Morgunblaðið - 31.10.2015, Blaðsíða 46
MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 31. OKTÓBER 2015
Til sölu
Hjólakrani HP century árg 1988 með 22 tonna
lyftigetu. Þarfnast viðgerðar.
Loðnuvinnslan hf, Sími 470-5000
Tilboð/útboð
Útboð - Eftirlit
Landsnet óskar eftir tilboðum í
verkefni sem lýst er í útboðsgögnum
SN2-65
Verkefnið felst í eftirliti með gerð vegslóðar,
jarðvinnu og undirstöðum fyrir rúmlega 32
km langa 220 kV háspennulínu á milli
Hraunhellu í Hafnarfirði og tengivirkis við
Rauðamel um 5 km norðan við Svartsengi.
Um er að ræða eftirlit með útboðsverki
SN2-01.
Áætlað er að útboðsverki SN2-01 verði lokið
30. september 2016 og að vinnu eftirlitsins
ljúki 31. október 2016.
Um er að ræða rafrænt útboðsferli og er
skilafrestur tilboða er 12.11.2015 kl. 14:00
Nánari upplýsingar má finna á vefslóðinni
www.utbodsvefur.is
ÚTBOÐ
MERKINGAR Á FASTEIGNUM
OG BIFREIÐUM
SAMSTÆÐU ORKUVEITU REYKJAVÍKUR
Orkuveita Reykjavíkur • Bæjarhálsi 1 • 110 Reykjavík
Sími 516 6000 • Fax 516 6308
www.or.is/um-or/utbod
Merkingar á fasteignummunu eiga sér stað í þremur fösum
á næstu tveimur árum. Verkefnið felst í því að framleiða
merki, setja þau upp og fjarlægja eldri merki. Fasteignir
fyrirtækisins eru staðsettar á veitusvæði fyrirtækisins sem nær
frá Grundarfirði í vestri til Hvolsvallar í suðri.
Merkingar á bifreiðummunu eiga sér stað frá byrjun desember
2015 til janúar 2016. Verkefnið felast í því að framleiða nýjar
merkingar ásamt ásetningu og fjarlægja eldri merkingar.
Heimilt er að bjóða í:
• Framleiðslu, uppsetningu og niðurtekt á merkingum fasteigna
• Framleiðslu bifreiðamerkinga, ásetningu og niðurtekt eldri
merkinga
• Eða báða verkhlutana saman
Útboðsgögn er hægt að sækja án greiðslu frá og með
þriðjudeginum 3. nóvember 2015 á vefsíðu Orkuveitunnar
www.or.is/UmOR/Utbod.
Útboðsverkefninu er nánar lýst í útboðsgögnum„ORV-2015-21
Merkingar fasteigna og bifreiða Orkuveitu Reykjavíkur útgefinni
í október 2015“
Tilboð verða opnuð hjá Orkuveitu Reykjavíkur sef. Bæjarhálsi 1,
110 Reykjavík, fimmtudaginn 17. nóvember 2015 kl. 11:00.
ORV-2015-21 30.10.2015
Auglýsing vegna útboðs á
veiði í Laxá í Hvamms-
sveit, Dalasýslu
Veiðifélag Laxár í Hvammssveit óskar hér
með eftir tilboði í lax- og silungsveiði á
starfssvæði félagsins fyrir árin 2016 til
2018 að öllum árum meðtöldum,
samkvæmt útboðsskilmálum og fyrir-
liggjandi upplýsingum.
Útboðsgögn eru afhent hjá umsjónarmanni
útboðsins, Helgu Jónu Benediktsdóttur, sími:
822 3170, netfang; helgajonab@gmail.com.
Tilboðum skal skilað til umsjónaraðila
útboðsins eigi síðar en kl. 18:00 föstudaginn
13. nóvember 2015.Tilboðin verða opnuð í
Bændahöllinni, Norðursal á 3. hæð,
mánudaginn 16. nóvember 2015, kl. 15.00 í
viðurvist þeirra bjóðenda sem þess óska.
Tilboðum skal skila til umsjónarmanns
útboðsins.
30.október 2015,
Veiðifélag Laxár í Hvammssveit
ÚTBOÐ
Reykjavíkurborg
Innkaupadeild
Borgartún 12-14, 105 Reykjavík
Sími 411 1042 / 411 1043
Bréfsími 411 1048
Netfang: utbod@reykjavik.is
Ný útboð í auglýsingu hjá Reykjavíkurborg:
• Stekkjarbakki, göngu- og hjólastígur.
Grænistekkur – Hamrastekkur að undirgöngum
útboð nr. 13603.
Nánari upplýsingar er að finna á
www.reykjavik.is/utbod
ÚTBOÐ
Reykjavíkurborg
Innkaupadeild
Borgartún 12-14, 105 Reykjavík
Sími 411 1042 / 411 1043
Bréfsími 411 1048
Netfang: utbod@reykjavik.is
Ný útboð í auglýsingu hjá Reykjavíkurborg:
• Melaskóli, húsgögn í skólastofur 2015,
2ja umslaga útboð nr. 13623.
Nánari upplýsingar er að finna á
www.reykjavik.is/utbod
*Nýtt í auglýsingu
*40145 Loftfestur búnaður fyrir skurðstofur
Landspítala (Ceiling Mounted Supply Beam
Systems). Á næstunni mun fara fram útboð á
vegum Ríkiskaupa á ofangreindum búnaði.
Áður en til útboðs kemur gefst seljendum kostur á
að kynna eigin lausnir. Áhugasamir sendi inn ósk
um þátttöku í kynningunni fyrir 13. nóvember
2015, á tölvupóstfang kvald@landspitali.is, merkt
„ "40145 Loftfestur búnaður á skurðstofum – ósk
um kynningu“ .
*20174 Ljósastaurar fyrir Vegagerðina.
Ríkiskaup, fyrir hönd Vegagerðarinnar, óska eftir
tilboðum í útvegun ljósastaura af mismunandi
gerðum ætlaða til götulýsingar. Nánari upplýs-
ingar um boðna vörur og þjónustu eru í útboðs-
gögnum sem eru aðgengileg á vef Ríkiskaupa
www.rikiskaup.is. Opnun tilboða
16. desember 2015 kl. 11.00 hjá Ríkiskaupum.
*20193 Flutningsþjónusta fyrir landspítala.
Ríkiskaup fh. Landspítala óska eftir tilboðum í
flutningsþjónustu í eftirfarandi flokkum: 1)
Flutningur á dauðhreinsivörum, birgðavörum og
vögnum milliTunguháls 2 í Reykjavík og LSH á
Hringbraut (HB) og Fossvogi (FV) ásamt tilfallandi
flutn¬ingum. 2) Flutningur á matarvögnum og
matvörukössum milli eldhúss Landspítala á HB og
starfsstöðva LSH á höfuðborgarsvæðinu ásamt
tilfallandi flutningum. 3) Línflutningar milli þvotta-
húss Landspítala áTunguhálsi og þjónustustaða
LSH á Höfuðborgarsvæðinu ásamt tilfallandi flut-
ningum. Nánari upplýsingar eru í útboðsgögnum
á vef Ríkiskaupa www.rikiskaup.is. Opnun tilboða
16. desember 2015 kl. 14:00 hjá Ríkiskaupum.
*20159 Varðskipið Þór – Slipptaka. Ríkiskaup,
fyrir hönd Landhelgisgæslu Íslands, óska eftir
tilboðum í slipptöku á varðskipinu ÞÓR. Óskað er
eftir heildartilboði í verkið. Nánari upplýsingar er
að finna í útboðsgögnum sem verða aðgengileg á
vef Ríkiskaupa www.rikiskaup.is í síðasta lagi
miðvikudaginn 4. Nóvember nk. Opnun tilboða
17. desember 2015 kl. 11.00 hjá Ríkiskaupum.
*20178 Asfalt fyrir Vegagerðina. Ríkiskaup
fyrir hönd Vegagerðarinnar og Akureyrarbæjar
óska eftir tilboðum í útvegun og flutning á biki
(bitumen) dælt á bik tanka Vegagerðarinnar á
Ísafirði, Sauðárkróki og Reyðarfirði, ásamt
Akureyri. Nánari upplýsingar eru í útboðsgögnum
sem eru aðgengileg af vef Ríkiskaupa
www.rikiskaup.is. Opnun tilboða 17. desember
2015 kl. 14.00 hjá Ríkiskaupum.
Nauðungarsala
Uppboð
Einnig birt á www.naudungarsolur.is.
Framhald uppboðs á eftirfarandi eignum verður háð á þeim
sjálfum, sem hér segir:
Birkihlíð 1, 233-2006, Kjósarhreppi, þingl. eig. Leynislækur ehf,
gerðarbeiðandi Kjósarhreppur, miðvikudaginn 4. nóvember 2015 kl.
14:00.
Bjargartangi 20, 208-3033, Mosfellsbæ, þingl. eig. Ottó Geir Borg,
gerðarbeiðendur Arion banki hf. og Mosfellsbær, miðvikudaginn 4.
nóvember 2015 kl. 13:00.
Dvergaborgir 3, 222-4183, Reykjavík, þingl. eig. Óskar Axel
Óskarsson, gerðarbeiðendur Íbúðalánasjóður, Orkuveita Reykjavíkur-
vatns sf. og Reykjavíkurborg, miðvikudaginn 4. nóvember 2015 kl.
10:30.
Frostafold 14, 204-2018, 50% ehl., Reykjavík, þingl. eig. Ástvaldur
Eydal Guðbergsson, gerðarbeiðandi Skeljungur hf., miðvikudaginn 4.
nóvember 2015 kl. 10:00.
Gvendargeisli 2, 225-9351, Reykjavík, þingl. eig. Elísabet Agnarsdóttir,
gerðarbeiðandi Íslandsbanki hf., miðvikudaginn 4. nóvember 2015 kl.
11:00.
Sýslumaðurinn á höfuðborgarsvæðinu,
30. október 2015.
Til sölu
Félagslíf
Hörgshlíð 12
Boðun fagnaðarerindisins.
Bænastund sunnudag kl. 14.