Morgunblaðið - 05.12.2015, Side 57
MENNING 57
MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 5. DESEMBER 2015
Scott Weiland,
fyrrverandi
söngvari banda-
rísku rokksveit-
anna Stone
Temple Pilots og
Velvet Revolver,
er látinn, 48 ára
að aldri. Rokk-
arinn lést í svefni
í tónleikarútu
hljómsveitar sinnar, Scott Weiland
& The Wildabouts, í Minnesota sl.
fimmtudag. Weiland, sem hafði
lengi glímt við eiturlyfjavanda,
stofnaði Stone Temple Pilots sem
varð ein vinsæl-asta gruggsveit tí-
unda áratugarins. Hann var rekinn
úr sveitinni 2013.
Rokkarinn Scott
Weiland látinn
Scott Weiland
Þunga rokkshátíðin Rokkjötnar fer
fram í Vodafone-höllinni í dag. „Í ár
mun í fyrsta sinn frá upphafi Rokk-
jötna stíga á svið erlend hljómsveit,
en það er engin önnur en Mastodon
sem er ein allra vinsælasta þunga-
rokkshljómsveit 21. aldarinnar.
Hér gefur einnig að líta rjómann
sem flýtur ofan á íslensku þunga-
rokkssenunni. Bara á þessu ári hafa
fjórar af þeim átta hljómsveitum
sem fram koma á Rokkjötnum í ár
gefið út nýjar plötur,“ segir í til-
kynningu skipuleggjenda.
Hátíðin hefst kl. 16 en þá stíga á
svið Meistarar dauðans, en á eftir
fylgja Bootlegs, Muck, Kontinuum,
The Vintage Caravan, Sólstafir og
Dimma. Loks kl. 23.15 er komið að
Mastodon sem spila mun til langt
gengin eitt.
„Rokkjötnar leggja áherslu á að
gera íslensku þungarokki hátt und-
ir höfði og hafa að leiðarljósi að
sem allra flestir geti notið. Þannig
er miðaverði stillt í hóf og fólk sem
ekki hefur náð 18 ára aldri er vel-
komið með forráðamönnum. Rokk-
jötnar vilja sjá íslenskt þungarokk
vaxa og dafna enn frekar og eiga
þá ósk heitasta að sem flestir taki
þátt í þeirri uppbyggingu,“ segir í
tilkynningu. Húsið verður opnað kl.
15. Miðasala er á vefnum tix.is.
Ljósmynd/Travis Shinn
Mastodon Í fyrsta sinn frá upphafi Rokkjötna leikur erlend hljómsveit.
Mastodon leikur á
Rokkjötnum í dag
»Mikil stemning ríkti í Svarta boxinu á neðri hæð
Norræna hússins í gær þegar fjórða lúgan í lif-
andi jóladagatali hússins var þar opnuð í hádeginu.
Samkvæmt venju hófst dagskráin kl. 12:34 með því
að viðeigandi gluggi á dagatalinu var opnaður með
pompi og prakt. Þar til gerðri bjöllu er hringt og
upplýst hvaða atriði er í vændum, en jóladagatalið í
ár gerði listakonan og söngkonan Lóa Hlín Hjálm-
týsdóttir. Í gær reyndist lúgan fela í sér atriði með
Snjólaugu Lúðvíksdóttur uppistandara. Spennandi
verður að sjá hvað dagatalið býður upp á næstu
daga fram að jólum.
Jóladagatal Norræna hússins úr smiðju Lóu Hlínar Hjálmtýsdóttur
Veitingar Gestum var boðið upp á jóladrykk og súkkulaði.
Jólastemning Svarta boxið iðar af lífi vegna jóladagatalsins.
Jólapakkar Hvað það verður veit nú enginn, vandi er um slíkt að spá …
Jóladagatal í Norrænahúsinu Spennan leyndi sér ekki hjá viðstöddum.
Morgunblaðið/Árni Sæberg
Dagskrá Gestir mættu tímanlega til að missa ekki af helsta viðburðinum.
„Drangey“ veski
20% afsláttur
Sími 528 8800
drangey.is
Smáralind
Stofnsett 1934
Töskur
Hanskar
Seðlaveski
Ferðatöskur
Tölvutöskur
Belti
Skart og skartgripaskrín
Góðar vörur
Sanngjarnt verð
Persónuleg þjónusta
Kíktu inn á drangey.is
Dömu & herra
7 tegundir
Verð frá 4.700 með afslætti
Nafngylling kr. 1.400
Sjá drangey.is
Tilvalin jó
lagjöf
KRAMPUS 6,8,10:45
HUNGER GAMES 4 2D 5,8,10:10
THE NIGHT BEFORE 8,10:10
GÓÐA RISAEÐLAN 2D 2,5
HANASLAGUR 2,3:50
HOTEL TRANSYLVANIA 2 1:50
LAUGARÁSBÍÓ Sýningartímar
Miðasala og nánari upplýsingar
TILBOÐ KL 2