Morgunblaðið - 04.12.2015, Síða 24

Morgunblaðið - 04.12.2015, Síða 24
24 UMRÆÐAN MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 4. DESEMBER 2015 VINNINGASKRÁ 31. útdráttur 3. desember 2015 239 11318 21721 33456 40972 52099 64369 73486 245 11931 21857 33467 41027 52103 64422 73619 484 12036 22180 33820 41148 52222 64544 73961 544 12732 22538 33931 41847 52326 64654 73999 1222 12890 23244 33991 41891 52602 65127 74092 2536 12983 23594 34152 42429 52702 65633 74180 2653 13064 23812 34321 42527 52928 65774 74673 2842 13171 24249 34502 42751 52933 65807 75109 4126 13210 24728 34780 42793 53084 66431 75342 4187 13325 24934 35222 42819 53136 67029 75664 4422 13326 25037 35601 43579 53153 67209 75717 4514 13537 25160 35836 44030 53541 67216 75738 4757 14287 25454 35898 44363 53758 67250 76156 5454 14553 25599 35922 45579 53878 67999 76477 5519 14567 27431 35987 45666 54870 68022 76635 5536 14598 27474 36771 46263 55728 68029 76694 5740 14914 27870 36862 46781 56187 68228 77061 6161 14946 28104 36885 46887 56325 68452 77629 6176 15447 28490 37041 47211 57413 68479 77806 6240 15978 28623 38000 47239 57792 68629 78005 6583 16010 28719 38231 47568 57830 68998 78028 6661 16277 28721 38266 47915 58263 69011 78271 6684 16508 29081 38694 48085 59040 69077 78353 6709 16765 29109 38905 48109 59051 69112 78574 7223 17144 29187 39250 48244 59559 69119 78576 7245 17438 30856 39261 48863 59896 69197 78670 7304 17623 30868 39687 49142 60520 69290 78802 7669 18206 31005 39688 49446 60718 70856 79259 9595 18951 31468 39890 50011 61001 70894 79562 9630 19730 31920 39893 50115 61467 70943 79824 9716 19776 32457 39971 50146 61483 71035 79988 9802 20008 32520 40179 50406 61692 72315 10237 20121 32521 40197 50494 63024 72316 10829 20139 32719 40370 50765 63097 72440 10900 20734 32738 40491 50948 63772 72465 10963 21048 32809 40755 51067 63781 72524 11269 21554 33240 40843 51232 63977 72807 73 8386 20977 32895 41388 53013 62682 73845 944 10392 22195 33497 41750 53936 63641 75383 956 11518 22792 33570 42267 55162 63845 75636 1507 12306 25354 33824 42511 55684 64258 76038 1535 12722 26947 34056 44198 56100 65832 77006 1686 13248 27630 34617 44372 56790 68570 77233 2519 16098 27956 35563 44869 58848 68762 77978 3005 16538 28373 36829 46374 59266 69425 78758 3074 17726 28594 37592 48094 59319 71259 79389 4050 18035 30954 38304 48682 59596 71738 4343 18360 30995 39016 49646 59609 72226 4814 19560 32105 40203 49986 59688 72570 7855 20963 32473 40611 50910 61932 73651 Næstu útdrættir fara fram 10., 17., 23. & 30. des 2015 Heimasíða: www.das.is Vinningur Kr. 10.000 Kr. 20.000 (tvöfaldur) Vinningur Kr. 20.000 Kr. 40.000 (tvöfaldur) Vinningur Kr. 150.000 Kr. 300.000 (tvöfaldur) 6829 35483 38897 40944 Vinningur Kr. 50.000 Kr. 100.000 (tvöfaldur) 2795 21759 38850 43674 60192 73172 9471 23291 38944 53095 67533 73602 12947 23426 39352 56403 69315 76816 20447 23743 41243 57625 70164 77594 Aðalv inningur Kr. 2.000.000 Kr. 4.000.000 (tvöfaldur) 3 4 5 0 Á Sprengisandi spurði Sigurjón al- þingismann um stað- arval spítala. Sá var hlynntari Hringbraut því þar værum við komin það langt að spítali væri handan hornsins. Sé skyggnst fyrir hornið er framundan að sprengt verður fyrir meðferðarkjarna tvær til þrjár hæð- ir niður í blágrýtisklöpp með tilheyr- andi truflun á starfsemi spítalans. Grjótinu skal keyrt burt eftir götum sem þola ekki vel álagið. Í Fossvogi eða á Vífilsstöðum er hægt að ganga beint í að grafa út lóðina án truflana. Gróðurmold er hægt að lagera á lóð- inni og selja á meðan spítali er í byggingu. Við Hringbraut bætast margar byggingar við meðferðar- kjarnann með grunnum, veggjum og þökum, því þar má ekki byggja hærra en 5-6 hæðir skv. deiliskipu- lagi. Flestir sjá að miklu fljótlegra og ódýrara er að byggja hærra. Vinnuaðstaða er betri og byggingar- og rekstrarkostnaður lægri fyrir hús byggt á hæðina en mörg hús dreifð yfir stærra svæði. Við Hringbraut er áætlaður byggingartími tíu ár. Við Vífilsstaði og í Fossvogi er hægt að byggja á fimm árum. Þessar röksemdir ættu að vera nægilegar til að staldra við og reikna dæmið til enda, eins og kom fram hjá Gunnari Alexander, frummælanda á ráð- stefnu um byggingu nýs spítala hinn 4. nóv- ember sl. á Natura. Á efir honum kom Gunn- ar hjá KPMG, sem sagði Hringbraut besta staðinn og rökstuddi með rökum sem marg- oft hafa verið hrakin; meðal annars í máli þess, sem talaði á undan honum. Staðarvalsgreining KPMG er sú sama og fyrrverandi forstjóri spít- alans setti fram í blaðagrein fyrir nokkrum árum. Í stuttu máli: Hring- braut og Elliðavogur best. Keldna- holt og Vífilsstaðir koma ekki til greina. Ég veit ekki hvers vegna Fossvogur var ekki inni í myndinni þrátt fyrir að öll rök Hringbraut í vil eigi betur við Fossvog. Ástæðan kann að vera sú ranghugmynd að ekki sé nægilegt pláss í Fossvogi. Seinastur frummælenda, Hilmar Þór arkitekt, fór yfir hvernig for- sendur um staðarval hafa breyst í bílaborginni frá því ákvörðun var fyrst tekin. Alla vitleysuna með Miklubraut í stokk og bílagöng und- ir Skólavörðuholti og Eskihlíð að spítalanum. Hilmar setti skýrt fram að umferðarlega væri spítali betur staðsettur austar í borginni. Í lokin sýndi hann á myndrænan hátt hversu mikill óskapnaður fyrirhug- aður spítali við Hringbraut yrði inni í grónu íbúðarhverfi. Gunnar Svavarsson, formaður stjórnar nýs spítala, sagðist vinna eftir lögum sem Alþingi samþykkti 2010. Hann vísar þar með ábyrgð á slysinu við Hringbraut til Alþingis. Sama gerir heilbrigðisráðherra, sem segist jafnan vinna eftir lögum frá Alþingi. Það eru sömu málsbætur og hjá þeim, sem eftir stríð sögðust hafa tekið við skipunum og því ekki ábyrgir eigin gjörða. Alþingismenn aftur á móti geta ekki sagt að þeir hafi ekki vitað hvað var í gangi. Svo oft hefur þeim verið bent á með rök- um að spítali er verst staðsettur við Hringbraut. Geti Alþingi ekki leiðrétt staðar- val sitt, þá er eina vonin að Pírat- arnir fái nægilegt fylgi til að koma á þjóðaratkvæðagreiðslum um mál sem þetta. Spítali handan við hornið? Eftir Sigurð Oddsson » Geti Alþingi ekki leiðrétt staðarval sitt, þá er eina vonin að Píratarnir fái nægilegt fylgi til að koma á þjóð- aratkvæðagreiðslum um mál sem þetta. Sigurður Oddsson Höfundur er verkfræðingur. Ég flutti til Svíþjóðar 1990 og vann þar í tvö og hálft ár. Þar kynnt- ist ég múslimum sem voru íslamstrúar og lásu Kóraninn. Á þeim tíma var mikið talað um öfgatrú og þeir sannfærðu mig um að aðeins 2% múslima væru öfgamenn. Hinir væru fólk eins og við. Á þeim tíma voru styrjaldir, til dæmis í Afganistan, þar börðust Rússar við Al-Qaeda-menn. Nú er ég ekki sagnfræðingur og þekki ekki þessa sögu vel. En Al-Qaeda hreiðruðu um sig í Afríku og var þar Osama bin Laden foringi þeirra. Árásin á tví- buraturnana í New York var mikil hryðjuverkaárás. Áð- ur höfðu verið miklar árásir á sendiráð Bandaríkjanna í Afr- íku og víðar og fjöl- margir fórust. Grundvöllur Al- Qaeda og núna Ísl- amska ríkisins er að ná yfirráðum yfir jörðinni og setja svo- kölluð sjaríalög. Sjaríalög eru grundvöllur íslam sem aðhyllast öfga, sem lögin eru vissulega. Þeir telja það vera lög Guðs þeirra. Þeir líta á vestræna lifnaðarhætti sem djöfullega og því þurfi að eyða vestrænum gildum. Frelsi er djöfullegt, einnig lýðræð- ið, það hefur margkomið fram. Hundruð eða þúsundir Evrópu- búa hafa farið til Sýrlands til að berjast með ISIS. Vegna flótta- manna í áratugi hafa flust til Evr- ópu tugir þúsunda múslima og sumir eru auðvitað öfgatrúar og þar eru skólar sem kenna þeim sjaríalög, því þeir hafa ekki aðlag- ast vestrænu samfélagi. Það sést vel í fréttum frá Brussel, þar eru hverfi í einangrun með atvinnulaus- um múslimum sem auðvitað hafa sjaríalög í hverfunum. Mér finnst það nokkuð skrítið í umræðum um hryðjuverkin í París að þessi saga sé ekki rifjuð upp. Við vitum ekki hvar þessir menn geta smeygt sér inn til að reyna að eyðileggja vest- ræna menningu sem okkur þykir svo vænt um. En ekki er allt svo glæsilegt hjá Sjaríalög og ISIS Eftir Árna Björn Guðjónsson Árni Björn Guðjónsson Nú geta allir fengið iPad-áskrift Skráðu þig í iPad-áskrift á www.mbl.is/mogginn/ipad/ Eftirfarandi er ætl- að fulltrúum Reykja- víkurborgar á ráð- stefnunni í París: Á Íslandi er fram- leitt margfalt meira rafmagn en þarf til að knýja allan bílaflotann í landinu. Hefur eng- um dottið í hug að yf- irfullar hirslur lífeyr- issjóðanna sem íbúarnir eiga megi kannski nota sem lánsfé til að endurnýja bílakostinn? Það er örugglega til leið sem skilar þeim peningum til baka með tilheyr- andi vöxtum. Ef þetta er óframkvæmanlegt væri þá ekki hægt að leita eftir sam- floti við land eða stóran bílaframleið- anda sem vildi fá sér rós í hnappa- gatið og styðja Íslendinga í umsöðlun á orkugjafa heillar þjóðar á þessum vettvangi? Hjá stórveldum eða öflugum bílaframleiðanda er þetta ekki stærra dæmi en að skipta um kýr í fjósinu. Ekkert eitt mál snertir jarðarbúa á jafn augljósan hátt og stöðug hlýn- un jarðar. Vitað er að hún er að stórum hluta af manna völdum. Hvernig væri að koma þjóðum heims á óvart og benda á eitthvað sem skilaði árangri í umhverfisvernd. Í stað- inn fyrir að tvístíga og geta hvorki sagt já né nei. Fræðimenn hér heima vita að það er ör þróun í vinnslu vetnis. Rúmtak efnisins hefur frá upphafi verið vandamál þar sem það er svo pláss- frekt. Hér hefur orðið bylting á, um- fangið skilar stöðugt meira afli. Það styttist í að hagkvæmt verði að vetn- issvæða skipaflotann og stærri öku- tæki. Vetni getum við sjálf framleitt án mengunar. Ísland er sú þjóð í heiminum sem auðveldast ætti með að nýta eingöngu vistvæna orku. Innan nokkurra daga verður veiga- mikil alþjóðleg ráðstefna í París um þennan stóra vanda og ráð til bjarg- ar. Fólk gerir sér enga grein fyrir hve úrlausnin er aðkallandi og eng- inn gefur eftir meira af „sínum“ hlut en ýtrustu kröfur eru gerðar um. Nýlega var í heimsfréttum sagt frá því að PPM (parts pr. million) staða gróðurhúsalofts (CO2) í andrúms- loftinu mældist nú 400 og hækkaði ört. Ef hún fer yfir 450 verður ekki aftur snúið, þá umturnast vistkerfið með ófyrirsjáanlegum afleiðingum. Samkvæmt upplýsingum frá Um- ferðarstofu var heildarfjöldi bíla á Íslandi í árslok 2009 um 238.149 tals- ins. Hellisheiðarvirkjun gæti séð meira en þreföldu bifreiðaafli lands- manna fyrir rafmagni, það er að segja ef allir bílarnir væru rafbílar. Árið 2015 er áætlað að Íslendingar verji 37 milljörðum í olíu- og bensín- kaup. Um loftslagsmengun Eftir Pál Steingrímsson » Væri ekki hægt að leita eftir samfloti við land eða stóran bíla- framleiðanda sem vildi fá sér rós í hnappagatið og styðja Íslendinga í umsöðlun á orkugjafa heillar þjóðar? Páll Steingrímsson Höfundur er kvikmyndagerð- armaður.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.