Morgunblaðið - 31.10.2015, Blaðsíða 55
Heimildarþáttaröð Dr. Gunna um popp- og rokksögu
Íslands hálfnuð Þáttaröðin er mikilvægt framlag til
skrásetningar íslenskrar dægurtónlistarsögu
TÓNLIST
Arnar Eggert Thoroddsen
arnareggert@arnareggert.is
Að sjá Ragga Bjarna sitja eit-ursvalan við píanóið, renn-andi í gegnum mismunandi
dægurtónlistartilbrigði, segjandi
frá með þessari drafandi og flottu,
nánast kæruleysislegu rödd (en
samt svo innblásinni eitthvað) er
einn af fjölmörgum hápunktum
heimildarmyndaþáttaraðarinnar
Popp- og rokksaga Íslands sem
Sjónvarpið sýnir nú. Þættirnir eru
alls tíu, allir klukkutími að lengd,
og lauk fyrri hluta hennar síðasta
sunnudag. Þráðurinn verður svo
tekinn upp aftur í mars á næsta ári.
Rökrétt
Það eru Dr. Gunni og Markell-
kvikmyndagerð (Örn Marinó Arn-
arson og Þorkell Harðarson ásamt
Haraldi Sigurjónssyni ) sem eiga
veg og vanda af þáttunum. Ég vil
ganga svo langt að segja að hér er
þrekvirki á ferðinni. Aldrei fyrr
hefur dægurtónlistarsaga Íslands
verið tekin svona traustum tökum
hvað myndmiðil varðar, aldrei hef-
ur verið kafað svona ítarlega í
hana. Að 200 viðtöl hafi verið tekin
segir sitt. Vinnslan á þáttunum er
hefðbundin, þ.e. viðtöl við tónlist-
armennina, þá sem voru á staðnum,
Af því það skiptir máli
Íslenskt Þursar leggja í hann. Framsækni Egils og félaga gerði mikið fyrir þróun íslenskrar dægurtónlistar.
og þeim er svo skeytt við ljós-
myndir, hljóðdæmi og myndbrot,
eftir því sem við á. Tveir sögumenn
(Hjálmar Hjálmarsson og Elísabet
Indra Ragnarsdóttir) sjá svo um að
framvindan sé rökrétt þess á milli.
Þessi uppsetning virkar vel; sagan
verður ljóslifandi og samhengi ým-
issa þátta skýrara en ella. Dr.
Gunni er orðinn gríðarlega fróður
um sögu íslenskrar tónlistar en
þættirnir byggjast á bókum hans,
Stuð vors lands og Eru ekki allir í
stuði? sem eru afar ríkulegar heim-
ildir um dægurtónlistarsögu lands-
ins. Sérstaklega þótti mér mikið til
koma hvað fyrstu þættina varðaði,
þar sem Gunni náði mörgum roskn-
um höfðingjum á mynd sem verða
að öllum líkindum ekki til frásagn-
ar eftir einhver ár.
Áhugi á íslenskri dægurtónlist
fer vaxandi, ekki bara hér heldur
erlendis, en þar er vöxturinn enda-
laus að því er virðist. Þessir þættir
eru þeim kostum búnir að geta
þjónað upplýsingaþorsta áhuga-
samra, netið og sarpurinn svokall-
aði gera að verkum að það er hægt
að sækja í þennan brunn auðveld-
lega og Dr. Gunni og félagar ættu
að huga að því hvort ekki væri snið-
ugt að texta þetta og flytja út (og
kannski eru menn þegar komnir á
þær buxurnar).
Hissa
Það sem maður er kannski að
fatta er að maður er nánast hissa
yfir því að poppi sé gefið svona veg-
legur sess. Þetta er merki um
breytta tíma. Skarphéðinn Guð-
mundsson sjónvarpsstjóri er glúr-
inn poppfræðingur en hann ýtti á
gerð þáttanna og vegur þessa um-
fjöllunarefnis er því að vaxa í takt
við aldur þeirrar kynslóðar sem
hefur drukkið popp í sig frá blautu
barnsbeini. Við (ég er á fimmtugs-
aldri NB.) erum komin í samfélags-
lega valdastöðu og ekki nema eðli-
legt að við gefum þessu listformi
sem á svona ríkan þátt í okkur mik-
ið vægi.
Það er fyrir löngu ljóst að Ís-
lendingar búa yfir einstakri dæg-
urtónlistarmenningu, eitthvað sem
aðrar þjóðir dást að. Virknin, sköp-
unarkrafturinn, listfengið; allt er
þetta einkar tilkomumikið og það
er brýnt að við gefum henni gaum,
að við fjöllum um hana, að við varð-
veitum hana, skoðum og pælum í.
Dægurtónlist skiptir okkur máli og
téðir þættir eru skínandi gott dæmi
um þá alúð sem hún á skilið.
» Þessi uppsetningvirkar vel; sagan
verður ljóslifandi og
samhengi ýmissa
þátta skýrt.
MENNING 55
MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 31. OKTÓBER 2015
Ragnar Hólm
Ragnarsson opn-
ar sýningu á
vatnslitamynd-
um í Deiglunni á
Akureyri í dag
kl. 14. Sýningin
ber yfirskriftina
Upprisa og vísar
titillinn að ein-
hverju leyti til
þess að nokkur
straumhvörf hafa orðið í meðferð
Ragnars á vatnslitunum, hann fæst
á köflum við stærri form og leyfir
vatninu gjarnan að taka völdin þeg-
ar málað er á handgerðan pappír.
Rithöfundurinn Magnea J. Matt-
híasdóttir hefur ort hækur við
hverja mynd.
Upprisa Ragnars
Hólm opnuð í
Deiglunni í dag
Ragnar Hólm
Ragnarsson
65 20151950
5511200 | Hverfisgata 19 | leikhusid.is | midasala@leikhusid.is
Í hjarta Hróa hattar (Stóra sviðið)
Fim 5/11 kl. 19:30 20.sýn Lau 14/11 kl. 19:30 26.sýn Sun 6/12 kl. 19:30 32.sýn
Fös 6/11 kl. 19:30 Aukas. Lau 21/11 kl. 19:30 27.sýn Fös 11/12 kl. 19:30 35.sýn
Sun 8/11 kl. 19:30 22.sýn Sun 22/11 kl. 19:30 28.sýn Lau 12/12 kl. 19:30 36.sýn
Mið 11/11 kl. 19:30 Aukas. Fim 26/11 kl. 19:30 Aukas. Mið 30/12 kl. 15:00 37.sýn
Fim 12/11 kl. 19:30 23.sýn Lau 28/11 kl. 19:30 29.sýn Mið 30/12 kl. 19:30 38.sýn
Fös 13/11 kl. 19:30 24.sýn Sun 29/11 kl. 19:30 30.sýn Lau 2/1 kl. 15:00 39.sýn
Lau 14/11 kl. 15:00 Aukas. Lau 5/12 kl. 19:30 31.sýn Lau 2/1 kl. 19:30 40.sýn
Eldfjörug fjölskyldusýning, uppfull af leikhústöfrum í anda Vesturports!
Móðurharðindin (Kassinn)
Sun 1/11 kl. 19:30 23.sýn Mið 11/11 kl. 19:30 18.sýn Fim 19/11 kl. 19:30 29.sýn
Fim 5/11 kl. 19:30 24.sýn Lau 14/11 kl. 19:30 26.sýn Fös 20/11 kl. 19:30 30.sýn
Sun 8/11 kl. 19:30 25.sýn Sun 15/11 kl. 19:30 27.sýn
Gamanleikur um samskipti móður og barna og harkaleg átök kynslóðanna.
Yfir til þín - Spaugstofan 2015 (Stóra sviðið)
Lau 31/10 kl. 20:00 3.sýn Fim 19/11 kl. 19:30 6.sýn Mið 25/11 kl. 19:30 8.sýn
Lau 7/11 kl. 22:30 5.sýn Lau 21/11 kl. 22:30 7.sýn Mið 2/12 kl. 19:30 9.sýn
Sprellfjörug gleðisýning fyrir alla fjölskylduna!
Heimkoman (Stóra sviðið)
Sun 1/11 kl. 19:30 7.sýn Sun 15/11 kl. 19:30 9.sýn Fös 4/12 kl. 19:30 12.sýn
Mið 4/11 kl. 19:30 3.sýn Fös 20/11 kl. 19:30 10.sýn
Lau 7/11 kl. 19:30 8.sýn Fös 27/11 kl. 19:30 11.sýn
Meistaraverk Nóbelsskáldsins Pinters.
Kuggur og leikhúsvélin (Kúlan)
Lau 31/10 kl. 15:00 Lau 7/11 kl. 13:30 Lau 7/11 kl. 15:00
Síðustu sýningar.
(90)210 Garðabær (Kassinn)
Lau 31/10 kl. 19:30 2.sýn Lau 7/11 kl. 19:30 4.sýn Fös 13/11 kl. 19:30 6.sýn
Fös 6/11 kl. 19:30 3.sýn Fim 12/11 kl. 19:30 5.sýn Sun 22/11 kl. 19:30 7.sýn
Klókur ertu, Einar Áskell (Brúðuloftið)
Sun 1/11 kl. 14:00 Sun 8/11 kl. 14:00 Sun 15/11 kl. 14:00
Sun 1/11 kl. 16:00 Sun 8/11 kl. 16:00 Sun 15/11 kl. 16:00
Hinn uppátækjasami Einar Áskell í fallegri og skemmtilegri brúðusýningu
4:48 PSYCHOSIS (Kúlan)
Lau 28/11 kl. 17:00 Sun 29/11 kl. 17:00
DAVID FARR
HARÐINDIN
Billy Elliot (Stóra sviðið)
Fös 6/11 kl. 19:00 Lau 21/11 kl. 19:00 Fim 3/12 kl. 19:00
Fim 12/11 kl. 19:00 Sun 22/11 kl. 19:00 Fös 4/12 kl. 19:00
Fös 13/11 kl. 19:00 Fös 27/11 kl. 19:00 Fös 11/12 kl. 19:00
Fös 20/11 kl. 19:00 Lau 28/11 kl. 19:00 Lau 12/12 kl. 19:00
Fjölskyldusýning í hæsta gæðaflokki - ósóttar pantanir seldar daglega
Dúkkuheimili (Stóra sviðið)
Sun 1/11 kl. 20:00 Sun 8/11 kl. 20:30
Allra síðustu sýningar!
Kenneth Máni (Litla sviðið)
Fös 6/11 kl. 20:00 8.k. Fös 20/11 kl. 20:00 10.k Fös 18/12 kl. 20:00
Fim 12/11 kl. 20:00 aukas. Lau 5/12 kl. 20:00
Fös 13/11 kl. 20:00 9.k Fös 11/12 kl. 20:00
Kenneth Máni stelur senunni
Lína langsokkur (Stóra sviðið)
Sun 1/11 kl. 13:00 8.k. Sun 15/11 kl. 13:00 Sun 29/11 kl. 13:00
Sun 8/11 kl. 13:00 9.k Sun 22/11 kl. 13:00 Sun 6/12 kl. 13:00
Sterkasta stelpa í heimi kemur aftur
Öldin okkar (Nýja sviðið)
Lau 31/10 kl. 20:00 2 k. Fös 6/11 kl. 20:00 5.k. Fim 12/11 kl. 20:00 8.k.
Sun 1/11 kl. 20:00 3.k. Lau 7/11 kl. 20:00 6.k. Fös 13/11 kl. 20:00 9.k
Fim 5/11 kl. 20:00 4.k. Sun 8/11 kl. 20:00 7.k.
Hundur í óskilum snúa aftur
Sókrates (Litla sviðið)
Lau 31/10 kl. 20:00 10.k Lau 21/11 kl. 20:00 14.k Fös 4/12 kl. 20:00
Þri 3/11 kl. 20:00 11.k Sun 22/11 kl. 20:00 15.k Lau 12/12 kl. 20:00
Fim 5/11 kl. 20:00 12.k Mið 25/11 kl. 20:00 Sun 13/12 kl. 20:00
Lau 14/11 kl. 20:00 13.k Lau 28/11 kl. 20:00 Lau 19/12 kl. 20:00
Trúðarnir hafa tekið yfir dauðadeildina
Vegbúar (Litla sviðið)
Sun 1/11 kl. 20:00 9.k Sun 8/11 kl. 20:00 12.k Fim 19/11 kl. 20:00
Mið 4/11 kl. 20:00 10.k Sun 15/11 kl. 20:00 13.k Fim 26/11 kl. 20:00
Lau 7/11 kl. 20:00 11.k Mið 18/11 kl. 20:00 Fös 27/11 kl. 20:00
Nýtt verk þar sem KK sýnir á sér óvænta hlið
Mávurinn (Stóra sviðið)
Lau 31/10 kl. 20:00 6.k. Lau 14/11 kl. 20:00 9.k Sun 29/11 kl. 20:00
Mið 4/11 kl. 20:00 7.k. Fim 19/11 kl. 20:00
Lau 7/11 kl. 20:00 8.k. Fim 26/11 kl. 20:00
Krassandi uppfærsla á kraftmiklu meistaraverki
Hystory (Litla sviðið)
Mið 11/11 kl. 20:00 aukas. Þri 24/11 kl. 20:00 allra
síðasta sýn.
Allra síðusta sýning!
Og himinninn kristallast (Stóra sviðið)
Fim 5/11 kl. 20:00 Mið 2/12 kl. 20:00
Sun 15/11 kl. 20:00 Lau 5/12 kl. 20:00
Inniflugeldasýning frá Dansflokknum
Dúkkuheimili, allra síðustu sýningar!
TJARNARGÖTU 12, 101 REYKJAVÍK SÍMI 527 2100 TJARNARBIO.IS
.. — —
Nazanin (Salur)
Mið 18/11 kl. 20:30
Lokaæfing (Salur)
Lau 31/10 kl. 20:30 Sun 8/11 kl. 19:00 Fös 13/11 kl. 20:30
Lífið (Salur)
Sun 1/11 kl. 13:00 Sun 15/11 kl. 13:00 Lau 21/11 kl. 13:00
Ævintýrið um Augastein (Salur)
Sun 29/11 kl. 13:00 Sun 13/12 kl. 13:00
Sun 6/12 kl. 13:00 Sun 20/12 kl. 13:00
This conversation is missing a point (Salur)
Mið 11/11 kl. 20:30 Þri 17/11 kl. 20:30
Skráðu þig í iPad-áskrift á www.mbl.is/mogginn/ipad/