Morgunblaðið - 04.03.2016, Qupperneq 40
40 MENNING
MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 4. MARS 2016
Saltkaup ehf | Cuxhavengata 1 | 220 Hafnarfjörður | Sími 560 4300 | saltkaup.is
Sorppokar, Hnútapokar og Burðarpokar
fyrir verslanir og önnur fyrirtæki
Plastpokar
Salt - Umbúðir - Íbætiefni
Ný heim
asíða
Opið 09-23 | Laugavegi 12 | 101 Rvk. | Sími 551 5979 | lebistro.is
franskur, íslenskur,
enskur eða heilsu
Brunch
alla daga frá 9-14
Anomalisa
Myndin er byggð á samnefndu leik-
verki Charlies Kaufmans frá árinu
2005. Myndin fjallar um rithöfund-
inn Michael Stone sem á erfitt með
að tengjast öðru fólki, en það breyt-
ist þegar hann hittir Lisu. Allar
brúður myndarinnar og flestir leik-
munir eru framleiddir í þrívídd-
arprentata. Leikstjórar eru Duke
Johnson og Charlie Kaufman.
Metacritic (MC): 88/100
Rotten Tomatoes (RT): 92%
London has Fallen
Hér er um að ræða sjálfstætt fram-
hald spennu- og hasarmyndarinnar
Olympus has Fallen. Sem fyrr þarf
Mike Banning (Gerard Butler) að
bjarga málum þegar stórhættulegir
hryðjuverkamenn gera árás. Leik-
stjóri er Babak Najafi, en í helstu
hlutverkum eru Morgan Freeman,
Angela Bassett og Aaron Eckhart.
MC: 33/100, RT: 16%
The Brothers Grimsby
Hér er á ferðinni gamanmynd sem
fjallar um munaðarlausu bræðurna
Norma (Sacha Baron Cohen) og
Sebastian (Mark Strong) sem í
æsku voru ættleiddir hvor á sitt
heimilið. Í myndinni endurnýja þeir
kynnin eftir tæplega þriggja ára-
tuga aðskilnað. Leikstjóri er Louis
Leterrier.
MC: 46/100, RT: 50%
Sonur Sáls
Ungverska óskarsverðlaunamynd-
in Sonur Sáls (u. Saul Fia) fjallar
um ungverska fangann Sál sem
neyðist til að brenna lík í útrýming-
arbúðum nasista. Hann telur sig
hafa séð son sinn á meðal líkanna
og í örvæntingu sinni reynir hann
allt til þess að bjarga líkamsleifum
hans og finna rabbína sem gæti
veitt honum viðeigandi greftrun að
gyðinga sið. Leikstjóri mynd-
arinnar er László Nemes og er
þetta frumraun hans.
MC: 89/100, RT: 96%
The Big Lebowski
Á svörtum sunnudegi í Bíó Paradís
sunnudaginn 6. mars kl. 20 verður
boðið upp á The Big Lebowski (1998)
sem fjallar um Jeff sem þykir fátt
skemmtilegra en að liggja í leti,
reykja jónur og hanga með félögum
sínum í keilusalnum. Hann dregst
inn í æsispennandi atburðarás þeg-
ar hann er tekinn í misgripum fyrir
milljónamæring sem er nafni hans.
MC: 69/100, RT: 80%
Bíófrumsýningar
Hasar, brúður og
útrýmingarbúðir
Sonur Sáls Hlaut Grand Prix-
verðlaunin á Cannes-hátíðinni 2015.
The Brothers
Grimsby 16
Nobby er indæl en illa gefin
fótboltabulla á Englandi sem
hefur allt sem maður frá
Grimsby gæti óskað sér.
Metacritic 46/100
IMDb 6,8/10
Smárabíó 15.30, 16.00,
17.30, 18.00, 19.30, 20.00,
21.30, 22.00
Háskólabíó 18.30, 20.30,
22.30
Room 12
Jack er fastur ásamt móður
sinni í gluggalausu rými sem
er einungis 3x3 metrar.
Metacritic 86/100
IMDb 8,3/10
Sambíóin Álfabakka 20.00,
22.30
Sambíóin Egilshöll 17.30,
20.00, 22.30
Sambíóin Kringlunni 18.00,
20.00, 22.30
Sambíóin Akureyri 22.20
Fyrir framan annað
fólk 12
Húbert er hlédrægur auglýs-
ingateiknari og ekki sérlega
laginn við hitt kynið.
Morgunblaðið bbbnn
Laugarásbíó 20.00
Smárabíó 12.00, 15.30,
17.45, 20.10, 22.20
Háskólabíó 17.30, 20.00,
22.30
Borgarbíó Akureyri 17.50
The Danish Girl 12
Listamaðurinn Lili Elbe var
ein fyrsta manneskjan í sög-
unni til að undirgangast kyn-
færaaðgerð til að breyta
kyneinkennum sínum.
Metacritic 66/100
IMDb 7,0/10
Sambíóin Kringlunni 20.00
Sambíóin Akureyri 17.40
Háskólabíó 17.30
Háskólabíó 20.10, 22.50
The Revenant 16
Morgunblaðið bbbbm
Metacritic 76/100
IMDb 7,1/10
Smárabíó 20.30
Triple 9 16
Hópur glæpamanna og
spilltra lögregluþjón hyggst
fremja bankarán.
Metacritic 52/100
IMDb 6,7/10
Laugarásbíó 22.00
Smárabíó 20.00, 22.30
Borgarbíó Akureyri 17.50
Króksbíó Sauðárkróki
22.00
Zoolander 2 12
Alríkislögreglukona biður
Derek og Hansel að aðstoða
sig í leit að morðingja.
Morgunblaðið bmnnn
Metacritic 34/100
IMDb 5,3/10
Laugarásbíó 22.00
Sambíóin Álfabakka 17.40,
20.00, 22.30
Sambíóin Egilshöll 20.00,
22.20
Sambíóin Akureyri 20.00
How to Be Single 12
Metacritic 60/100
IMDb 5,3/10
Sambíóin Álfabakka 20.00
Sambíóin Egilshöll 17.30,
20.00, 22.20
Hail, Caesar! Eddie Mannix rannsakar dul-
arfullt hvarf leikara við
gerð myndar.
Metacritic 72/100
IMDb 7,0/10
Háskólabíó 20.10,
Spotlight Metacritic 93/100
IMDb 8,3/10
Háskólabíó 17.30
Bíó Paradís 22.00
Star Wars: The
Force Awakens 12
Morgunblaðið bbbbb
Metacritic 81/100
IMDb 8,5/10
Sambíóin Álfabakka 17.00
Dirty Grandpa 12
Metacritic 18/100
IMDb 5,8/10
Sambíóin Álfabakka 22.20
The Big Short
Metacritic 81/100
IMDb 8,0/10
Sambíóin Kringlunni 17.20,
22.30
Alvin og íkornarnir:
Ævintýrið mikla Metacritic 33/100
IMDb 4,1/10
Smárabíó 13.00, 13.00,
15.30, 15.30, 17.40, 17.40
Borgarbíó Akureyri 18.00
Nonni Norðursins IMDb 3,4/10
Smárabíó 15.30
Góða risaeðlan Metacritic 67/100
IMDb 7,7/10
Sambíóin Álfabakka 15.20
Úbbs! Nói
er farinn... IMDb 5,7/10
Sambíóin Álfabakka 15.00
Concussion
Krufningarlæknir rannsakar
andlát ruðningsmanna.
Bönnuð yngri en níu ára.
Metacritic 56/100
IMDb 7,1/10
Bíó Paradís 22.30
Son of Saul
Ungverski fanginn Sál neyð-
ist til að brenna lík í útrým-
ingarbúðum nasista.
Bíó Paradís 17.45,
Anomalisa
Brúðumynd um rithöfund í
tilvistarkreppu sem reynir
að gera allt til þess að að
bæta líf sitt.
Bíó Paradís 18.00, 20.00,
22.00
Carol 12
Metacritic 95/100
IMDb 7,5/10
Bíó Paradís 17.30
Blossi/810551
Morgunblaðið bbbnn
Bíó Paradís 20.00
Nánari upplýsingar um sýningar og sali er að finna á heimasíðum kvikmyndahúsanna.
Fyrrverandi sérsveitarmaðurinn Wade Wilson veikist og ákveður að
gangast undir tilraunakennda læknismeðferð. Í kjölfarið breytist
hann í Deadpool, kaldhæðna ofurhetju
með lækningamátt, sem leitar uppi
manninn sem drap hann næstum.
Metacritic 64/100
IMDb 8,9/10
Laugarásbíó 20.00, 22.20
Smárabíó 17.30, 20.10, 22.40
Háskólabíó 22.10
Borgarbíó Akureyri 20.00, 22.10
Deadpool 16
Kvikmyndir
bíóhúsanna
Mike Banning þarf að bjarga málunum,
með hjálp frá félaga í MI6 leyniþjónust-
unni þegar Bandaríkjaforseti verður fyrir
árás við útför forsætisráðherra Bret-
lands. Aðrir þjóðarleiðtogar eru einnig í
hættu.
Metacritic 33/100
IMDb 6,5/10
Sambíóin Álfabakka 15.20, 17.40, 17.40, 20.00, 20.00,
22.20, 22.20
Sambíóin Egilshöll 17.40, 20.00, 22.20
Sambíóin Kringlunni 20.00, 22.20
Sambíóin Akureyri 20.00, 22.20
London Has Fallen 16
Bragðarefurinn Nick og löggukanínan Judy þurfa að snúa bökum
saman þegar þau flækjast inn í út-
smogið samsæri.
Metacritic 76/100
IMDb 8,1/10
Laugarásbíó 15.40, 17.00, 17.40
Sambíóin Álfabakka 15.20, 15.20,
15.20, 17.40, 17.40, 20.00, 22.20
Sambíóin Egilshöll 17.40, 22.30
Sambíóin Kringlunni 17.40
Sambíóin Akureyri 17.40
Zootropolis