Víkurfréttir


Víkurfréttir - 29.05.1986, Page 23

Víkurfréttir - 29.05.1986, Page 23
VÍKUR-fréttir Fimmtudagur 29. maí 1986 23 Góðir Garðbúar í litlu byggðarlagi eins og Garðurinn er, verður að vega og meta hvaða verkefni skulu hafa forgang hverju sinni. .Slagceð byggðarlagsins hlýt- ur að liggja í atvinnumálun- um. Þróun þeirra hefur verið neikvæð síðastliðin ár. Nokkur fiskverkunarhús hafa hætt og 3 togarar seldir úr by^gðarlaginu og með þeim for 2.600 tonna afli, en ekkert kom í staðinn. Bygg- ingavinna hefur dregist sam- an, fasteignir seljast illa og mikið af unga fólkinu flyst burtu. Þess vegna leggur I- listinn áherslu á að efla at- vinnulífið svo sem kostur er. Gerð smábátahafnar er orð- in brýn, því smábátaútvegur hefur aukist hér mjög mikið undanfarin ár, og hvað ei sjávarpláss án hafnar. í gegnum árin hafa verið unnar margar áætlanir um uppbyggingu vatnsveitu í Garðinum, en einhvern veg- inn hefur ekki tekist að fram- kvæma nema lítið af þeim. Astæðan er kannske sú að lít- ið fer fyrir þessu máli hjá hin- um almenna kjósanda dags daglega. Við I-lista menn teljum það vera eitt af stærstu hagsmunamálum Garðbúa að koma vatns- veitumálunum í gott horf vegna þess að á því byggist öll atvinnuuppbygging. Við munum vinna að því, fáum við til þess styrk í komandi kosningum. „Heilbrigð sál í hraustum líkama“, kemur í hugann þegar íþrótta- og æskulýðs- mál eru reifuð. Okkar hjart- ans mál hefur verið og er að ljúka byggingu sundlaugar- innar og koma upp aðstöðu fyrir frjalsar íþróttir í tengsl- um við knattspyrnuvöllinn. Eins og aðstæður leyfa verð- ur að vinna að byggingu full- komins íþróttahúss. Reynt verði að koma upp aðstöðu fyrir unglinga, þar sem þeir geta sinnt sinum tómstund- um. Skólamál í Garðinum standa á gömlum merg, því Gerðaskóu er elsti skóli á Suðumesjum 115 ára. Því miður geta nemendur ekki lokið hér grunnskólanámi. Við höfum þurft að senda börn okkar tU Keflavíkur eða í heimavistarskóla sem er mjög kostnaðarsamt. Vinna verður að því að efla skólann, svo nemendur geti lokið hér gmnnskólaprófi. Heilsugæsla er rekin sam- eiginlega af sveitarfélögun- um á Suðurnesjum og aðal- stöðvamar em í Keflavík, við verðum að standa vörð um að hér verði alltaf til staðar góð aðstaða fyrir lækna og hjúkmnarfólk. Bæta þarf þjónustu við aldraða og ör- yrkja sem dvelja vilja í heima- húsum. Gerð verði könnun á þörf fyrir byggingu íbúða fyrir aldraða. Umferðamál hafa mikið verið til umræðu í Garðinum að undanförnu vegna mikils umferðahraða á Garðbraut og Skagabraut. Við I-lista menn stefnum að því að auka öryggi vegfarenda með lagn- ingu gangbrauta og ná niður umferðarhraðanum með því „Erum ekki upphafsmenn þessa moldviðris“ - segir í svarbréfi Starfsmanna- félags Keflavíkurbæjar Eins og fram kemur á bls. 7 í blaðinu í dag, skiptastfor- maður stjómar og samninga- nefndar Starfsmannafélags Keflavíkurbæjar og bæjar- stjórinn í Keflavík á skoðunum um launamál starfsmanna bæjarins. Eftir að þær greinar höfðu farið í prentun fékk blaðið eftirfar- andi bréf í hendurnar ásamt beiðni um birtingu: „Bœjarráð Kejlavíkurbœjar, c/o Steinþór Júlíusson, bæjarstjóri. Hlaut utanlandsferð Nú hafa allar þrjár utanlandsferðimar sem verslunin Nonni og Bubbi gaf í happdrætti verslunarinnar á dögunum verið dregnar út. Kom vinningur númer tvö í hlut Aðalheiðar Axelsdóttur og sést hún á meðfylgjandi mynd veita vinningn- um viðtöku úr hendi Jónasar Ragnarssonar kaupmanns. Þriðji vinnngurinn kom á miða nr. 3745 og getur eigandi hans vitjað vinningsins á skrifstofu verslunarinnar. -epj. Soffía Ólafsdóttir t.d. að útbúa hringtorg fyrir innan byggðina. I skipulagsmálum leggjum við áherslu á að hraðað verði frágangi á aðalskipulagi af öll- um hreppnum og það stað- fest sem fyrst. Hér hefur verið minnst á nokkra af þeim málaflokkum sem við leggjum áherslu á, en auðvitað er það alls ekki tæmandi. Þess vegna vil ég nota tækifærið og benda Garðbúum á að lesa Skiphól, málgagn I-listans, vel. Góðir Garðbúar, við göngum að kjörborðinu eftir 2 daga, í þessum kosningum tekur fjöldi ungs fólks þátt í kosningunum í fyrsta sinn, ég vil benda ykkur á, að I-list- inn er skipaður ungu og áhugasömu fólki, sem hefur velferð þína og byggðarlags- ins að leiðarljósi. Tökum því höndum saman og tryggjum Eiríki Hermannssyni setu í hreppsnefnd Gerðahrepps næsta kjörtímabil. Stefnum öll að einu marki X-I. Soffía Ólafsdóttir l. maður á I-listanum, lista Óháðra Borgara, í Garði. Vegna bréfs yðar dags. 26. maí 1986 hefur leiðrétting bókunar bœjarráðs ekki bor- ist okkur, en vandalaust hefði verið að senda þá leiðréttingu með bréfi yðar. Ekki álítum við okkur upphafsmenn þessa moldvðris sem um er rœtt. Starfsmannafélagið sem heild hefur ekki atkvœðisrétt um sérkjarasamninga sína og hefur þurft að hlíta skömmt- un launanefndar sveitarfé- laganna og bæjarráð's". HJSKAHjALP i SVmHESJUM Atvinna Þroskahjálp á Suðurnesjum óskar eftir þroskaþjálfa tíl starfa hið fyrsta við dag- og skammtímaheimilið Ragnarssel, Suður- völlum 7, Keflavík. Einnig er óskað eftir uppeldisfulltrúa sem einnig annast matargerð og ræstingar. Umsóknarfrestur er til 2. maí. Allar nánari upplýsingar veitir forstöðumaður í síma 4333 Stjómin m Knattspyrnu- ^skóli ÍBK verður haldinn vikurnar 9.-20. júní, hálfs mánaðar námskeið. Leiðbeinandi: Einar Ásbjörn. Námskeiðin miðast við árgang 74 og yngri. Þátttaka tilkynnist í íþróttavallarhúsið í síma 2730 mánudag 2/6 og þriðjudag 3/6 frá kl. 12-15. Þátttökugjald er kr. 1000. Knattspyrnuráð Keflavíkur Lífeyrissjóður Iðnaðar- mannafélags Suðumesja Aðalfundur verður haldinn í kvöld, fimmtudaginn 29. maí. - DAGSKRÁ: 1. Venjuleg aðalfundarstörf. 2. Önnur mál. Fundurinn verður haldinn í sal félagsins að Tjarnargötu 3 í Keflavík og hefst kl. 21. Allir iðnaðarmenn sem starfa sjálfstætt og vilja kynna sér ávöxtun fjár í séreignarlíf- eyrissjóði eru velkomnir á fundinn. Stjómin SUÐURNESJAMENN Athugið Opnum á morgun, föstudag 30. maí, nýstárlega verslun með hnetur, súkkulaðihjúpaða ávexti o.m.fl. Verið velkomin. Verslunin HNETAN Hafnargötu 6 - Keflavík

x

Víkurfréttir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Víkurfréttir
https://timarit.is/publication/1102

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.