Morgunblaðið - 04.03.2016, Side 26
26 UMRÆÐAN
MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 4. MARS 2016
VINNINGASKRÁ
44. útdráttur 3. mars 2016
83 9542 19100 30870 39672 49148 62050 72444
417 9661 19126 30939 39793 49461 62146 72575
635 9962 19248 31880 39934 49572 62350 72676
1675 10340 19344 32125 40056 49845 62555 73265
1730 10385 19522 32285 40235 50335 63327 73347
1784 10527 19643 32292 40239 50779 63387 73466
2243 10659 19750 32443 40363 51353 63701 73622
2268 10695 19816 32670 40695 51976 63933 73906
2304 10708 19817 33091 41112 52227 64097 73966
2316 10788 19943 33522 41402 52373 64537 74304
3189 10860 20641 33916 42003 52427 65858 76251
4320 11750 20880 34415 42047 52454 66317 76299
4499 11977 21088 34446 42351 52618 66527 76554
5092 12076 21189 34547 42418 52727 66902 76733
5123 12299 22013 34680 42466 52992 66931 77438
5209 12565 22464 34799 42498 54148 67435 77677
5453 13285 22521 35090 42639 54169 67726 77918
5552 13445 22906 35338 42657 54599 68143 78250
5651 14161 23032 35374 42782 54786 68169 78280
5754 14284 23456 35418 42849 55459 68211 78298
5863 14293 23909 35597 43367 55509 68237 78391
6498 14420 23977 35618 43628 56153 68394 78511
6537 14458 25197 35634 43812 56164 68856 78620
6759 15475 25303 36109 43975 56378 68921 79350
6902 15989 25365 36337 43993 56524 69310 79407
6947 16037 25548 36410 44654 56547 69649 79438
7299 16099 26594 37301 44666 56554 69862 79538
7308 16666 27192 37578 45246 56978 70258 79695
7696 16790 27242 37762 45344 56985 70537 79806
7844 17368 27243 37789 45658 57605 70608 79873
7926 17549 27373 38034 46091 58267 70656 79955
7944 17558 27444 38558 46405 59263 70882
8097 17624 28609 39040 46765 59784 71256
8247 17884 28963 39411 48280 60905 71689
8410 18370 29196 39505 48332 61291 71942
9075 18530 29572 39539 48502 61690 72037
9134 18985 30286 39634 48685 61901 72349
1606 8999 21873 32139 41596 54067 64636 72811
1782 10238 22783 32165 42490 54071 65778 73824
2205 11071 23141 33206 43110 55048 66365 75089
2941 11499 24748 33208 43502 57206 66833 75602
3515 13204 25224 34195 43715 57517 67985 75998
4072 13860 25465 34614 46026 57776 69040 76164
4163 15363 26560 34733 49433 57986 69230 77167
4356 15517 26576 35898 50793 59110 69541 77539
4888 18846 29230 37118 51664 59735 70236 77950
4905 20153 31178 37656 51884 60832 70611
4986 20182 31563 39080 52774 61461 71267
6939 21279 31643 39371 52869 62821 72090
8351 21495 31810 40768 53439 63289 72529
Næstu útdrættir fara fram 10., 17., 23. & 31. mars 2016
Heimasíða: www.das.is
Vinningur
Kr. 10.000 Kr. 20.000 (tvöfaldur)
Vinningur
Kr. 20.000 Kr. 40.000 (tvöfaldur)
Vinningur
Kr. 150.000 Kr. 300.000 (tvöfaldur)
6559 37675 77206 77429
Vinningur
Kr. 50.000 Kr. 100.000 (tvöfaldur)
2687 26331 40999 46272 52821 65700
4445 31061 42535 46304 52894 72287
8772 33610 44462 51762 54299 78437
13231 36800 45335 52734 65347 78508
Aðalv inningur
Kr. 3.000.000 Kr. 6.000.000 (tvöfaldur)
5 5 9 4 2
AKUREYRARMESSA
Í BÚSTAÐAKIRKJU
- Sunnudaginn 6. mars 2016 kl: 14:00
Séra Pálmi Matthíasson þjónar í messunni.
Ræðumaður verður Guðmundur Oddur Magnússon (Goddur).
Norðlenskir tónlistarmenn syngja og spila.
Eftir messu verður boðið upp á Bragakaffi,
Kristjánspunga, kleinur,
Lindukonfekt og MIX.
Tilvalið tækifæri fyrir brottflutta
Akureyringa að eiga saman góða stund.
Við höfum verið beðnir um nánari
útfærslu á hugmyndum okkar um
ýmsa þætti ferðamála sem við höfum
birt að undanförnu. Er okkur ljúft að
verða við því.
Lykilatriði málsins er þetta: Það
er útilokað að íslenska þjóðin geti
búið við þá happa- og glappaaðferð
sem ríkir í dag. Við óbreytt ástand
verður ekki unað. Við leggjum til að
erlendir ferðamenn sem ætla að
skoða og ferðast um landið greiði
5.000 krónur í aðgangseyri, sem vel
mætti kalla Íslandsgjald. Fyrsta árið
gerir það fimm milljarða króna mið-
að við eina milljón gjaldskyldra
ferðamanna. Þeir fjármunir og þeir
sem síðar innheimtast verði notaðir
undanbragðalaust í uppbyggingu
innviða og rekstur vegna löggæslu
hreppstjóra eða svæðisumsjón-
armanna. Kostnaður vegna fræðslu
um landið og rekstur björg-
unarsveita einnig innifalinn.
Sumir ráðamenn vilja borga brús-
ann úr ríkissjóði. Með peningum sem
ekki eru til eða ættu frekar að fara í
annað. Það teljum við misráðið. Þeir
sem koma gagngert til að njóta hins
stórkostlega íslenska náttúruundurs
eiga að greiða fyrir það sanngjarnan
aðgangseyri. Til að við getum varð-
veitt landið fyrir komandi kynslóðir.
Koma í veg fyrir örtröð. Grunur okk-
ar er sá að erlendir ferðamenn muni
almennt skilja það og greiða sinn
hluta með ánægju. Og fá fyrir það
ýmsa þjónustu sem þeir njóta ekki í
dag. Þeir verða ánægðir þegar þeir
verða varir við að allt sé á hreinu sem
hægt er. Þeir sem ekki una gjaldtök-
unni munu þá fara annað. Þeir koma
bara seinna. Enda takmarkað hvað
Ísland þolir af erlendum ferðamönn-
um. Þar hljóta að vera einhver mörk.
Íslendingar eiga svo að njóta góðs af
þessu er þeir ferðast um eigið land.
Kemur þar margt til.
Eftirfarandi kostnaðartölur yfir
það sem hér er rætt um leggjum við
fram, með tilvísun til fyrri greinar.
Þetta eru auðvitað frumstæðar hug-
myndir leikmanna að vestan, sem
hafa kannski lítið vit á því sem þeir
eru að tala um. En samt.
Hreppstjórar
Við höfum lagt til að þeir verði 100
talsins, starfi undir stjórn lög-
reglustjóra og sýslumanna og fái sér-
stakt erindisbréf. Reiknað er með að
kostnaður við hvert embætti verði
um 10 milljónir króna á ári og hrepp-
stjórarnir starfi meira og minna allt
árið. Góð tilhugsun að endurreisa
gömul embætti á nýjum grunni. Í
þau verði ráðnir samkvæmt umsókn-
um menn af báðum kynjum sem
gjörþekkja allar aðstæður á heima-
slóðum.
Laun hreppstjóra 4.200.000
Launatengd gjöld 2.500.000
Bílaleigubíll 2.000.000
Húsnæði 1.000.000
Annar kostnaður 300.000
_____________________________
10.000.000 x 100 = Einn milljarður
Salernisaðstaða
Það sem við meinum með salernis-
aðstöðu er laglegt hús með kannski
tíu salernum, sameiginlegu rými með
vöskum, handklæðum, speglum, lít-
illi sölubúð með hreinlætisvörur og
aðstöðu fyrir eftirlitsmann. Hæfileg
bílastæði. Mega vera ómalbikuð
fyrst í stað. Þar sem ekki er rafmagn
frá samveitu verði settar upp sól-
arrafhlöður og gas til upphitunar.
Húsakostur verði boðinn út í heilu
lagi. Rekstur einnig boðinn út.
Ókeypis aðgangur fyrir alla! 50 ein-
ingar til að byrja með.
Stofnkostnaður:
50 x 50.000.000= 2.500.000.000
Rekstur:
50 x 9.500.000= 475.000.000
Stjórnun, eftirlit o.fl. 25.000.000
Samtals: 3.000.000.000
Fræðsla og björgunarsveitir
Fræðsla um Ísland. Reyndir leið-
sögumenn og ferðaskrifstofufólk sjái
um þennan þátt. Eðli málsins sam-
kvæmt yrði sú starfsemi einkum á
Keflavíkurflugvelli.
Kostnaður, ósundurliðað, fimm
hundruð milljónir.
Björgunarsveitir kæmu að þessu
með því að sjá um fræðslu, einkum
fyrir þá sem ætla sér að ferðast um
hálendi landsins og aðra fáfarna
staði. Síðan eru þær alltaf í starthol-
unum að vanda. Verði jafnvel á ferð-
inni vítt og breitt til að leiðbeina.
Verði sýnilegar. Standi jafnvel vaktir
á hættulegum stöðum í samráði við
hreppstjóra og lögreglu. Virkt for-
varnarstarf!
Framlag: Fimm hundruð millj-
ónir.
Alls allur pakkinn fimm milljarðar
króna.
Rúsínan í pylsuendanum
Svo er það rúsínan í pylsuend-
anum. Hver á að sjá um inn-
heimtuna? Því er fljótsvarað: Það
eiga flugfélögin að gera og aðrir
ferðaþjónustuaðilar. Hjá þeim er
myljandi hagnaður af ferðamönnum
sem eru komnir til að skoða landið.
Eru ekkert of góðir til að sjá um
smáviðvik í staðinn fyrir allan gróð-
ann. Fyrir Ísland og komandi kyn-
slóðir. Enginn mun njóta eins góðs af
tillögum okkar í beinhörðum pen-
ingum. Þeir ættu auðvitað að hafa
forystu í málinu ef vel ætti að vera.
En sjálfsagt verður bent á að þetta
sé óframkvæmanlegt. Þeir munu
varla þekkja sinn vitjunartíma ótil-
neyddir. En hver veit!
Við þurfum nýja sýn gagn-
vart erlendum ferðamönnum
Eftir Hallgrím Sveinsson,
Bjarna G. Einarsson
og Guðmund Ingvarsson
» Sumir ráðamenn
vilja borga brúsann
úr ríkissjóði. Með pen-
ingum sem ættu frekar
að fara í annað, eða eru
ekki til. Það teljum við
misráðið.
Hallgrímur Sveinsson
Hallgrímur er bókaútgefandi og létta-
drengur á Brekku í Dýrafirði, Bjarni
er fyrrverandi útgerðarstjóri á Þing-
eyri og Guðmundur er fyrrverandi
stöðvarstjóri Pósts og síma á Þing-
eyri.
Bjarni G. Einarsson Guðmundur Ingvarsson
Spilað um Súgfirðingaskálina
á hlaupaársdag
Elsta berg landsins finnst í
Botni í Súgandafirði, um 16 milljón
ára gamalt, og 16 pör mættu til að
styrkja félagsauðinn, metþátttaka
á hlaupársdag. Engin flensa að
herja á spilafélagana.
Karl Bjarnason og Ólafur Ólafs-
son eru fimmtu sigurvegararnir en
keppendur hafa skipt toppsætinu
bróðurlega á milli sín. Aðeins eitt
stig skildi að þrjú efstu sætin.
Mikill jöfnuður!
Lokastaða 5. lotu, meðalskor 210
stig:
Karl Bjarnason - Ólafur Ólafsson 248
Rafn Haraldsson - Jón Sveinsson 247
Kristján Pálss. - Ólafur Karvel Pálss. 246
Sveinbjörn Jónss. - Sigurður Ólafss. 241
Gróa Guðnad. - Hrafnhildur Skúlad. 234
Friðgerður Friðgeirs - Ómar Þórðars.
234
Heildarstaðan:
Flemming Jessen - Kristján H. Björnss.
877
Karl Bjarnason - Ólafur Ólafsson 868
Rafn Haraldsson - Jón Sveinsson 832
Kristján Pálss. - Ólafur Karvel Pálss. 812
Gróa Guðnad. - Alda S. Guðnadóttir 809
Hafliði Baldursson - Árni Guðbjörnss. 801
Karl og Ólafur söxuðu aðeins á
forskot Flemmings og Kristjáns.
Sjötta lota verður spiluð 14.
mars í lok góu.
BRIDS
Umsjón Arnór G.
Ragnarsson| brids@mbl.is
Nú geta allir fengið
iPad-áskrift
Skráðu þig í iPad-áskrift á
www.mbl.is/mogginn/ipad/