Morgunblaðið - 30.03.2016, Qupperneq 25
MORGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR 30. MARS 2016
Smáauglýsingar
Sumarhús
Sumarhús – Gestahús –
Breytingar
Framleiðum stórglæsileg sumarhús
í ýmsum stærðum.
Tökum að okkur stækkun og
breytingar á eldri húsum.
Smíðum gestahús – margar
útfærslur.
Sjáum um almennt viðhald á
sumarhúsum og sólpöllum.
Setjum niður heita potta og
smíðum palla og skjólveggi.
Áratugareynsla –
endilega kynnið ykkur málið.
Trésmiðja Heimis, Þorlákshöfn,
sími 892-3742 og 483-3693,
www.tresmidjan.is
Bílaleiga
HÓPFERÐABÍLAR TIL LEIGU
með eða án bílstjóra.
--------16 manna--------
--------9 manna---------
Fast verð eða tilboð.
CC.BÍLALEIGA S. 861 2319.
Atvinnuauglýsingar
Funahöfða 7, 110 Reykjavík, s. 577 6666
Kælivirkjar, vélvirkjar,
vélstjóri eða rafvirki
Vegna mikilla anna ætlar Ísfrost ehf að fjölga mönnum á
verkstæði sínu í Reykjavík. Leitað er eftir vönum kæli-
virkjum, vélvirkjum, vélstjórum eða rafvirkjum. Einnig
kemur til greina að ráða duglega menn án réttinda. Leitað
er að mönnum í framtíðarstörf hjá ört vaxandi fyrirtæki.
Ísfrost ehf er rúmlega 20 ára gamalt fyrirtæki, sérhæft í
sölu, uppsetningu og þjónustu á kæli og frystibúnaði til
iðnaðarnota. Fyrirtækið er einnig löggiltur rafverktaki.
Okkur langar að bjóða þér að slást í hópinn. Við viljum
gjarnan að þú sért hress, duglegur, sjálfstæður og
þjónustulundaður. Æskilegt er að þú sért með iðnmenntun,
þokkalega fær á tölvu og skiljir íslensku. Reynsla af faginu
er kostur en ekki skilyrði.
Þar sem kæli- og frystitæki snerta nánast öll svið sem
hægt er að hugsa sér, er um fjölbreytt og skemmtilegt starf
að ræða. Góð laun í boði fyrir fyrir ábyrga, heiðarlega og
áhugasama aðila.
Nánari upplýsingar veitir Þorsteinn í síma 899 8898 eða á
steini@isfrost.is
Vinsamlega skal skilið umsóknum fyrir 15. apríl næstkom-
andi á netfangið steini@isfrost.is eða til Ísfrost ehf að
Funahöfða 7, 110 Reykjavík. Farið verður með allar
umsóknir sem trúnaðarmál.
Raðauglýsingar 569 1100
Raðauglýsingar
Nauðungarsala
Uppboð
Einnig birt á www.naudungarsolur.is.
Framhald uppboðs á eftirfarandi eignum verður háð á þeim
sjálfum miðvíkudaginn 6. apríl nk. sem hér segir:
Strandgata 10, Sandgerði, fnr. 209-5050, þingl. eig. Hafliði Þórsson,
gerðarbeiðendur BYR hf og Sjóvá-Almennar tryggingar hf., kl. 08:45.
Heiðarbraut 6, Sandgerði, fnr. 209-4735 , þingl. eig. Helgi Þór Haralds-
son, gerðarbeiðandi Íbúðalánasjóður, kl. 09:00.
Skólabraut 10, Garður, fnr. 209-5715, þingl. eig. Sædís Sif Jónsdóttir,
gerðarbeiðendur Sjóvá-Almennar tryggingar hf. og Íbúðalánasjóður,
kl. 09:20.
Hrauntún 4, Keflavík, fnr. 208-9191, þingl. eig. Kristján Freyr Imsland,
gerðarbeiðendurTollstjóri og Íbúðalánasjóður, kl. 09:40.
Sóltún 12, Kefalvík, fnr. 209-0487, þingl. eig. Ólafur Þór Gylfason og
Fjórir vinir ehf., gerðarbeiðandi Eignarhaldsfélag Suðurnesja hf., kl.
09:55.
Sunnubraut 50, Kefalvík, fnr. 209-0880, þingl. eig. Hrefna Björk
Sigurðardóttir og Ólafur Jónsson, gerðarbeiðandi Landsbankinn hf.
Reykjanesbær, kl. 10:10.
Suðurgata 44, Keflavík, fnr. 209-0756, þingl. eig. Jónas Rafnsson og
Maríanna Rós Guðmundsdóttir, gerðarbeiðandi Landsbankinn
hf,útibú, kl. 10:25.
Hafnargata 66, Keflavík, fnr. 208-8119, þingl. eig. Þorsteinn Elíasson,
gerðarbeiðendur Sjóvá-Almennar tryggingar hf., Íbúðalánasjóður og
Landsbankinn hf., kl. 10:40.
Víkurbraut 3, Keflavík, fnr. 209-1279, þingl. eig. Hjalti Guðmundsson
ehf., gerðarbeiðendur HS Veitur hf. og Reykjanesbær, kl. 10:55.
Brekkustígur 35C, Njarðvík, fnr. 209-3080, þingl. eig. Guðbjörg Elsie
Einarsdóttir, gerðarbeiðandi Íbúðalánasjóður, kl. 11:10.
Fífumói 5C, Njarðvík, fnr. 209-3191, þingl. eig. Hilmir S Hálfdánarson,
gerðarbeiðendur Landsbankinn hf, Keflavík og Fífumói 5. húsfélag, kl.
11:25.
Steinás 26, Njarðvík, fnr. 226-8441, þingl. eig. Sæmundur Örn
Kjærnested, gerðarbeiðandi Íbúðalánasjóður, miðvikudaginn 6. apríl
nk. kl. 11:40.
Háseyla 26, Njarðvík, fnr. 228-9501, þingl. eig. Erlingur Jens Leifsson
og Kristjana E Guðlaugsdóttir, gerðarbeiðendur Íbúðalánasjóður og
Reykjanesbær, kl. 11:55.
Njarðvíkurbraut 16, Njarðvík, fnr. 209-3985, þingl. eig. Valur Freyr
Hansson og Sólveig Jóna Sævarsdóttir, gerðarbeiðandi
Íbúðalánasjóður, kl. 12:10.
Heiðargerði 1, Vogar, fnr. 227-8340, þingl. eig. Ingibjörg Magnúsdóttir,
gerðarbeiðandi Landsbankinn hf.Vesturbæ, kl. 12:20.
Víkurbraut 54, Grindavík, fnr. 209-2564, þingl. eig. Jóhann Helgi
Aðalgeirsson, gerðarbeiðendur Íbúðalánasjóður, Grindavíkurbær og
Landsbankinn hf., kl. 12:50.
Brautarsel 39, Njarðvík, fnr. 233-2503, þingl. eig. Ökugerði eignar-
haldsfélag ehf., gerðarbeiðandi Reykjanesbær, kl. 13:15.
Mávatjörn 10, Njarðvík , fnr. 228-4377, þingl. eig. Stefán Hjálmarsson
og Victoria Nunez Cavazos, gerðarbeiðendur Íbúðalánasjóður, Sjóvá-
Almennar tryggingar hf. og Sýslumaðurinn á Norðurlandi vestra, kl.
13:30.
Sýslumaðurinn á Suðurnesjum
29. mars 2016
Ásgeir Eiríksson, staðgengill sýslumanns.
Uppboð
Einnig birt á www.naudungarsolur.is.
Framhald uppboðs á eftirfarandi eignum verður háð á þeim
sjálfum, sem hér segir:
Heiðarvegur 35, 8000, Vestmannaeyjar, fnr. 218-3774 , þingl. eig.
Sigurður Frans Þráinsson, gerðarbeiðandi Íslandsbanki hf., miðviku-
daginn 6. apríl nk. kl. 14:00.
Sýslumaðurinn í Vestmannaeyjum
29. mars 2016.
Tilboð/útboð
Þeistareykjavirkjun
Útboð nr. 20220
Hljóðdeyfar fyrir borholur
Landsvirkjun óskar eftir tilboðum í
hljóðdeyfa fyrir borholur Þeistareykja-
virkjunar í Þingeyjarsveit samkvæmt
útboðsgögnum nr. 20220.
Verkinu er skipt upp í tvær lotur og felst í
efnisútvegun og smíði á 8 hljóðdeyfum fyrir
borholur, ásamt flutningi þeirra á virkjunar-
stað og vinna annað það sem tiltekið er í
útboðsgögnum nr. 20220.
Afhendingartímar eru eftirfarandi:
Afhendingartími fyrir lotu 1 - 4 stk.
hljóðdeyfar, ágúst – desember 2016.
Afhendingartími fyrir lotu 2 - 4 stk.
hljóðdeyfar, júní – nóvember 2017.
Útboðsgögn eru aðgengileg á útboðsvef
Landsvirkjunar, http://utbod.lv.is
Tilboðum skal skila til Landsvirkjunar,
Háaleitisbraut 68, 103 Reykjavík, fyrir klukkan
12:00 fimmtudaginn 14. apríl 2016.
Tilboð verða opnuð kl. 14:00 sama dag og
lesin upp að viðstöddum þeim bjóðendum
sem þess óska.
Félagsstarf eldri borgara
Aflagrandi 40 Opin vinnustofa og postulínsmálun II kl. 9. Eftir
hádegi verður postulínsmálun III og útskurður II kl. 13. Helga Gunn-
arsdóttir leiðir ,,Söngstund við píanóið" kl. 13.45.
Árskógar 4 Opið í smíðar og útskurð kl. 9-16, handavinna með leið-
beinanda kl. 9-16, stóladans með Þóreyju kl. 10-10.40, opið hús, m.a.
spilað vist og brids kl. 13-16, ljósbrotið, prjónaklúbbur með Guðnýju
Ingigerði kl. 13-16.
Boðinn Handavinna kl. 9 og 13 og vatnsleikfimi kl. 9.
Bólstaðarhlíð 43 Botsía, spiladagur, glerlist og handavinna með
leiðbeinanda.
Bústaðakirkja Félagsstarfið byrjar aftur eftir páskafrí kl. 13 í dag,
miðvikudag, kaffi, spil og góð samvera. Þórey Dögg framkvæmda-
stjóri ER kemur í heimsókn og segir okkur frá verkefni sem hún er að
vinna að og sumardvölinni á Löngumýri. Hlökkum til að sjá ykkur.
Dalbraut 18-20 Verslunarferð kl. 14.40.
Furugerði 1 Morgunmatur kl. 8.10-9, handavinnustofa opin án le-ð-
beinanda, botsía kl. 10.30, hádegismatur kl. 11.30-12.30, samveru-
stund kl. 14, kaffi kl. 14.30-15.30, kvöldmatur kl. 18-19.
Garðabær Stólaleikfimi f. konur og karla í Sjálandi kl. 9.10, kvenna-
leikfimi í Sjálandi kl .10 og í Ásgarði kl. 11, bútasaumur og brids í
Jónshúsi kl. 13, leir og gler í Kirkjuhvoli kl. 16.
Gerðuberg Handavinnustofa kl. 9-16, útskurður með leiðbeinanda kl.
9-16, söngur, dans og leikfimi kl. 10, pappamódel með leiðbeinanda
kl. 13-16, félagsvist með vinningum kl. 13.
Gjábakki Handavinna kl. 9, botsía kl. 9.30, glerlist kl. 9.30, gler- og
postulínsmálun kl. 13. félagsvist kl. 13, Kátir félagar, söngur og harm-
onikka, byrjaði 9. mars og er annanhvorn miðvikudag.
Grensáskirkja Sérstök samvera eldri borgara í dag, miðvikudaginn
30. mars, kl. 17.30-19. Sr. Ólafur Jóhannsson sóknarprestur segir frá
nýafstaðinni ferð til Eþíópíu, m.a. Konsó þar sem Felix Ólafsson og
Kristín Guðleifsdóttir hófu kristniboð fyrir rúmum 60 árum. Í lokin er
sameiginlegur kvöldverður á 1.000 kr. Vegna máltíðarinnar lauk
skráningu lí gær. Upplýsingar í síma 528-4410.
Hraunbær 105 Kaffiklúbburinn, allir velkomnir í kaffi kl. 9. Hjúkrunar-
fræðingur kl. 9-11, opin handavinna, leiðbeinandi kl. 9–14. Morgun-
leikfimi kl. 9.45, hádegismatur kl. 11.30.
Hvassaleiti 56-58 Félagsmiðstöðin er opin kl. 8-16, morgunkaffi og
spjall til kl. 10.30, dagblöðin og púsl liggja frammi, léttar erobic-
æfingar kl. 9, samverustund kl. 10.30, lestur og spjall, matur kl. 11.30,
baðþjónusta fyrir hádegi, handavinnuhópur kl. 13, línudans kl. 13.30,
kaffi kl. 14.30.
Hæðargarður 31 Qigong kl. 6.45. Við hringborðið kl. 8.50, silfur-
smíði í Réttó kl. 9, upplestrarhópur Soffíu kl. 9.45, línudans fyrir byrj-
endur kl. 10.15, ganga kl. 10, hláturjóga kl. 13.30, tálgun í ferskan við
kl. 14.30, síðdegiskaffi kl. 14.30, U3A kl. 17.15, bókmenntahópur kl.
19.30. Nánar í síma 411-2790.
Íþróttafélagið Glóð Í Gullsmára, Gullsmára 13, línudans kl. 16.30
framhaldsstig 1 (1 x í viku), kl. 17.30 byrjendur (1 x í viku). Uppl. í síma
698 5857 og á www.glod.is
Korpúlfar Glerlistanámskeið kl. 9, gönguhópar kl. 10 frá Borgum.
Fjörugur félagsfundur Korpúlfa kl. 13, hjónin Kristín Einarsdóttir þjóð-
fræðingur og Gunnar verða með fyrirlestur um húmor, hlátur og
tengsl hans við samfélagið. Kátir karlar munu kæta okkur ásamt
Korpusystkinum.Tónlistanemendur Hörpunnar og óvæntur gjörn-
ingur Korpúlfs og fleira gaman. Enska kl. 16 í Borgum.
Langholtskirkja í Reykajvík Samveran hefst með helgistund í
kirkjunni kl. 12.10, því næst er framreiddur hádegisverður í safnaðar-
heimilinu gegn vægu gjaldi. Eftir hádegismat er spilað, handavinna
eða bara spjallað saman. Samveran er í umsjón sjálfboðaliða undir
stjórn Sigríðar Ásgeirsdóttur og Helgu Guðmundsdóttur.
Neskirkja Krossgötur kl. 13.30, öldrunarstarf í Neskirkju, litið um öxl.
Frank M. Halldórsson, fyrrum sóknarprestur í Neskirkju, saga Nes-
kirkju geymir margar frásagnir og fróðlegt verður að heyra af því
öfluga starfi sem unnið var í þágu eldri borgara í tíð sr. Franks.
Norðurbrún 1 Morgunkaffi kl. 8.30, trésmiðja kl. 9-12, morgunleik-
fimi Rásar 2 kl. 9.45, lesið úr blöðum á 2. hæð, viðtalstími hjúkrunar-
fræðings kl. 10-12, bókmenntahópur kl.11, félagsvist kl. 14, hreyfing
með starfsmanni kl. 14, Bónusbíllinn kl. 14.40, Uppl. í síma 4112760.
Selið Morgunkaffi og spjall kl. 8.30-10.30, leikfimi á RÚV kl. 9.45,
framhaldssaga kl. 10, hádegismatur kl. 11.30-12.30, handavinna kl. 13
og síðdegiskaffi kl. 14.30-15.30. Allir eru hjartanlega velkomnir í Selið
óháð aldri og búsetu. Nánari upplýsingar í síma 568-2586.
Seltjarnarnes Gler Valhúsaskóla kl. 9 og 13, listasmiðja Skólabraut
kl. 9. Botsía Gróttusal kl. 10, kaffispjall í króknum kl. 10.30, kyrrðar-
stund í kirkjunni kl. 12, handavinna Skólabraut kl. 13, timburmenn í
Valhúsaskóla kl. 13, vatnsleikfimi í sundlaug Seltjarnarness kl. 18.30,
gaman saman í Selinu í kvöld kl. 20. Allir velkomnir.
Vesturgata 7 Fótaaðgerð kl. 9, spænska (framhald) kl. 10–12, Elba
Altuna, verslunarferð í Bónus Holtagörðum kl. 12.10-14.
Vitatorg Bókband og handavinna kl. 9, upplestur framhaldssögu kl.
12.30, myndlist kl. 12.30, dansað með Vitaorgsbandinu kl. 14, allir
velkomnir.
Félagslíf
Samkoma kl. 20 í Kristni-
boðssalnum. Elísabet Jónsdóttir
og Bjarni Gíslason segja frá
Eþíópíuferð. Ræðumaður Bjarni
Gíslason. Allir velkomnir.
Hörgshlíð 12
Boðun fagnaðarerindisins.
Bænastund í kvöld kl. 20.00.
HELGAFELL 6016033019 VI
atvinna@mbl.is
Pantaðu pláss fyrir þína atvinnuauglýsingu á
Atvinnublað
alla laugardaga
Sendu pöntun á augl@mbl.is
eða hafðu samband í síma 569-1100
Allar auglýsingar birtast bæði í Mogganum og ámbl.is
ER ATVINNUAUGLÝSINGIN
ÞÍN Á BESTA STAÐ?