Morgunblaðið - 28.05.2016, Side 32

Morgunblaðið - 28.05.2016, Side 32
32 MESSURá morgun MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 28. MAÍ 2016 Byggingalóð til sölu - Ögurhvarf 4b og 4c Um er að ræða 2.490 fermetra byggingalóð. Gert er ráð fyrir sjö íbúðaeiningum, ca 115 fermetrar hvor íbúð. Hámarksbyggingamagn eru 830 fermetrar. Nánari upplýsingar veitir Sigurður í síma 898-3708 og Elka í síma 863-8813. Sölumaður verður á staðnum milli 11:00-12:00 sunnudaginn, 29. maí. Aðkoma að lóðinni er frá Ögurhvarfi, framhjá Hótel Heiðmörk. Verð 59 millj. FANNBERG FASTEIGNASALA ehf. Sími 487 5028 Guðmundur Einarsson, lögg. fasteignasali Jón Bergþór Hrafnsson, viðskiptafræðingur ÞRÚÐVANGI 18 - 850 HELLU Veitingahús á HvolsvelliTil sölu Til sölu er veitingastaðurinn Gallery Pizza á Hvolsvelli. Fyrirtækið hefur verið rekið í 25 ár og nýtur vinsælda í héraði og meðal ferðamanna. Vetingastaðurinn sem er vel búinn tækjum, er rekinn í 214 fm húsnæði á góðum stað á Hvolsvelli, auk þess fylgir með einbýlishús, sem staðsett er við hliðina á veitingastaðnum. Mögulegt er að kaupa rekstur, tæki og húsnæði, eða að kaupa einungis rekstur og tæki og leigja húsnæðið. Allar nánari upplýsingar veittar á skrifstofu. AÐVENTKIRKJAN í Reykjavík | Ingólfs- stræti 19, Reykjavík. Í dag, laugardag: Bibl- íufræðsla kl. 11. Guðsþjónusta kl. 12. Ræðumaður: Eric Guðmundsson. Barna- og unglingastarf. AÐVENTKIRKJAN í Vestmannaeyjum | Brekastíg 17, Vestmannaeyjum. Í dag, laug- ardag: Guðsþjónusta kl. 12. AÐVENTSÖFNUÐURINN á Akureyri | Eiðsvallagötu 14, Gamli Lundur. Í dag, laug- ardag: Biblíurannsókn kl. 11. Guðsþjónusta kl. 12. Barnastarf. AÐVENTSÖFNUÐURINN á Suðurnesjum | Blikabraut 2, Keflavík. Í dag, laugardag: Biblíufræðsla kl. 11. Guðsþjónusta kl. 12. Ræðumaður: Helgi Jónsson. AÐVENTSÖFNUÐURINN í Árnesi | Eyra- vegi 67, Selfossi. Í dag, laugardag: Biblíu- fræðsla kl. 10. Guðsþjónusta kl. 11. Ræðu- maður: Birgir Óskarsson. Barna- og unglingastarf. AÐVENTSÖFNUÐURINN í Hafnarfirði | Hólshrauni 3, Hafnarfirði. Í dag, laugardag: Guðsþjónusta kl. 11. Ræðumaður: Erling Snorrason. Biblíufræðsla kl. 11.50. Barna- og unglingastarf. Umræðuhópur á ensku. Súpa og brauð eftir samkomu. ÁRBÆJARKIRKJA | Taize-messa kl. 11. Sr. Petrína Mjöll Jóhannesdóttir þjónar. Kór Árbæjarkirkju syngur undir stjórn Krisztinu Kalló Szklenár. ÁSKIRKJA | Messa kl. 11. María Ágústs- dóttir héraðsprestur prédikar og þjónar fyrir altari ásamt Kristnýju Rós Gústafsdóttur djákna. Hljómfélagið syngur, organisti og kórstjóri Fjóla Kristín Nikulásdóttir. Kaffi að messu lokinni. ÁSTJARNARKIRKJA | Messa kl. 11. Kór Ástjarnarkirkju syngur undir stjórn Matthías- ar V. Baldurssonar. Meðhjálpari er Sigurður Þórisson og prestur Kjartan Jónsson. Hress- ing og samfélag á eftir. BREIÐHOLTSKIRKJA | Guðsþjónusta kl. 11. Prestur Þórhallur Heimisson. Kór Breið- holtskirkju syngur, organisti er Örn Magn- ússon. Væntanleg fermingarbörn sér- staklega velkomin. BÚSTAÐAKIRKJA | Gospelmessa kl. 11. Prestur Pálmi Matthíasson. Organisti Jónas Þórir. Bassaleikari Bjarni Sveinbjörnsson. Einsöngur Margrét Helga Kristjánsdóttir, Sandra Kristjánsdóttir, Agla Marta Sig- urjónsdóttir og Jóhann Friðgeir Valdimars- son. Unglingagospelkór Bústaðakirkju og Gospelkór Árbæjar og Bústaðakirkju undir stjórn Helgu Vilborgar Sigurjónsdóttur og Kór Bústaðakirkju undir stjórn Jónasar Þór- is. Lestur: Guðrún Jakobsdóttir og Laufey Kristjánsdóttir. DIGRANESKIRKJA | Messa kl. 11. Prestur Magnús B. Björnsson. Hljómsveitin Ávextir andans leiðir safnaðarsöng. Dómkirkja Krists konungs, Landakoti | Messa á sunnud. kl. 8.30 á pólsku, kl. 10.30 á íslensku, kl. 13 á pólsku, kl. 15 á litháísku og kl. 18 á ensku. Virka daga kl. 18, og má., mi. og fö. kl. 8, lau. kl. 16 á spænsku og kl. 18 er sunnudagsmessa. DÓMKIRKJAN | Messa kl. 11, séra Hjálm- ar Jónsson prédikar og þjónar fyrir altari. Dómkórinn syngur undir stjórn Kára Þormar organista. Minnt er á bílastæðin gegnt Þórs- hamri. FELLA- og Hólakirkja | Guðsþjónusta kl. 11. Prestur Guðmundur Karl Ágústsson þjónar og prédikar. Kór kirkjunnar leiðir safnaðarsöng undir stjórn Arnhildar Val- garðsdóttur organista. Meðhjálpari Kristín Ingólfsdóttir. Kaffi eftir stundina. FRÍKIRKJAN Hafnarfirði | Helgistund kl. 17. Örn Arnarson og Einar Eyjólfsson leiða stundina. FRÍKIRKJAN Reykjavík | Fermingarmessa kl. 14. Séra Hjörtur Magni Jóhannsson safn- aðarprestur þjónar fyrir altari. Sönghópurinn við Tjörnina leiðir sönginn ásamt Gunnari Gunnarssyni, organista. Fermingarbarn dagsins er: Karlotta Kjerúlf Óskarsdóttir, Brávallagötu 8, 101 Reykjavík. GRAFARVOGSKIRKJA | Messa kl. 11. Séra Arna Ýrr Sigurðardóttir prédikar og þjónar fyrir altari. Kór kirkjunnar syngur. Org- anisti er Hákon Leifsson. GRENSÁSKIRKJA | Morgunmatur kl. 10 og bænastund kl. 10.15. Messa kl. 11. Alt- arisganga. Samskot til Kristniboðs- sambandsins. Messuhópur þjónar. Félagar úr kirkjukór Grensáskirkju syngja. Organisti Ásta Haraldsdóttir. Prestur Ólafur Jóhanns- son. Kaffi eftir messu. GRUND dvalar- og hjúkrunarheimili | Guðsþjónusta í hátíðasal Grundar klukkan 14. Auður Inga heimilisprestur þjónar, Viðar Stefánsson guðfræðingur prédikar. Grund- arkórinn leiðir söng undir stjórn Kristínar Waage organista. GUÐRÍÐARKIRKJA í Grafarholti | Guðs- þjónusta kl. 11. Foreldrum og ferming- arbörnum vorsins 2017 í Guðríðarkirkju er boðið til guðsþjónustu, þar verður kynnt fermingarstarfið næsta vetur. Prestur er sr. Karl V. Matthíasson og Arnór Bjarki Blóm- sterberg guðfræðingur. Tónlistarflutningur í umsjá Ásbjargar Jónsdóttur. Kirkjuvörður er Guðný Aradóttir. HAFNARFJARÐARKIRKJA | Guðsþjón- usta kl. 11. Væntanleg fermingarbörn og foreldrar sérstaklega boðuð til stundarinnar þar sem fermingarstarf næsta vetrar verður kynnt. Prestar Jón Helgi Þórarinsson og Þór- hildur Ólafs. Organisti Guðmundur Sigurðs- son. Forsöngvari Þórunn Vala Valdimars- dóttir. Kaffi eftir stundina. HALLGRÍMSKIRKJA | Messa og barna- starf kl. 11. Sr. Jón Dalbú Hróbjartsson pré- dikar og þjónar fyrir altari ásamt hópi messuþjóna. Félagar úr Mótettukór Hall- grímskirkju syngja. Organisti er Hörður Ás- kelsson. Umsjón barnastarfs hefur Inga Harðardóttir. Ensk messa kl. 14 í umsjá sr. Bjarna Þórs Bjarnasonar. Bænastund má- nud. kl. 12.15. Fyrirbænaguðsþjónusta þriðjud. kl. 10.30. Árdegismessa miðvikud. kl. 8. HÁTEIGSKIRKJA | Stutt fjölskylduvæn messa. Leikir og grill á eftir. Prestur er Eiríkur Jóhannsson. Organisti er Kári Allansson. HJALLAKIRKJA Kópavogi | Guðsþjónusta kl. 11. Skírn í stundinni. Prestar Sigfús Kristjánsson og Toshiki Toma. Organisti er Guðný Einarsdóttir. HRAUNGERÐISKIRKJA í Flóa | Barna- samvera á Fjöri í Flóa kl. 12.30. Prestur Guðbjörg Arnardóttir. KEFLAVÍKURKIRKJA | Messa kl. 11 þar sem fermingarbörnum 2017 og fjölskyldum er sérstaklega boðið. Ungmennakórinn Vox Felix syngur undir stjórn Arnórs organista. Prestar eru Erla og Eva Björk. Messan fer fram í Kirkjulundi, safnaðarheimili Keflavík- urkirkju, vegna framkvæmda í kirkjuskipi. KOLAPORTIÐ | Messa í Kolaportinu kl. 14. Prestar og djáknar þjóna, Þorvaldur Hall- dórsson og Margrét Scheving spila og syngja. KÓPAVOGSKIRKJA | Guðsþjónusta kl. 11. Sigurður Arnarson sóknarprestur prédikar og þjónar fyrir altari. Kór Kópavogskirkju syngur undir stjórn Lenku Mátéová, kantors kirkjunnar. LANGHOLTSKIRKJA | Guðsþjónusta kl. 11. Sr. Guðbjörg Jóhannesdóttir þjónar og sr. Jóhanna Gísladóttir prédikar. Kór Lang- holtskirkju ásamt eldri félögum leiðir safn- aðarsöng og tekur lagið fyrir kirkjugesti. Org- anisti er Steinar Logi Helgason. Vormarkaður Kvenfélags Langholtssóknar hefst strax að messu lokinni í safn- aðarheimili kirkjunnar. Söngur og skemmti- atriði, kaffi- og pylsusala. Hoppukastali fyrir börnin. LAUGARDÆLAKIRKJA í Flóa | Guðsþjón- usta kl. 14. Organisti Ingi Heiðmar Jónsson, prestur Guðbjörg Arnardóttir. Byggðarhorn- skórinn syngur og verður hjónanna Jónínu Sigurjónsdóttur og Geirs Gissurarsonar minnst í tilefni af 100 ára fæðingarafmæli hans. Aðalsafnaðarfundur Laug- ardælasóknar að athöfn lokinni. LAUGARNESKIRKJA | Messa kl. 11. Kristín Þórunn Tómasdóttir sóknarprestur prédikar og þjónar ásamt messuþjónum. Kór Laugarneskirkju leiðir safnaðarsöng ásamt Arngerði Maríu Árnadóttur tónlistar- stjóra. Kaffi eftir samveru. LINDAKIRKJA í Kópavogi | Sunnudaga- skóli kl. 11. Sr. Guðni Már og sunnudaga- skólakennararnir syngja með börnunum og sýna brúðuleikrit. Guðsþjónusta kl. 20. Kór Lindakirkju undir stjórn Óskars Einarssonar syngur í síðasta skiptið þetta vorið. Tveir sálmar eftir Kristján Hreinsson verða frum- fluttir. Sr. Guðni Már Harðarson þjónar. LÖGMANNSHLÍÐARKIRKJA | Messa í Lögmannshlíðarkirkju kl. 14. Sr. Guð- mundur Guðmundsson þjónar. Kór Gler- árkirkju leiðir söng undir stjórn Valmars Väljaots. MOSFELLSKIRKJA | Guðsþjónusta í Mos- fellskirkju kl. 14. Kirkjudagur Hestamannafélagsins Harðar. Hópreið hestamanna til kirkju Karlakórinn Stefnir syngur. Organisti er Ragnar Jónsson. NESKIRKJA | Messa kl. 11. Félagar úr Kór Neskirkju leiða safnaðarsöng. Org- anisti er Steingrímur Þórhallsson. Séra Auður Inga Einarsdóttir þjónar fyrir altari. Viðar Stefánsson guðfræðingur prédikar. Kaffiveitingar á torginu að lokinni messu. SALT kristið samfélag | Samkoma kl. 17 í Kristnboðssalnum Háaleitisbraut 58-60, 3. hæð. Ræðumaður er sr. Kjartan Jóns- son. Túlkað á ensku. Barnastarf. SELFOSSKIRKJA | Messa kl. 11. Kirkju- kórinn syngur sumarlög í bland við sálma. Organisti Edit A. Molnár, prestur Guðbjörg Arnardóttir. Súpa í safnaðarheimilinu eftir messu gegn vægu gjaldi. SELJAKIRKJA | Guðsþjónusta kl. 11. Séra Bryndís Malla Elídóttir prédikar og þjónar fyrir altari. Tómas Guðni Eggertsson leikur á orgel, kór Seljakirkju syngur. Guðs- þjónusta í Skógarbæ kl. 16. SELTJARNARNESKIRKJA | Guðsþjón- usta kl. 11 með þátttöku Borgfirðinga. Gleðigjafarnir, kór eldri borgara í Borg- arnesi, syngur undir stjórn Susana Budai. Bjarni Þór Bjarnason sóknarprestur þjónar. Friðrik Vignir Stefánsson er organisti. Sér- stakt kynningarborð um Borgarfjörð í and- dyri kirkjunnar. Kaffi og samfélag eftir at- höfn. SKÁLHOLTSDÓMKIRKJA | Messa kl. 11. VALLANESKIRKJA | Guðsþjónusta kl. 11. Í tilefni af Hreyfiviku á Fljótsdalshéraði verður gengin gömul kirkjuleið í Vallanes (3,5-4,0 km). Safnast saman við Valla- neskirkju kl. 10 þann 29. maí og ekið að upphafsstað göngu rétt utan við Strönd. Létt ganga á jafnsléttu. Áð til lestra og söngs á leiðinni og göngunni lýkur í stuttri guðsþjónustu í Vallaneskirkju og hress- ingu. Vitaskuld er einnig hægt að koma beint til kirkjunnar kl. 11. Prestur er Þorgeir Ara- son, organisti er Torvald Gjerde. VÍDALÍNSKIRKJA | Messa kl. 11. Kór Ví- dalínskirkju mætir allur og flytur fjölbreytta dagskrá undir stjórn organistans, Jóhanns Baldvinssonar. Sr. Friðrik J. Hjartar prédikar og þjónar fyrir altari. Þetta er síðasta reglulega messan í Vídal- ínskirkju á þessu vori, en helgihaldið flyst í Garðakirkju yfir sumarið. Molasopi og sam- félag eftir messu. VÍÐISTAÐAKIRKJA í Hafnarfirði | Helgi- stund kl. 20. Kór Víðistaðasóknar syngur undir stjórn Helgu Þórdísar Guðmunds- dóttur. Prestur Bragi J. Ingibergsson. Orð dagsins: Ríki maðurinn og Lasarus (Jóh. 3) Morgunblaðið/Sigurður ÆgissonSauðlauksdalskirkja, Vestur-Barðastrandarsýslu

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.