasstofnunar til og með 10. nóvember. Próftökugjald er kr. 7.000. Nánari upplýsingar á www.mms.is eða í síma 514 7500. Útlendingastofnun, SKÓGARHLÍÐ 12 105 REYKJAVÍK SÍMI 520 4700 www.hagvangur.is Sterk tengsl í íslensku atvinnulífi www.hagvangur.is AUGLÝSINGASÍMI 569 1100

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.