Fréttablaðið - 21.01.2017, Síða 46

Fréttablaðið - 21.01.2017, Síða 46
| ATVINNA | 21. janúar 2017 LAUGARDAGUR16 Bæjarhrauni 20 220 Hafnarfjörður www.vsb.is Tækni- og verkfræðingar VSB Verkfræðistofa leitar að tækni- eða verkfræðingum til framtíðarstarfa á sviði burðarvirkja. Starf á sviði burðarvirkja felst í hönnun burðar­ virkja bygginga. Starfsreynsla og þekking á Auto­ CAD og helstu burðarþolsforritum er nauðsynleg. Frekari upplýsingar gefur Hannes Örn Jónsson (hannes@vsb.is). Umsókn um starf með upplýsingum um menntun, hæfni og starfsreynslu óskast skilað á skrifstofu VSB eða á ofangreint netfang eigi síðar en 30. janúar nk. Fyllsta trúnaðar er gætt. Sjúkraliði - Hópstjóri óskast til starfa Langar þig að breyta til? Við á Grund erum að bæta við þann góða hóp sjúkraliða sem er starfandi við heimilið. Starf hópstjóra á Grund er sjálfstætt og fjölbreytt. Við leggjum áherslu á góða teymisvinnu og hjúkrunarfræðingur er alltaf í húsinu til ráðgjafar og stuðnings. Ýmsir möguleikar á starfshlutfalli og vaktafyrirkomulagi. Nánari upplýsingar um störfin, starfshlutfall, vaktir og launakjör veitir Sigrún Faulk hjúkrunarforstjóri, virka daga frá klukkan 9.00-16.00 í síma 530-6116. Einnig má senda fyrirspurnir á mussa@grund.is. Trúnaður, traust og umhyggja eru höfð að leiðarljósi í samskiptum og lögð áhersla á góðan vinnuanda, sjálfstæð vinnubrögð og heimilislegt umhverfi. www.grund.is Við leitum að starfsmanni með brennandi áhuga á samfélags- miðlum og birtingum. Um er að ræða ráðgjafa sem vinnur náið með viðskiptavinum, viðskiptastjórum og birtingaráðgjöfum á líflegum vinnustað. HELSTU VERKEFNI \ Ráðgjöf og umsjón með birtingum á Facebook, Google Adwords og Instagram \ Eftirfylgni og greining gagna á samfélagsmiðlum og leitarvélum \ Þátttaka í teymisvinnu HÆFNISKRÖFUR \ Háskólamenntun sem nýtist í starfi \ Góð þekking á Google Adwords og Google Analytics \ Góð hæfni í ritun bæði á íslensku og ensku \ Frumkvæði og sjálfstæði \ Reynsla af sölustörfum æskileg Umsóknir ásamt ferilskrá skulu berast á netfangið rannveig@pipar.is fyrir 1. febrúar nk. Auglýsingastofa \ Guðrúnartúni 8 \ 105 Reykjavík \ pipar-tbwa.is \ 510 9000 SAMFÉLAGSMIÐLA- OG VEFBIRTINGARÁÐGJAFI Skrifstofa borgarstjóra Skrifstofa borgarstjóra Borgarverkfræðingur Borgarverkfræðingur Hagdeild Hagdeild Dagvist barna Dagvist barna Reykjavíkurborg Umhverfis- og skipulagssvið Tillaga að breytingu á Aðalskipulagi Reykjavíkur 2010-2030 Heimildir um fjölda íbúða Framsetning stefnu um íbúðarbyggð og blandaða byggð 2010-2030 Borgartúni 12-14, 105 Reykjavík, sími: 411 1111, www.reykjavik.is Umhverfis- og skipulagsráð Reykjavíkur samþykkti þann 7. desember sl. að kynna drög að breytingu á Aðalskipulagi Reykjavíkur 2010-2030, sbr. 2. mgr. 30. gr. skipulagslaga nr. 123/2010, varðandi heimildir um fjölda íbúða á nokkrum byggingarsvæðum sem skilgreind eru í aðalskipulaginu (sjá adalskipulag.is). Drög að breytingartillögu voru í framhaldinu send til skilgreindra hagsmunaaðila. Markmið breytingartillögu er að mæta breyttum þörfum á húsnæðismarkaði og auka svigrúm til að byggja smærri íbúðir. Breytingar munu fela í sér óverulegar breytingar á byggingarmagni. Fjölgun íbúða á einstaka reitum er á kostnað atvinnuhúsnæðis eða felur það í sér að byggðar verði að jafnaði smærri íbúðir, án þess að byggingarmagn sé aukið. Einnig eru gerðar nokkrar lagfæringar á framsetningu stefnunnar. Samkvæmt tillögudrögunum ná breyttar heimildir um fjölda íbúða til eftirfarandi reita (númer reits innan sviga): Laugavegur+ (9), Borgartún (26), KHÍ (35), Suður-Mjódd (46), Sléttuvegur (32), Hlíðarendi (13), Vísindagarðar (12), HÍ v/Suðurgötu (58), Höfðatorg (21) og Köllunarklettur (29). Drög að breytingartillögu eru nú aðgengileg á adalskipulag.is og til sýnis í þjónustuveri Reykjavíkurborgar að Borgartúni 12-14, 1. hæð, virka daga kl. 8:20 – 16:15. Dagana 23. janúar og 26. janúar verður verkefnisstjóri til svara um tillöguna, milli kl. 15.00-16.00 í þjónustuverinu að Borgartúni 12-14. Áformað er að samþykkja tillöguna í lögformlega kynningu með 6 vikna athugasemdafresti í byrjun febrúar. Þeir sem óska frekari upplýsinga um málið geta snúið sér til umhverfis- og skipulagssviðs Reykjavíkurborgar. Ábendingum og athugasemdum við drögin má koma á framfæri á netfangið skipulag@reykjavik.is. Umhverfis- og skipulagssvið Reykjavíkurborgar 2 1 -0 1 -2 0 1 7 0 4 :4 1 F B 0 9 6 s _ P 0 5 4 K .p 1 .p d f F B 0 9 6 s _ P 0 5 1 K .p 1 .p d f F B 0 9 6 s _ P 0 4 3 K .p 1 .p d f F B 0 9 6 s _ P 0 4 6 K .p 1 .p d f A u to m a ti o n P la te r e m a k e : 1 C 0 3 -7 D F C 1 C 0 3 -7 C C 0 1 C 0 3 -7 B 8 4 1 C 0 3 -7 A 4 8 2 7 5 X 4 0 0 .0 0 1 4 A F B 0 9 6 s _ 2 0 _ 1 _ 2 0 1 7 C M Y K
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96

x

Fréttablaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.