Morgunblaðið - 05.12.2015, Qupperneq 56

Morgunblaðið - 05.12.2015, Qupperneq 56
56 MENNING MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 5. DESEMBER 2015 Söngfjelagið heldur sína fimmtu aðventutónleika undir stjórn Hilm- ars Arnar Agnarssonar í Lang- holtskirkju á morgun, sunnudag, kl. 16 og 20. „Þema tónleikanna að þessu sinni er írsk og keltnesk jólatónlist í bland við þá íslensku í flutningi Söngfjelagsins og hljóm- sveitar sem leikur á keltnesk hljóð- færi. Hljóðfæraskipan er með fjöl- breytilegra móti; keltnesk harpa og tromma, írskar flautur af ýms- um stærðum og gerðum, fiðla, mandólín, orgel og gítar ásamt þjóðarhljóðfæri Íra, svonefndri uil- leann sekkjapípu,“ segir í tilkynn- ingu. Sérstakir gestir tónleikanna eru írsku söngkonurnar Regina McDo- nald og Bláth Conroy Murphy úr sönghópnum Anúna, sópr- ansöngkonan Björg Þórhallsdóttir og sönghópurinn Vox Populi. Eins og hefð er fyrir frumflytur Söngfjelagið nýtt jólalag á tónleik- unum. „Að þessu sinni er það kór- félaginn Hjörleifur Hjartarson, einnig þekktur sem helmingurinn af dúóinu Hundur í óskilum, sem á heiðurinn af jólalagi Söngfjelags- ins 2015 en Haraldur V. Svein- björnsson útsetti lagið. Nokkur af lögunum sem Söngfjelagið flytur á tónleikunum eru í útsetningum eft- ir Michael McGlynn, stjórnanda Anúna. Miðasala er á tix.is auk þess sem hægt er að kaupa miða við innganginn. Gleði Söngfjelagið heldur sína árlegu jólatónleika í Langholtskirkju undir stjórn Hilmars Arnar Agnarssonar og frumflytur að vanda nýtt jólalag. Aðventutónleikar með írsk-keltnesku ívafi Risaeðlustrákurinn Arlo heldur í ferðalag vegna væringa. Metacritic 67/100 IMDb 7,7/10 Laugarásbíó 14.00, 17.00 Sambíóin Álfabakka 11.00, 11.00, 11.50, 12.00, 13.30, 13.30, 14.00, 15.40, 15.40, 16.10, 17.50, 17.50, 18.20, 20.00 Sb. Egilshöll 13.00, 14.00, 15.20, 17.40 Sb. Kringlunni 13.00, 13.00, 15.10, 15.10, 17.50 Sb. Akureyri 13.00, 13.30, 15.10, 15.40, 17.50 Sb. Keflavík 13.00, 13.30, 15.10, 15.40, 17.50 Smárabíó 13.00, 13.00, 15.20, 15.20, 17.40 Góða risaeðlan The Night Before 12 Ethan, Isaac og Chris hafa verið vinir frá því þeir voru litlir. Í áratug hafa þeir hist árlega á aðfangadagskvöld. Ólifnaður, svall, gleði og glaumur hafa einkennt þessa endurfundi en nú virð- ist hefðin vera að leggjast af. Metacritic 57/100 IMDb 7,4/10 Laugarásbíó 20.00, 22.10 Smárabíó 17.40, 20.00, 22.20 Háskólabíó 21.00 Borgarbíó Akureyri 18.00 SPECTRE 12 James Bond uppgötvar dul- kóðuð skilaboð úr fortíð sinni sem leiða hann á slóð Spectre. Morgunblaðið bbbbn Metacritic 63/100 IMDb 7,5/10 Sambíóin Egilshöll 14.30, 18.00, 20.00, 21.00 Sambíóin Kringlunni 17.20, 20.30, 22.20 Smárabíó 22.20 Háskólabíó 18.00, 20.00 Borgarbíó Akureyri 22.00 Krampus 16 Þegar hinn sanna hátíðar- anda er hvergi að finna vakn- ar hinn ógnvænlegi jólapúki Krampus til lífsins. IMDb 6,8/10 Laugarásbíó 18.00, 20.00, 22.45 Sambíóin Keflavík 20.00 Smárabíó 20.00, 22.50 Borgarbíó Akureyri 18.00, 20.00 Survivor 12 Kate Abbott starfar hjá bandaríska sendiráðinu í London þar sem henni er ætl- að að hindra að hryðjuverka- menn komist flugleiðina frá London til New York. Metacritic 26/100 IMDb 5,6/10 Sambíóin Álfabakka 17.50, 20.00, 22.10 Sambíóin Kringlunni 20.00 Sambíóin Akureyri 20.00 Bridge of Spies 12 Bandarískur lögfræðingur er ráðinn af CIA á tímum Kalda stríðsins til að hjálpa til við að bjarga flugmanni sem er í haldi í Sovétríkjunum. Metacritic81/100 IMDb 8,0/10 Smárabíó 17.00, 20.00 Háskólabíó 15.00, 18.00, 21.00 Borgarbíó Akureyri 22.20 Solace 16 Hrottaleg morð benda til að raðmorðingi gangi laus. IMDb6,5/10 Sb. Álfabakka 20.00, 22.40 Sambíóin Egilshöll 20.00 Sb. Akureyri 22.10 Pan Munaðarleysingi ferðast til Hvergilands og uppgötvar örlög sín, að verða hetjan Pétur Pan. Bönnuð yngri en 7 ára. Metacritic 36/100 IMDb 6,0/10 Sambíóin Álfabakka 11.00, 13.20, 15.40 Sb. Egilshöll 13.00, 15.30 Sb. Kringlunni 13.00, 15.20 Everest 12 Morgunblaðið bbbbm Metacritic 66/100 IMDb 7,7/10 Sambíóin Álfabakka 22.10 The Last Witch Hunter 12 Vin Diesel fer með hlutverk Kaulder, aldagamals víga- manns sem drap norna- drottninguna á miðöldum. Metacritic 36/100 IMDB 6,7/10 Sambíóin Egilshöll 22.20 Hanaslagur Tótó er ungur hani á búgarði sem dreymir um að verða stór og sterkur bardagahani. IMDb 6,0/10 Laugarásbíó 14.00, 15.50 Háskólabíó 15.00 Borgarbíó Akureyri 16.00 Hotel Transylvania 2 IMDB 7,7/10 Laugarásbíó 13.50 Smárabíó 14.00 Borgarbíó Akureyri 16.00 Fúsi Bíó Paradís 22.00 Þrestir 12 Dramatísk mynd um 16 ára pilt sem sendur er á æsku- stöðvarnar vestur á firði. Háskólabíó 15.40, 17.30 45 Years Hjón sem skipuleggja 45 ára brúðkaupsafmæli sitt fá óvænt sent bréf sem mun mögulega breyta lífi þeirra til frambúðar. Metacritic 92/100 IMDb 7,4/10 Bíó Paradís 18.00, 22.15 Veðrabrigði Á Flateyri berjast íbúar fyrir tilveru sinni og framtíð þorpsins. Með tilkomu kvótakerfisins færðust örlög íbúanna í hendur þeirra sem réðu kvótanum. Bíó Paradís 18.00 Stúlkurnar á Kleppjárnsreykjum Á stríðsárunum fór allt á annan endann í íslensku samfélagi vegna samskipta kvenna við setuliðið. Bíó Paradís 18.00 The Program Metacritic61/100 IMDb 6,6/10 Bíó Paradís 20.00 Macbeth Bíó Paradís 22.00 Glænýja testamentið Morgunblaðið bbbbn Myndin er ekki við hæfi yngri en 9 ára. Bíó Paradís 22.15 Jingle Bell Rocks Bíó Paradís 20.00 Dheepan 12 Fyrrverandi hermaður úr borgarastríðinu á Srí Lanka reynir að finna sér samastað í Frakklandi. Metacritic 78/100 IMDB 7,1/10 Bíó Paradís 20.00 Upplýsingar og ábendingar sendist á netfangið bio@mbl.is Kvikmyndir bíóhúsanna Katniss Everdeen er nú orðin leiðtogi uppreisnarinnar gegn Kapítól, þó að hún viti enn ekki alveg hverjum á að treysta fullkomlega. Morgunblaðið bbbbn Metacritic 75/100 IMDB 7,4/10 Laugarásbíó 17.00, 20.00, 22.10 Sambíóin Keflavík 22.20 Smárabíó 13.00, 13.00, 16.00, 16.00, 19.00, 20.00, 22.00, 22.50 Háskólabíó 15.00, 18.00, 21.00 Borgarbíó Akureyri 20.00 The Hunger Games: Mockingjay 2 12 Sönn saga um áhöfnina á hval- veiðiskipinu Essex, sem varð fast á sjó í 90 daga eftir að risastór búrhvalur réðst á skipið. Metacritic 48/100 IMDb 7,8/10 Sambíóin Álfabakka 12.00, 14.40, 14.40, 17.20, 17.20, 20.00, 20.00, 21.00, 22.40, 22.40 Sambíóin Egilshöll 17.30, 20.00, 22.35 Sambíóin Kringlunni 17.20, 20.00, 22.40 Sambíóin Akureyri 17.20, 20.00, 22.40 Sambíóin Keflavík 17.20, 20.00, 22.40 In the Heart of the Sea 12 Bíldshöfða 16, 110 Reykjavík 414 84 00 www.martex.is Góð þjónusta byrjar með flottum fatnaði.

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.