Orð og tunga - 01.06.2002, Blaðsíða 100
90
Orð og tunga
og samsetningar með henni taka ekki að birtast í ritum fyrr en kringum miðja 17. öld
og eru fágætar allt fram undir lok þeirrar aldar ef undan er skilið orðið landfógeti og
samsetningar með því á seinni hluta aldarinnar (það er frá upphafi sérstakt heiti á sjálfu
embættinu). Dæmi um orðmyndina fógeti eldri en frá miðri 17. öld eru öll úr afritum
og eru eflaust í flestum tilfellum breytingar skrifara úr fóviti eða fóveti.
Yngri orðmyndin ruddi þeirri eldri smám saman burt og átti án efa embættisheitið
landfógeti 1683 mikinn þátt í því, en það er nær ætíð skrifað landfógeti, ekki -fóveti/
-fóviti. Bein dönsk ritmálsáhrif hafa þó sennilega ráðið einhverju um breytinguna enda
hefur orðið verið tíðséð í dönskum bréfum á íslandi allt frá 15. öld. Eftir að 17. öld
lýkur verða dæmi um orðmyndimarfóviti og fóveti strjálli en hverfa þó ekki með öllu
og kunna að hafa verið almennt mál enn á fyrri hluta 18. aldar. Orðmyndin/ógeí/ virðist
ekki hafa verið orðin einráð í íslensku ritmáli fyrr en á 19. öld.
Helstu heimildir
Aldarfarsbók Páls lögmanns Vídalíns 1700-1709. Sögufélag gaf út. Reykjavík 1904.
Alþb. = Acta Comitomm Generalium Islandiæ. Alþingisbækur fslands. 1-. Sögufélag
gaf út. Reykjavík 1912-.
Ásgeir Blöndal Magnússon. 1995. íslensk orðsifjabók. 3. prentun með leiðréttingum.
Orðabók Háskólans, [Reykjavík.]
Bjöm Þorsteinsson & Bergsteinn Jónsson. 1991. íslandssaga til okkardaga. Sögufélag,
Reykjavík.
Brpndum-Nielsen, Johs. 1928, 1932. Gammeldansk grammatik i sproghistorisk frem-
stilling. 1. og 2. bindi. J. H. Schultz Forlag. Kpbenhavn.
DI = Diplomatarium Islandicum. íslenzkt fombréfasafn, sem hefir inni að halda bréf
og gjörnínga, dóma og máldaga, og aðrar skrár, er snerta Island eða íslenzka
menn 1-16. Hið íslenska bókmenntafélag, Kaupmannahöfn [1-4], Kaupmannahöfn
& Reykjavík [5], Reykjavík [6-16] 1857-1972.
DN = Diplomatarium Norvegicum. Oldbreve til Kundskab om Norges indre og ydre
Forhold, Sprog, Slægter, Sæder, Lovgivning og Rettergang i Middelalderen 1-22.
Christiania [1-20], Bergen [21], Oslo [22] 1847-1992.
Einars Laxness. 1987. íslandssaga a-k. 2. útgáfa, aukin og endurskoðuð. Bókaútgáfa
Menningarsjóðs og Þjóðvinafélagsins, Reykjavík.
Fritzner, Johan. [ 1883]—1896. Ordbog over Det gamle norske Sprog 1-3. Den norske
Forlagsforening, Kristiania.
Gunnar Sveinsson (útg.). 1984. BréfGunnars Pálssonar I. Texti. Rit 26. Stofnun Áma
Magnússonar á Islandi, Reykjavík.
Hellquist, Elof. 1928-1930. Det svenska ordförrádets álder och ursprung 1-2. C.W.K.
Gleerups förlag, Lund.
Hyldgaard-Jensen, Karl. 1992. Zur niederdeutsch-nordischen Rechtswortgeographie
des (frúh-)mittelalters. í: Elmevik, Lennart & Kurt Erich Schöndorf (ritstj.), Nieder-
deutsch in Skandinavien III. Akten des 3. nordischen Symposions ,Niederdeutsch in