Morgunblaðið - 30.03.2016, Qupperneq 32

Morgunblaðið - 30.03.2016, Qupperneq 32
32 MENNING MORGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR 30. MARS 2016 Batman v Superman: Dawn of Justice Ný Ný Kung Fu Panda 3 1 2 Zootropolis 2 5 Fyrir framan annað fólk 6 5 My big fat greek wedding 2 Ný Ný Brothers Grimsby 3 4 London Has Fallen 7 4 Alvin og íkornarnir 4 12 8 Room 8 5 Reykjavík 10 3 Bíólistinn 25.–27. mars 2016 Nr. Var síðast Vikur á listaKvikmynd 1 2 3 4 5 6 7 8 9 10 Kvikmyndin Batman v Superman: Dawn of Justice var sú mest sótta í kvikmyndahúsum landsins yfir páskahelgina og sáu hana um 8.000 manns. Í myndinni segir Batman of- urmenninu Superman stríð á hend- ur þar sem hann heldur ofurmennið ógn við mannkynið. Næstvinsælust var þriðja teiknimyndin um kung fú-pönduna Pó og ættingja hans og í þriðja sæti er einnig teiknimynd, Zootropolis. Aðsókn að Fyrir fram- an annað fólk, kvikmynd Óskars Jónassonar, jókst milli helga og var hún fjórða tekjuhæsta mynd helg- arinnar en sú sjötta tekjuhæsta helgina á undan. Reykjavík, kvik- mynd Ásgríms Sverrisonar, hélt hins vegar tíunda sætinu. Bíóaðsókn helgarinnar Ofurhetjur vinsælar Fjölmennt Um 8.000 manns sáu of- urhetjurnar Batman og Superman takast á um helgina. Deadpool 16 Metacritic 64/100 IMDb 8,9/10 Smárabíó 22.10 Zootropolis Bragðarefurinn Nick og löggukanínan Judy þurfa að snúa bökum saman þegar þau flækjast inn í samsæri. Morgunblaðið bbbbn Metacritic 76/100 IMDb 8,1/10 Laugarásbíó 14.00 Sambíóin Álfabakka 17.40, 18.00, 20.20 Sambíóin Egilshöll 17.40 Sambíóin Akureyri 17.40 Sambíóin Keflavík 17.40 Reykjavík Samband og plön Hrings og Elsu fara úr skorðum þegar Elsa vill endurskoða allt. Morgunblaðið bbbbn Háskólabíó 17.45 Bíó Paradís 18.00 My Big Fat Greek Wedding 2 Hjónabandið hjá Toulu og Ian hefur aðeins dalað í gegnum árin og hafa málin lítið batn- að við vandræðin sem dóttir þeirra hefur komið sér í. IMDb 5,3/10 Sambíóin Keflavík 20.00 Háskólabíó 20.00, 22.20 Borgarbíó Akureyri 18.00, 20.00, 22.10 Fifty Shades of Black 12 Metacritic 28/100 IMDb 3,4/10 Sambíóin Álfabakka 20.00, 22.10 Sambíóin Akureyri 20.00 London Has Fallen 16 Mike Banning þarf að bjarga málunum, með hjálp frá fé- laga í MI6 leyniþjónustunni þegar Bandaríkjaforseti verður fyrir árás við útför forsætisráðherra Bretlands. Metacritic 33/100 IMDb 6,5/10 Sambíóin Álfabakka 22.40 Sambíóin Egilshöll 20.00, 22.20 Gods of Egypt 12 Set, hinn miskunnarlausi konungur myrkursins, hefur hrifsað til sín krúnuna í Egyptalandi. Metacritic 23/100 IMDb 5,7/10 Sambíóin Álfabakka 20.00, 22.40 Sambíóin Egilshöll 22.30 Sambíóin Kringlunni 22.30 The Revenant 16 Morgunblaðið bbbbm Metacritic 76/100 IMDb 7,1/10 Háskólabíó 20.30 Room 12 Jack er fastur ásamt móður sinni í gluggalausu rými sem er einungis 3x3 metrar. Metacritic 86/100 IMDb 8,3/10 Sambíóin Egilshöll 20.00 Sambíóin Kringlunni 17.30, 20.00 The Brothers Grimsby 16 Nobby hefur allt sem maður frá Grimsby gæti óskað sér. Metacritic 46/100 IMDb 6,8/10 Smárabíó 20.10, 22.10 Zoolander 2 12 Morgunblaðið bmnnn Metacritic 34/100 IMDb 5,3/10 Sambíóin Egilshöll 17.40 Alvin og íkornarnir: Ævintýrið mikla Metacritic 33/100 IMDb 4,1/10 Smárabíó 15.30, 15.30 Spotlight Metacritic 93/100 IMDb 8,3/10 Háskólabíó 17.30, 20.30 Bíó Paradís 22.30 Anomalisa 12 Brúðumynd um rithöfund í tilvistarkreppu sem reynir allt til að bæta líf sitt. Bíó Paradís 18.00 The Witch Svartigaldur og trúarofstæki í eitraðri blöndu. Bíó Paradís 20.00, 22.00 Son of Saul 16 Ungverski fanginn Sál neyð- ist til að brenna lík í útrým- ingarbúðum nasista. Bíó Paradís 17.45 Carol 12 Metacritic 95/100 IMDb 7,5/10 Bíó Paradís 20.00 The Look of Silence Sjóntækjafræðingurinn Adi ákveður að gera upp fortíð- ina við málaliðana sem myrtu bróður hans í hreins- ununum. Metacritic 92/100 IMDb 8,3/10 Bíó Paradís 22.00 Hrútar 12 Morgunblaðið bbbbm Metacritic 83/100 IMDB 8,2/10 Bíó Paradís 20.00 Nánari upplýsingar um sýningar og sali er að finna á heimasíðum kvikmyndahúsanna. Þegar löngu týndur faðir Po birt- ist skyndilega fara þeir feðgar saman til leynilegrar pöndup- aradísar til að hitta skemmtilegar pöndur. Metacritic 66/100 IMDb 7,5/11 Sambíóin Álfabakka 17.50, 18.20 Sambíóin Egilshöll 17.00 Sambíóin Keflavík 17.40 Smárabíó 15.30, 16.30, 17.45 Háskólabíó 17.30 Kung Fu Panda 3 Kvikmyndir bíóhúsanna Batman og Superman berjast á meðan heimsbyggðin tekst á um það hvers konar hetju hún þarf raunverulega á að halda. IMDb 9,4/10 Sambíóin Álfabakka 19.00, 19.00, 20.30, 22.10, 22.10 Sambíóin Egilshöll 17.00, 19.00, 20.00, 22.00 Sambíóin Kringlunni 17.00, 18.00, 20.10, 21.10 Sambíóin Akureyri 17.30, 20.40, 22.10 Sambíóin Keflavík 20.00, 22.10 Smárabíó 15.45, 15.45, 16.40, 19.00, 19.00, 19.30, 19.30, 20.00, 22.10, 22.10, 22.40, 22.40, 23.10 Batman v Superman: Dawn of Justice 12 Húbert er hlédrægur auglýsingateiknari og ekki sérlega laginn við hitt kynið. Morgunblaðið bbbnn Smárabíó 17.45, 20.00 Háskólabíó 20.00, 22.10 Fyrir framan annað fólk 12 -Viðhaldsfríir gluggar Hentar mjög vel íslenskri veðráttu Viðhaldsfríir sólskálar og svalalokanir Yfir 40 litir í boði! Smiðsbúð 10 • 210 Garðabær • Sími 554 4300 • Fax 564 1187 Við höfum framleitt viðhaldsfría glugga og hurðir í 30 ár Nánari upplýsingar á www.solskalar.is

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.