Einn Helsingi - 01.03.1946, Síða 37

Einn Helsingi - 01.03.1946, Síða 37
EINN HELSINGI S5 Blána gil, bleikjast þil, breiðist glitdögg um völl. Streymir glóð — gullið flóð — yfir glampandi sae. Líður hljótt ljósblá nótt yfir lágreistan bæ. VI. Draumvinur Jagri (Með hliðsjón af enska textanum) Lag: „Beautiful Dreamer" Draumvinur fagri, dagsljósið þver, draumvinur fagri, ó vak þú hjá mór. Blómdögg og stjarnskinið bíða nú þín, byggðin er sofnuð og tunglsljósið skín. Draumvinur fagri, dís mín í óð, daglangt eg syng þér viðkvæmnisljóð. Hljóðnaður dynjandi dagglaumsins er, draumvinur fagri, ó vak þú hjá mér. Draumvinur fagri, dvel þú hjá mér, dáið á rúðunni sólskinið er. Bláskugginn kom og hann breiddi yfir mig bleikljómuð draumtjöld, — svo hitti eS Þ‘g- Draumvinur fagri, dimmbláminn fer. Dagur með ljósfingrum gluggann minn ber. Eftir þá vermandi á vörunum er, vinur minn, síðasti kossinn frá þér. VII. Útilegusöngur (Úr ísl. yfirfærslu á Fredm. Ep. 82) Lag: „Hvila vid denna kálla" Kom! undir háan hjalla, því hér skín sólin glatt á alla. Um bláa og bleika stalla sér byltir hvítur foss í leik, unz sig { gili geymir °g gegnum bláan skugga streymir. En niðri í dalnum dreyroir hin djúpa lygna — sólskinsbleik. Sjá! — Bláan reyk frá báli okkar kalla Þar bíður steik! Með góðilm gleður alla. • Vor eldamaður aldrei sveik. Eldamaður aldrei sveik. VIII. Ó, dagsins stjarna. Lag: „O, sole mio ...." Ó! — dagsins stjarna, hver dýrð að sjá þig, er dauðans náttskuggar herja á mig. Og þó að kólni og hausti í hjarta og hverfi sumar, — má ég elska og þrá þig. Ó, sól! — Allt líf mitt og ljóðin mín i logum brunnu af ást til ^>ín. Sóll-----Min sólin bjarta. Ó, — sendu glóð i söng og óð.----- f sólarljóð. IX. Á einni aftanstund. Lag: „Det var en Lördag Aften" :,: Á einni aftánstundu ég átti að bíða þín. :,: Og lofað hafðir þú mér því, en þú komst ei til mín. :,: Ég grét það kvöld við gluggann og grúfði í koddann minn. :,: Og þegar opnast heyrði ég hurð, ég hélt þú kamtir inn.

x

Einn Helsingi

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Einn Helsingi
https://timarit.is/publication/1212

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.