Morgunblaðið - 31.10.2015, Blaðsíða 55

Morgunblaðið - 31.10.2015, Blaðsíða 55
 Heimildarþáttaröð Dr. Gunna um popp- og rokksögu Íslands hálfnuð  Þáttaröðin er mikilvægt framlag til skrásetningar íslenskrar dægurtónlistarsögu TÓNLIST Arnar Eggert Thoroddsen arnareggert@arnareggert.is Að sjá Ragga Bjarna sitja eit-ursvalan við píanóið, renn-andi í gegnum mismunandi dægurtónlistartilbrigði, segjandi frá með þessari drafandi og flottu, nánast kæruleysislegu rödd (en samt svo innblásinni eitthvað) er einn af fjölmörgum hápunktum heimildarmyndaþáttaraðarinnar Popp- og rokksaga Íslands sem Sjónvarpið sýnir nú. Þættirnir eru alls tíu, allir klukkutími að lengd, og lauk fyrri hluta hennar síðasta sunnudag. Þráðurinn verður svo tekinn upp aftur í mars á næsta ári. Rökrétt Það eru Dr. Gunni og Markell- kvikmyndagerð (Örn Marinó Arn- arson og Þorkell Harðarson ásamt Haraldi Sigurjónssyni ) sem eiga veg og vanda af þáttunum. Ég vil ganga svo langt að segja að hér er þrekvirki á ferðinni. Aldrei fyrr hefur dægurtónlistarsaga Íslands verið tekin svona traustum tökum hvað myndmiðil varðar, aldrei hef- ur verið kafað svona ítarlega í hana. Að 200 viðtöl hafi verið tekin segir sitt. Vinnslan á þáttunum er hefðbundin, þ.e. viðtöl við tónlist- armennina, þá sem voru á staðnum, Af því það skiptir máli Íslenskt Þursar leggja í hann. Framsækni Egils og félaga gerði mikið fyrir þróun íslenskrar dægurtónlistar. og þeim er svo skeytt við ljós- myndir, hljóðdæmi og myndbrot, eftir því sem við á. Tveir sögumenn (Hjálmar Hjálmarsson og Elísabet Indra Ragnarsdóttir) sjá svo um að framvindan sé rökrétt þess á milli. Þessi uppsetning virkar vel; sagan verður ljóslifandi og samhengi ým- issa þátta skýrara en ella. Dr. Gunni er orðinn gríðarlega fróður um sögu íslenskrar tónlistar en þættirnir byggjast á bókum hans, Stuð vors lands og Eru ekki allir í stuði? sem eru afar ríkulegar heim- ildir um dægurtónlistarsögu lands- ins. Sérstaklega þótti mér mikið til koma hvað fyrstu þættina varðaði, þar sem Gunni náði mörgum roskn- um höfðingjum á mynd sem verða að öllum líkindum ekki til frásagn- ar eftir einhver ár. Áhugi á íslenskri dægurtónlist fer vaxandi, ekki bara hér heldur erlendis, en þar er vöxturinn enda- laus að því er virðist. Þessir þættir eru þeim kostum búnir að geta þjónað upplýsingaþorsta áhuga- samra, netið og sarpurinn svokall- aði gera að verkum að það er hægt að sækja í þennan brunn auðveld- lega og Dr. Gunni og félagar ættu að huga að því hvort ekki væri snið- ugt að texta þetta og flytja út (og kannski eru menn þegar komnir á þær buxurnar). Hissa Það sem maður er kannski að fatta er að maður er nánast hissa yfir því að poppi sé gefið svona veg- legur sess. Þetta er merki um breytta tíma. Skarphéðinn Guð- mundsson sjónvarpsstjóri er glúr- inn poppfræðingur en hann ýtti á gerð þáttanna og vegur þessa um- fjöllunarefnis er því að vaxa í takt við aldur þeirrar kynslóðar sem hefur drukkið popp í sig frá blautu barnsbeini. Við (ég er á fimmtugs- aldri NB.) erum komin í samfélags- lega valdastöðu og ekki nema eðli- legt að við gefum þessu listformi sem á svona ríkan þátt í okkur mik- ið vægi. Það er fyrir löngu ljóst að Ís- lendingar búa yfir einstakri dæg- urtónlistarmenningu, eitthvað sem aðrar þjóðir dást að. Virknin, sköp- unarkrafturinn, listfengið; allt er þetta einkar tilkomumikið og það er brýnt að við gefum henni gaum, að við fjöllum um hana, að við varð- veitum hana, skoðum og pælum í. Dægurtónlist skiptir okkur máli og téðir þættir eru skínandi gott dæmi um þá alúð sem hún á skilið. » Þessi uppsetningvirkar vel; sagan verður ljóslifandi og samhengi ýmissa þátta skýrt. MENNING 55 MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 31. OKTÓBER 2015 Ragnar Hólm Ragnarsson opn- ar sýningu á vatnslitamynd- um í Deiglunni á Akureyri í dag kl. 14. Sýningin ber yfirskriftina Upprisa og vísar titillinn að ein- hverju leyti til þess að nokkur straumhvörf hafa orðið í meðferð Ragnars á vatnslitunum, hann fæst á köflum við stærri form og leyfir vatninu gjarnan að taka völdin þeg- ar málað er á handgerðan pappír. Rithöfundurinn Magnea J. Matt- híasdóttir hefur ort hækur við hverja mynd. Upprisa Ragnars Hólm opnuð í Deiglunni í dag Ragnar Hólm Ragnarsson 65 20151950 5511200 | Hverfisgata 19 | leikhusid.is | midasala@leikhusid.is Í hjarta Hróa hattar (Stóra sviðið) Fim 5/11 kl. 19:30 20.sýn Lau 14/11 kl. 19:30 26.sýn Sun 6/12 kl. 19:30 32.sýn Fös 6/11 kl. 19:30 Aukas. Lau 21/11 kl. 19:30 27.sýn Fös 11/12 kl. 19:30 35.sýn Sun 8/11 kl. 19:30 22.sýn Sun 22/11 kl. 19:30 28.sýn Lau 12/12 kl. 19:30 36.sýn Mið 11/11 kl. 19:30 Aukas. Fim 26/11 kl. 19:30 Aukas. Mið 30/12 kl. 15:00 37.sýn Fim 12/11 kl. 19:30 23.sýn Lau 28/11 kl. 19:30 29.sýn Mið 30/12 kl. 19:30 38.sýn Fös 13/11 kl. 19:30 24.sýn Sun 29/11 kl. 19:30 30.sýn Lau 2/1 kl. 15:00 39.sýn Lau 14/11 kl. 15:00 Aukas. Lau 5/12 kl. 19:30 31.sýn Lau 2/1 kl. 19:30 40.sýn Eldfjörug fjölskyldusýning, uppfull af leikhústöfrum í anda Vesturports! Móðurharðindin (Kassinn) Sun 1/11 kl. 19:30 23.sýn Mið 11/11 kl. 19:30 18.sýn Fim 19/11 kl. 19:30 29.sýn Fim 5/11 kl. 19:30 24.sýn Lau 14/11 kl. 19:30 26.sýn Fös 20/11 kl. 19:30 30.sýn Sun 8/11 kl. 19:30 25.sýn Sun 15/11 kl. 19:30 27.sýn Gamanleikur um samskipti móður og barna og harkaleg átök kynslóðanna. Yfir til þín - Spaugstofan 2015 (Stóra sviðið) Lau 31/10 kl. 20:00 3.sýn Fim 19/11 kl. 19:30 6.sýn Mið 25/11 kl. 19:30 8.sýn Lau 7/11 kl. 22:30 5.sýn Lau 21/11 kl. 22:30 7.sýn Mið 2/12 kl. 19:30 9.sýn Sprellfjörug gleðisýning fyrir alla fjölskylduna! Heimkoman (Stóra sviðið) Sun 1/11 kl. 19:30 7.sýn Sun 15/11 kl. 19:30 9.sýn Fös 4/12 kl. 19:30 12.sýn Mið 4/11 kl. 19:30 3.sýn Fös 20/11 kl. 19:30 10.sýn Lau 7/11 kl. 19:30 8.sýn Fös 27/11 kl. 19:30 11.sýn Meistaraverk Nóbelsskáldsins Pinters. Kuggur og leikhúsvélin (Kúlan) Lau 31/10 kl. 15:00 Lau 7/11 kl. 13:30 Lau 7/11 kl. 15:00 Síðustu sýningar. (90)210 Garðabær (Kassinn) Lau 31/10 kl. 19:30 2.sýn Lau 7/11 kl. 19:30 4.sýn Fös 13/11 kl. 19:30 6.sýn Fös 6/11 kl. 19:30 3.sýn Fim 12/11 kl. 19:30 5.sýn Sun 22/11 kl. 19:30 7.sýn Klókur ertu, Einar Áskell (Brúðuloftið) Sun 1/11 kl. 14:00 Sun 8/11 kl. 14:00 Sun 15/11 kl. 14:00 Sun 1/11 kl. 16:00 Sun 8/11 kl. 16:00 Sun 15/11 kl. 16:00 Hinn uppátækjasami Einar Áskell í fallegri og skemmtilegri brúðusýningu 4:48 PSYCHOSIS (Kúlan) Lau 28/11 kl. 17:00 Sun 29/11 kl. 17:00 DAVID FARR HARÐINDIN Billy Elliot (Stóra sviðið) Fös 6/11 kl. 19:00 Lau 21/11 kl. 19:00 Fim 3/12 kl. 19:00 Fim 12/11 kl. 19:00 Sun 22/11 kl. 19:00 Fös 4/12 kl. 19:00 Fös 13/11 kl. 19:00 Fös 27/11 kl. 19:00 Fös 11/12 kl. 19:00 Fös 20/11 kl. 19:00 Lau 28/11 kl. 19:00 Lau 12/12 kl. 19:00 Fjölskyldusýning í hæsta gæðaflokki - ósóttar pantanir seldar daglega Dúkkuheimili (Stóra sviðið) Sun 1/11 kl. 20:00 Sun 8/11 kl. 20:30 Allra síðustu sýningar! Kenneth Máni (Litla sviðið) Fös 6/11 kl. 20:00 8.k. Fös 20/11 kl. 20:00 10.k Fös 18/12 kl. 20:00 Fim 12/11 kl. 20:00 aukas. Lau 5/12 kl. 20:00 Fös 13/11 kl. 20:00 9.k Fös 11/12 kl. 20:00 Kenneth Máni stelur senunni Lína langsokkur (Stóra sviðið) Sun 1/11 kl. 13:00 8.k. Sun 15/11 kl. 13:00 Sun 29/11 kl. 13:00 Sun 8/11 kl. 13:00 9.k Sun 22/11 kl. 13:00 Sun 6/12 kl. 13:00 Sterkasta stelpa í heimi kemur aftur Öldin okkar (Nýja sviðið) Lau 31/10 kl. 20:00 2 k. Fös 6/11 kl. 20:00 5.k. Fim 12/11 kl. 20:00 8.k. Sun 1/11 kl. 20:00 3.k. Lau 7/11 kl. 20:00 6.k. Fös 13/11 kl. 20:00 9.k Fim 5/11 kl. 20:00 4.k. Sun 8/11 kl. 20:00 7.k. Hundur í óskilum snúa aftur Sókrates (Litla sviðið) Lau 31/10 kl. 20:00 10.k Lau 21/11 kl. 20:00 14.k Fös 4/12 kl. 20:00 Þri 3/11 kl. 20:00 11.k Sun 22/11 kl. 20:00 15.k Lau 12/12 kl. 20:00 Fim 5/11 kl. 20:00 12.k Mið 25/11 kl. 20:00 Sun 13/12 kl. 20:00 Lau 14/11 kl. 20:00 13.k Lau 28/11 kl. 20:00 Lau 19/12 kl. 20:00 Trúðarnir hafa tekið yfir dauðadeildina Vegbúar (Litla sviðið) Sun 1/11 kl. 20:00 9.k Sun 8/11 kl. 20:00 12.k Fim 19/11 kl. 20:00 Mið 4/11 kl. 20:00 10.k Sun 15/11 kl. 20:00 13.k Fim 26/11 kl. 20:00 Lau 7/11 kl. 20:00 11.k Mið 18/11 kl. 20:00 Fös 27/11 kl. 20:00 Nýtt verk þar sem KK sýnir á sér óvænta hlið Mávurinn (Stóra sviðið) Lau 31/10 kl. 20:00 6.k. Lau 14/11 kl. 20:00 9.k Sun 29/11 kl. 20:00 Mið 4/11 kl. 20:00 7.k. Fim 19/11 kl. 20:00 Lau 7/11 kl. 20:00 8.k. Fim 26/11 kl. 20:00 Krassandi uppfærsla á kraftmiklu meistaraverki Hystory (Litla sviðið) Mið 11/11 kl. 20:00 aukas. Þri 24/11 kl. 20:00 allra síðasta sýn. Allra síðusta sýning! Og himinninn kristallast (Stóra sviðið) Fim 5/11 kl. 20:00 Mið 2/12 kl. 20:00 Sun 15/11 kl. 20:00 Lau 5/12 kl. 20:00 Inniflugeldasýning frá Dansflokknum Dúkkuheimili, allra síðustu sýningar! TJARNARGÖTU 12, 101 REYKJAVÍK SÍMI 527 2100 TJARNARBIO.IS .. — — Nazanin (Salur) Mið 18/11 kl. 20:30 Lokaæfing (Salur) Lau 31/10 kl. 20:30 Sun 8/11 kl. 19:00 Fös 13/11 kl. 20:30 Lífið (Salur) Sun 1/11 kl. 13:00 Sun 15/11 kl. 13:00 Lau 21/11 kl. 13:00 Ævintýrið um Augastein (Salur) Sun 29/11 kl. 13:00 Sun 13/12 kl. 13:00 Sun 6/12 kl. 13:00 Sun 20/12 kl. 13:00 This conversation is missing a point (Salur) Mið 11/11 kl. 20:30 Þri 17/11 kl. 20:30 Skráðu þig í iPad-áskrift á www.mbl.is/mogginn/ipad/
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.