Orð og tunga - 01.06.2002, Blaðsíða 84

Orð og tunga - 01.06.2002, Blaðsíða 84
74 Orð og tunga Non spectat ad fall. n. casus. velfallinn. adj. proportionatus; ut: sliett fall- inn, seu vel fallinn i and-liti, sed contractum est afagrligr. adj. venustus, speciosus; Sed notandum est terminationem ligr, non similitudinem sem- per, sed qvalitatem et constitutionem denotare. Porro ut hæc vocula, et similes, reducitur ad vulgarem et legitimum literarum mutandi modum, observanda est contractio primö in farligr, pro fagrligr: et deinde, quod r. ante /. in alterum /. transeat; ut valla (vix) pro varla, et id qvidem contract- um á varliga, sic gella, adv. claré, exacté á gerliga, sed Exemplum qvod fallegr, contractum sit á fagrligr, et id iterum inveniatur contractum in farligr (venustus) extat Edda P.V.5 alicubi farlig sæing jarli, vulgöfalleg sæng. (AM 433 fol., IV, lOr.) hinc videtur esse qvasi fagrligr6 - potius qvám á fall - casus, vel fai; itio. (AM 433 fol„ IV, lOr; viðbót ofan við fyrstu línuna í greininni/a///gr.) Aftar í/-unum, þar sem hann fjallar um so. ‘fara’, víkur Jón að fommálsorðinu ‘farligr’ og segir þá: farlegr (pronuntiatur vulgo fallegr. hodie venustus, ut farleg stulka, puella venusta, ita hodie solum significat alias snotur stulka, sed qvondam videtur denotasse etiam commodum ut: farlig sæing jarli v. Edda. Potest tamen derivari ab egfelli, qvasi falliim vel, bené dispositus. (AM 433 fol., IV, 51 v.) I umfjöllun sinni um lo. ‘fallegur’ hefur Jón Ólafsson drepið á svo marga skýringarkosti og gert grein fyrir þeim að síðari tíma málfræðingar hafa í rauninni að mestu endurtekið það sem Jóni hafði dottið í hug og hann fest á blað. Þeir elstu þeirra, Hafnarstúdentarnir Sveinbjörn Egilsson, Eiríkur Jónsson og Guðbrandur Vigfússon, hafa að sjálfsögðu þekkt orðabókarverk Grunnavíkur-Jóns, þó að ekki verði fullyrt að þeir hafi skýringar sínar á lo. ‘falligr’ þaðan. I Lexicon Poéticum (1860:157) fylgdi Sveinbjörn Egilsson þó nákvæmlega þeirri þróunarkenningu sem Jón Ólafsson setti fram (á bl. lOr í orðabókarbindinu), þ.e.a.s. ‘fagrligr’ > ‘farligr’ > ‘fallegr’. Um lo. ‘farligr’ sagði Sveinbjörn: “adj., id. qu. hodiernum falligr, (ut felligr = ferligr), contr. ex fagrligr.” Hér vísaði Sveinbjörn til Færeyinga sögu um lo. ‘fagrligr’ en taldi sjálfur koma til greina að lo. ‘falligr’ væri sama orð og ‘farligr’ og skylt ‘fara’; að ‘farligr’ verður vikið síðar. Eiríkur Jónsson (1863:119 og 122) vísaði til uppmnaskýringarSveinbjarnaren taldi sjálfur að ‘farligr’ í fomu máli, sem væri ‘falligr’ nú, kynni að vera skylt ’fara‘. 5Páll lögmaður Vídalín átti eddukvæðahandrit sem var skrifað eftir uppskrift Árna Magnússonar, sjá Einar G. Pétursson 1998, 50. 6Misritað fagrlingr.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108

x

Orð og tunga

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Orð og tunga
https://timarit.is/publication/1210

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.