Morgunblaðið - 05.12.2015, Blaðsíða 53

Morgunblaðið - 05.12.2015, Blaðsíða 53
DÆGRADVÖL 53 MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 5. DESEMBER 2015 3 1 5 2 7 6 8 9 4 9 7 8 4 3 5 2 1 6 2 4 6 9 8 1 3 5 7 5 3 7 6 4 9 1 8 2 6 9 2 8 1 7 4 3 5 4 8 1 5 2 3 7 6 9 7 6 3 1 5 4 9 2 8 1 2 9 7 6 8 5 4 3 8 5 4 3 9 2 6 7 1 8 3 9 7 5 2 1 6 4 6 4 7 1 9 8 2 3 5 5 2 1 3 4 6 9 7 8 4 6 2 8 7 9 5 1 3 9 1 5 2 3 4 7 8 6 7 8 3 6 1 5 4 2 9 1 7 4 9 8 3 6 5 2 2 9 8 5 6 1 3 4 7 3 5 6 4 2 7 8 9 1 2 7 4 3 9 8 1 6 5 8 3 1 6 4 5 2 9 7 9 6 5 2 1 7 4 3 8 6 5 8 9 2 1 3 7 4 4 2 9 5 7 3 6 8 1 7 1 3 4 8 6 5 2 9 1 9 2 7 6 4 8 5 3 3 4 6 8 5 9 7 1 2 5 8 7 1 3 2 9 4 6 Lausn sudoku Launung þýðir leynd. Að gera e-ð með launung er að gera e-ð leynilega. Stundum sést orðið notað svona: „Það er engin launung að þetta er erfitt.“ Þar væri betra að segja ekkert leyndarmál eða því er ekki að leyna. En: e-m er engin launung á e-u merkir e-r kýs ekki að leyna e-u, dregur ekki dul á e-ð. Málið 5. desember 1948 Fyrsti hluti Hallgrímskirkju í Reykjavík var tekinn í notk- un. Þetta var neðri hluti kór- byggingarinnar, en þar voru sæti fyrir 250 manns. Kirkj- an í heild var vígð 38 árum síðar. 5. desember 1954 Akureyrarflugvöllur var formlega tekinn í notkun þegar Snæfaxi lenti þar. Morgunblaðið sagði þetta vera merkan áfanga í flug- málum. Framkvæmdir höfðu staðið í þrjú ár. 5. desember 1998 Þrjú stór verkalýðsfélög sameinuðust, Starfsmanna- félagið Sókn, Félag starfs- fólks í veitingahúsum og Dagsbrún-Framsókn. Nýja félagið hlaut nafnið Efling. Félagsmenn voru þá um þrettán þúsund. 5. desember 2006 Borun 40 kílómetra langra aðrennslisganga frá Hálslóni að Kárahnjúkavirkjun í Fljótsdal lauk. Dagar Íslands | Jónas Ragnarsson Morgunblaðið/Skapti Hallgríms Þetta gerðist… 3 8 9 4 7 1 6 3 6 4 8 5 4 1 6 9 7 8 1 9 8 5 4 3 5 4 1 7 6 6 8 5 2 3 9 7 3 2 3 4 8 5 7 4 2 8 6 3 5 7 9 2 8 8 3 7 5 4 3 2 3 4 5 7 8 2 9 9 2 6 4 8 6 5 9 4 Þrautin felst í því að fylla út í reitina þannig að í hverjum 3x3-reit birtist tölurnar 1-9. Það verður að gerast þannig að hver níu reita lína bæði lárétt og lóðrétt birti einnig tölurnar 1-9 og aldrei má tvítaka neina tölu í röðinni. Sudoku Frumstig Efsta stigMiðstig Orðarugl O F J U K I Ð I F R E X V L M H J H D M A G P J Y B O D H H P J A D D X Z F F G H P E X J H E Ú B A Y Q Q T W F N E W A A S T E L F S F U B X Y S G L R D Z D L H Q T K Q M M R U I Á A E P U S Q A I Y L H R L U D W T L J N K K L A W R Ð G E K P B N P M M L G V U L F B E M U N U R Ö B I U I O D E C U I Ö R A K A Ð A B V X N N K A N D M F P T U C R Ú P O W E F N K R F U T P P P S M T L M T G F O J A L Ó B G N V Z I I H H D R R O T Z Ð Y L Q T Y F Y L N R R Ó N N J S B I U K R V S K E E X G A C Q V K K F R I I S H Ð G P N V N U T Q K Z S N Y C N F T U K F U D E X M L L U R G Q M U Y R A K S I I G B F C A E O P X N L I R N H Ú S D Ý R U N U M Þ Altaristöflur Börunum Erfiði Gróandi Húsdýrunum Húsmuni Jafnlengdar Klippingum Kvenfólkinu Lokkaðir Nauðsyn Rakaða Sálminn Uppalið Útilegur Þorskstofnum 6 8 11 15 22 1 24 12 3 10 17 21 4 9 13 18 23 14 5 19 7 20 2 16 Krossgáta Lárétt | 1 vörugeymsl- an, 8 ljúkum við, 9 daufa ljósið, 10 flana, 11 fífl, 13 króks, 15 deilu, 18 póll, 21 kusk, 22 dáni, 23 viljugt, 24 fugl. Lóðrétt | 2 ávöxtur, 3 náðhús, 4 sýnishorn, 5 syndajátning, 6 skjóta undan, 7 klettanef, 12 elska, 14 tré, 15 vers, 16 veiðarfæri, 17 eyddur, 18 bjuggu til, 19 stétt, 20 stútur. Lausn síðustu krossgátu Lárétt: 1 gáski, 4 gegna, 7 fátæk, 8 golan, 9 agn, 11 alin, 13 maur, 14 ýlfra, 15 snær, 17 trúr, 20 sný, 22 padda, 23 sötri, 24 iðrar, 25 niðja. Lóðrétt: 1 gifta, 2 setti, 3 iðka, 4 gagn, 5 gilda, 6 annar, 10 gufan, 12 nýr, 13 mat, 15 seppi, 16 ældir, 18 rotið, 19 reisa, 20 saur, 21 ýsan. Skák Helgi Áss Grétarsson | ritstjorn@mbl.is Staðan kom upp í opnum flokki Evr- ópukeppni landsliða sem lauk fyrir skömmu í Laugardalshöll. Alþjóðlegi meistarinn Guðmundur Kjartansson (2.475) hafði hvítt gegn stórmeist- aranum Margeir Péturssyni (2.520). Guðmundur, sem hafði setið lengi í erf- iðri vörn, gat nú tryggt sér jafntefli með því að leika 62. Hxc3! og framhaldið gæti t.d. orðið: 62. … Hxc3 63. Kxc3 Ke6 64. Kd4 Kf5 65. Kd5 Kf4 66. e6 fxe6 67. Kxe6 Kg4 68. Ke5 Kxh4 69. Kf4 og jafntefli er óumflýjanlegt. Í stað þess lék Guðmundur 62. Kd5?? og við það varð hvíta staðan töpuð. 62. … Hc7! 63. Kd4 Ke6 64. Ke4 Hc4+ 65. Kd3 Kd5 66. Ke3 Kxe5 67. Kd3 Kd5 68. Ke3 Hxh4 og hvítur gafst upp. A-lið Íslands, sem Guðmundur var einn liðsmanna í, lenti í 19. sæti af 36 sveitum en fyrirfram mátti búast við að liðið lenti í 24. sæti. Gullaldarliðið lenti í 32. sæti. Hvítur leikur og heldur jafntefli Brids Guðmundur Páll Arnarson | ritstjorn@mbl.is Gambítur Mortons. S-Allir Norður ♠3 ♥Á52 ♦K2 ♣ÁKDG732 Vestur Austur ♠G8 ♠D109654 ♥KG9863 ♥104 ♦1097 ♦ÁG65 ♣86 ♣9 Suður ♠ÁK72 ♥D7 ♦D843 ♣1054 Suður spilar 6♣. Þrisvar á ári halda Bandaríkjamenn tíu daga bridshátíð og kenna við árstíðirnar vor, sumar og haust. Veturinn er út- undan, þótt segja megi að haustleikarnir teygi sig vel inn í þá árstíð. Haustleik- arnir standa nú yfir í Denver í Colorado- fylki og þykir ýmsum gestkomandi vetr- arlegt á þeim slóðum um þessar mundir. Fyrsta stórmót haustleikanna var bikarkeppni öldunga, sem sveit Rose Meltzer vann (Mohan, Morse, Sutherlin, Garner, Smith og Meltzer). Ron Smith tók nokkrar góðar ákvarðanir í þessu spili. Hann var í suður og passaði í byrj- un. Vestur vakti á 2♥ og Steve Garner í norður stökk í 3G. Smith ákvað að reyna við slemmu með 4♣, Garner sagði 4♦, Smith 4G og Garner 6♣. Spaðagosinn út. Smith drap, spilaði laufi á blindan og LITLUM tígli undan kóngnum! Ef austur dúkkar fer ♦K niður í háspaða. Og ef austur drepur fríast niðurkast fyrir hjart- að. Gambítur Mortons. 56 10 000 TAXI BSR Góð þjónusta yfir 90 ár www.versdagsins.is Þess vegna beygi ég kné mín fyrir föður- num, sem hvert faðerni fær nafn af á himni og jörðu...
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.