Morgunblaðið - 05.12.2015, Qupperneq 46

Morgunblaðið - 05.12.2015, Qupperneq 46
MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 5. DESEMBER 2015 DEILDARSTJÓRI MÚRDEILDAR Umsóknir ásamt ferilsskrá óskast sendar á netfangið: baldur@murbudin.is 100% trúnaður. Öllum umsóknum svarað. Starfssvið • Umsjón og rekstur múrdeildar Múrbúðarinnar í Reykjavík Menntunar & hæfniskröfur • Reynsla af sölu- / þjónustustörfum • Metnaður & árangur í fyrri störfum • Frumkvæði og geta til að vinna sjáfstætt • Færni í samskiptum • Iðnmenntun æskileg Múrbúðin leitar að öflugum starfsmanni með þekkingu ámúrvörum. Kröfur Háskólapróf sem nýtist í starfi. Góð bókhaldsþekking og skilningur á fjármálum. Góð tungumálakunnátta (enska). Gott vald á upplýsingatækni. Samskiptahæfni, sjálfstæði og frumkvæði. Kröfur BSc í rafmagnstæknifræði eða rafmagnsverkfræði, rafiðnfræði, kerfisfræði eða önnur menntun og reynsla sem nýtist í starfi. Góð þekking á PLC iðntölvum, PC tölvum og hugbúnaði ásamt netbúnaði, s.s. ljósleiðaraneti og öðru er tilheyrir. Haldgóð þekking og reynsla í reglunarfræðum. Samskiptahæfni, sjálfstæði og frumkvæði. HS ORKA leitar að öflugum liðsmönnum til starfa. Helstu verkefni Bókhaldsleg umsýsla verkefnisins. Umsjónmeð útgreiðslum og fjárreiðum. Umsýsla og samskipti við aðra styrkþega. Samskipti við samstarfsaðila. Önnur tilfallandi verkefni á fjármálasviði. Helstu verkefni Rekstur á stjórn- og varnaliðabúnaði og upplýsinga- kerfa Orkuvera. Þjónusta við notendur kerfisins. Ber ábyrgð á viðhalds- og bilanaskráningu. Ber ábyrgð á að teikningar og önnur gögn sviðsins séu aðgengilegar og réttar. Vinnur að úrbótum og endurnýjun sem tengist rekstri og þróun kerfisins. HS ORKA hefur verið leiðandi í framleiðslu endurnýjanlegrar orku í 40 ár ogætlar sér enn stærri hluti í orkuframleiðslu á umhverfisvænan hátt samfélaginu til hagsbóta. Hjá fyrirtækinu starfar öflugur hópur sérfræðingameðmikla reynslu og þekkingu á sínu sviði. Fyrirtækið á og rekur tvær jarðvarmavirkjanir, Orkuverið í Svartsengi og á Reykjanesi sem eru grundvöllur Auðlindagarðs hvar markmiðið er að öllum straumum sé breytt í verðmætar auðlindir. Nánari upplýsingar veitir Petra Lind Einarsdóttir, mannauðsstjóri. Sótt er um starfið á heimasíðu fyrirtækisins. Umsóknarfrestur er til og með 14. desember 2015. www.hsorka.is Sérfræðingur á fjármálasviði – umsýsla verkefnis á vegum Evrópusambandsins Sérfræðingur í stjórnbúnaði Orkuvera Vísindasiðanefnd Vísindasiðanefnd óskar eftir sérfræðingi í hálft starf (50%). 0      $  !   #     !   26  &< 6      6    % 6    4    #C  4        %     !    $ 2 1         4 !  6  4 %          !      D  &<  2 ; %  ! !             %       2 E%       #   %   3      %     / /      2 F       #  2 !    $      !  &    ! $      $%  4 !    %        21. desember2       #     #    G H2 Nánari upplýsingar veitir Eiríkur Baldursson, framkvæmdastjóri, sími 551 7100 Læknar óskast til starfa Hjúkrunarheimilin Skógarbær og Sunnuhlíð óska eftir að ráða sameiginlega lækna til starfa. Æski- legt er að viðkomandi læknar hafi sérgrein í heimilis-, öldrunar- eða lyflækningum, en aðrar sér- greinar koma einnig til greina. Starfið gæti vel hentað tveimur til þremur einstaklingum sem jafnframt sinna störfum á öðrum stof- nunum eða eru með eigin stofurekstur. Heppilegt væri ef þessir aðilar skiptu á milli sín bakvöktum og afleysingum. Heimilt yrði að samnýta bakvaktir með öðrum vöktum sé þess óskað. Launakjör eru samkomulagsatriði og jafnframt er möguleiki á að sinna þessari vinnu sem verk- taki en áætlað andvirði samningsins er um 35 mkr. á ársgrundvelli. Umsóknum skal skila, fyrir 14. desember, á netfangið hrefna@skogar.is eða kristjan@sunnuhlid.is Nánari upplýsingar: Kristján Sigurðsson, gsm 618 9200 eða Hrefna Sigurðardóttir, gsm 896 2024. ÞJÓNUSTUFULLTRÚI Í BÍLALEIGU Í REYKJAVÍK Thrifty Car Rental, bílaleiga Brimborgar, leitar að röskum og jákvæðum starfsmanni í starf þjónustufulltrúa á starfsstöðvar í Reykjavík. Skemmtilegt og krefjandi starf         • Afhending bíla til erlendra sem innlendra viðskiptavina og móttaka við leiguskil • Upplýsingagjöf og sala þjónustu • Skráning bókana • Skutl viðskiptavina til og frá starfstöð     • Stúdentspróf og/eða reynsla af     • Hæfni í tölvunotkun • Gilt bílpróf og vera jafnvíg(ur) á beinskiptan og sjálfskiptan bíl • Framúrskarandi þjónustulund • Mjög góð íslensku- og enskukunnátta Unnið er á vöktum 2,2,3 frá 07:00-17:00.                 !        undir Laus störf á brimborg.is Umsóknarfrestur er til 13. desember 2015 Sæktu um í dag!

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.