Víkurfréttir


Víkurfréttir - 29.05.1986, Page 7

Víkurfréttir - 29.05.1986, Page 7
Me$a(/c)VtO / hí/5. (rró VÍKUR-fréttir Fimmtudagur 29. maí 1986 7 Starfsmannafélag Keflavíkurbæjar: Skorar á bæjarráð að lítilsvirða ekki störf bæjarstarfsmanna Á fundi bæjarráðs Kefla- víkur þann 13. maí síðastlið- inn var gerð samþykkt þar sem ráðið ítrekar bókun um að starfsfólk bæjarins sé ekki ver launað en víðast annars staðar. Þessari samþykkt hefur Starfsmannafélag Keflavík- urbæjar nú mótmælt harð- lega og á föstudaginn sendi ■ 3oo það bæjarráðinu andi bréf: svohljóð- Stjóm og samninganefnd Starfsmannafélags Keflavík- urbæjar mótmœlir harðlega þeim fullyrðingum sem fram komu í fundargerð bœjarráðs Keflavíkur þann 13. maí sl. Þar er ítrekuð bókun um að starfsfólk bæjarins sé ekki verr launað en tíðkast í sam- 2oo toa h ^ .? Jtil í-' i u I O 4 Í ra 4^4 Á súlu þessari sjást meðallaun starfsmanna sveitarfélaga árið 1984. Birtist súlan í Frjálsri verslun seinni part árs 1985, unnin úr skýrslum Hagstofu Islands. En nýrri upplýsingar liggja ekki fyrir. bærilegum störfum hjá öðrum bæjar- og sveitarfélögum. Stjórn og samninganefnd S. T.K.B. lítur svo á að bæjar- ráð kynni sér lítið sem ekkert samningamál annarra bæjar- félaga til viðmiðunar, en bæjarstarfsmenn í Keflavík eru lægst launuðu bœjarstarfs- menn á landinu og er mikill munur þar á Stjóm og samninganefnd S.T.K.B. bendir á að umrædd bókun á hvergi rök við að styðjast. Við skorum því á bæjarráð að lítilsvirða ekki störf bæjarstarfsmanna og draga umrædda bókun til baka. Virðingarfyllst, f.h. stjórnar og samninga- nefndar Starfsmannafélags Keflavtkurbæjar, Hólmar Magnússon form. VIÐSKIPTAVINIR ATHUGIÐ! Breyttur opnunartími í sumar: Frá og með laugardeginum 7. júní til 30. ágúst verður opið á laugardögum frá kl. 10-14. HAGKAUP Njanðvík.simi 3655 útimálning 25% sláttur Bæjarstjóri harmar þann tón sem fram kemur í bréfi STKB Vegna bréfs Starfsmanna- félags Keflavíkurbæjar hefur Steinþór Júlíusson bæjar- stjóri í Keflavík, sent félag- inu svohljóðandi bréf, dags. 26. maí 1986: „Stjóm og samninganefnd Starfsmannafélags Keflavíkurbæjar, c/o hr. Hólmar Magnússon, Vesturgötu 15 230 Keflavík. Eg hef í dag móttekið bréf yðar dags. 25. maí 1986. Af Víkurbær: Kostar 20 mill- jónir að gera hús- ið að Safnahúsi í framhaldi af fundarsam- þykkt bókasafnsnefndar Keflavíkur um athugun á kaupum bæjarins á Víkur- bæjarhúsinu við Hafnargötu undir safnahús, var bygging- arfulltrúa falið að gera kostn- aðaráætlun um breytingar á húsinu. Hefúr hann nú lokið því verki og upplýsti bæjarstjóri niðurstöðurnar á fundi bæjarráðs nú nýlega. Þar kom fram að heildarkostnað- ur yrði kr. 19.919.060. -epj. því tilefni vil ég upplýsa að bókun bæjarráðs frá 13. maí sl. virðist hafa valdið misskiln- ingi, sem raunar var leiðréttur í bæjarstjóm 20. maí sl. og ég hvet yður til að kynna yður. Mér þykir leitt að þér skyld- uð ekki hafa haft samband við mig áður en þér rituðuð um- rætt bréf og senduð til fjöl- miðla, að því er virðist í þeim tilgangi einum að þyrla upp pólitísku moldviðri nú í vik- unni fyrir kosningar. Einnig harma ég þann tón sem mér virðisi vera í bréfi yðar, á sama tíma og yður er fullkunnugt um að nú standa yfir samningar um laun bæjarstarfsmanna og bæjar- ráð hefur lýst því yfir að ef fullyrðingar yðar um að bæj- arstarfsmenn í Keflavík séu lægra launaðir en aðrir bæjar- starfsmenn, þá verði slíkt leiðrétt. Að lokum er rétt að minna á að á síðasta ári var samið um laun bæjarstarfsmanna og voru þeir samningar sam- þykktir af Starfsmannafélag- inu á sínum tíma. A sama hátt vona ég að við- unandi samningar náist að þessu sinni. Virðingarfyllst. Steinþór Júlíussorí'. íslenskar gæðavörur fyrir íslenskar aðstæður á þökin og Sandtex á steininn texolin ri ELQ á viðinn 25% staðgreiðsluafsláttur KAUPFÉLAG SUÐURNESJA Járn og Skip Keflavík: Sími 1505 - Grindavík: Sími 8462 epj.

x

Víkurfréttir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Víkurfréttir
https://timarit.is/publication/1102

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.