Víkurfréttir


Víkurfréttir - 29.05.1986, Side 16

Víkurfréttir - 29.05.1986, Side 16
16 Fimmtudagur 29. maí 1986 VÍKUR-fréttir NJARÐVÍK Lóðahreinsun 1986 Dagana 26. maí til 29. maí og 3. til 7. júní n.k. býður Njarðvíkurbær upp á brottflutning á rusli frá einkalóðum án endurgjalds. Þeir sem vilja notfæra sér þessa þjónustu, hafi samband við Áhaldahús Njarðvíkurbæjar í síma 1696, eða skrifstofu Njarðvíkurbæjar í síma 1202. ATH: Allt rusl þarf að vera samansafnað út við götu eða þar sem bíll kemst auðveldlega að. Bann við losun á rusli og jarðefnum Hér með er vakin athygli á, að stranglega er bannað að henda rusli og jarðefnum eða öðrum úrgangi á opin svæði í fjörur eða úti á víðavangi í Njarðvík. Á næstunni verður fylgst vandlega með slikri losun og þeir sem brjóta þetta bann, mega búast við því að þurfa að hreinsa upp eftir sig að nýju eða greiða kostnað við hreinsun. Bæjarverkstjóri Kjörfundur í Keflavík við bæjarstjórnarkosningarnar 31. maí 1986 hefst kl. 10.00 og honum lýkur kl. 23.00. Kosið verður í Holtaskóla við Sunnu- braut. Kjördeildir verða þrjár: 1. KJÖRDEILD: Aðalgata - Hamragarður 2. KJÖRDEILD: Háteigur - Mávabraut 3. KJÖRDEILD: Melteigur - Þverholt og Berg Yfirkjörstjórn Auglýsendur, verið vandlátir - auglýsið í VÍKUR-fréttum Nú er allt notað Bæjarmál hafa verið ofar- lega hjá fólki undanfama 3 mánuði svo maður hefur orð- ið undrandi hvað fólk hefur fengið mikinn áhuga, eða bara kapphlaupið á milli ílokka að rægja Sjálfstæðis- flokkinn og hans verk jafn- vel áður en hlutir hafa verið skoðaðir. T.d. kona no. 1 á lista Al- þýðubandalagsins kom fram í viðtali í Þjóðviljanum og lýsti Dagheimili, Leikskóla og Gæsluvallarmálunum. Sama dag og blaðið kom út skoðaði hún gæsluvöllinn í Innri-Njarðvík og daginn eftir Dagheimilið við Hlíðar- veg og spurðist fyrir um þau mál. Eins hefur það verið ofarlega hjá henni að reyna að fá Sjálfstæðisflokkinn í KOAX kerfið, en hún hefur kannski ekki kynnt sér að það eru ekki allir bæjarbúar sem hafa þetta kerfi. Sjálf- stæðisflokkurinn hefur verið með opna fundi sem öllum er fijálst að koma á. 1. maður á lista hjá Fram- sóknarflokknum er farinn að taka sér einkamál fólks inn í sína kosningabaráttu og talar um veikindi. Þetta er hlutur að mínu mati fyrir neðan allt sem maður hefur lesið ef honum er svo mikið í mun að óska fólki góðs bata í sínum veikindum þá hefði verið smekklegra fyrir hann að gera það í eigin persónu. Nú, ef betur er gáð í ekki stærra bæjarfélagi þá hefur verið vel haldið á málunum hér í Njarðvík og get ég ekki fundið að fólk sé svo mjög óánægt hér nema þeir flokk- ar sem vilja komast í bæjar- stjóm og hafa jafnvel aldrei verið í stjóm. Nú allt er notað jafnvel að fóma góðum Bæjarstjóra þó að hans vinna sé óaðfinnanleg. Nú þeir flokkar sem bjóða sig fram til kosninga 31. maí hafa það eitt sameiginlegt að vera á móti Sjálfstæðis- flokknum, en sá flokkur sem unnið hefur mest með Sjálf- stæðisflokknum síðustu 4 ár- in hefur samþykkt allt sem hefur verið stungið uppá nema eitt, ráðningu konu út í bæ samt em þeir í kapp- hlaupinu líka og með meira Guðbjört Ingólfsdóttir skipar 9. sœti á lista Sjálf- stœðisflokksins í Njarðvík segja rósir í fararbroddi og er það kannski svipað og þegar Borgarblað Alþýðublaðsins kom út fyrir stuttu sem er í sjálfu sér ekki í frásögu fær- andi. Hins vegar setti hlátur að ýmsum þegar þeir börðu augum flennistóra fimm dálka ljósmynd undir fyrir- sögninni: „Frá vinnustaða- fundum.“ Myndin stóra var nefni- lega tekin á flokksþingi krata árið 1984. í tilefni útvarpsumræða - þriðjudagskvöldið 20.5. 1986 Það var gaman að heyra Vilhjálm Ketilsson bera fram þá ósk í útvarpsávarpi sínu síðastliðið þriðjudagskvöld, að ;nenn létu málefnin ráða í kosningabaráttunni sem nú stendur sem hæst, en slepptu persónulegu skítkasti. En hvað gerist svo í fyrir- spurnartímanum í sama út- varpsþætti? Guðfmnur Sigurvinsson og Ingólfur Falsson hófu upp raustir sínar og gerðu Kæri Sigtryggur! Eg þakka þér fyrir hrósið í síðustu Víkurfréttum. Við emm greinilega sammála um að uppbygging fiskveiða og fiskvinnslu í Keflavík er stórt mál. Einnig atvinnuöryggi okkar fiskverkunarfólks. En ég er þér ósammála um getu Alþýðuflokksins í þessu máli og vil vekja athygli þína og annarra Keflvíkinga á því að Jóhanna Björnsdóttir það sem þeir gátu til að gera persónu Gylfa Guðmunds- sonar óábyggilega og ó- drengilega vegna pólitískrar fortíðar sinnar. Oháð framboð kemur fram vegna manna eins og Guðfinns og Ingólfs. Oháð framboð er fyrir fólk sem vill vinna bænum vel en vera laust við karp um pólitískar flokkskreddur. H-listinn hefur lagt fram stefnuskrá sína til almennrar umræðu. Um hana vomm enginn verkamaður eða verkakona komst á fram- boðslista Alþýðuflokksins, því þar virðist bara eiga heima menntamenn eins og hjá Alþýðubandalaginu. Siddi minn! Alþýðuflokkurinn er bara slagorða- og neikvæður flokkur og hugsar lítið um kaup okkar verkafólks. við tilbúin að ræða. Ykkur var hún kunn, Guðfinnur og Ingólfur vegna sameiginlegs fundar framboðanna í Holtaskóla fyrr í mánuðin- um. Gylfi Guðmundsson hefur verið valinn af meirihluta bæjarstjórnar, bæði í Kefla- vík og Njarðvík, til að gegna ábyrgðarmiklu og vanda- sömu starfí og nýtur trausts til þess. Það er engin ástæða til að ætla að hann geti ekki af sömu samviskusemi gegnt starfi bæjarstjórnarfulltrúa. Að lokum þetta. Ræðum málefni bæjarins og hvað sé brýnast að gera á næsta kjör- tímabili. Góð byrjun væri að þú Guðfinnur birtir fundar- gerðir atvinnumálanefndar þar sem þið lögðuð fram lausnir ykkar svo við hin megum sjá hvaða afgreiðslu og umræðu þær fengu. Auðvitað gerir þú það ekki þar sem þið hörmuðuð að- eins ástandið en lögðuð engar tillögur fram um úrbætur. Kristinn Hilmarsson, 8. maður á H-listanum. Framh. á 13. síðu Ferðaskrifstofan ^HjTerra Ódýrar sólarlandaferðir. Rivieran, Gardavatn og Rimini. Umboðsmaður í Keflavík: Hildur Lárusdóttir - Sími 2749. Opið bréf f rá verkakonu

x

Víkurfréttir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Víkurfréttir
https://timarit.is/publication/1102

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.