Fréttablaðið - 21.01.2017, Blaðsíða 46
| ATVINNA | 21. janúar 2017 LAUGARDAGUR16
Bæjarhrauni 20
220 Hafnarfjörður
www.vsb.is
Tækni- og
verkfræðingar
VSB Verkfræðistofa leitar að tækni-
eða verkfræðingum til framtíðarstarfa
á sviði burðarvirkja.
Starf á sviði burðarvirkja felst í hönnun burðar
virkja bygginga. Starfsreynsla og þekking á Auto
CAD og helstu burðarþolsforritum er nauðsynleg.
Frekari upplýsingar gefur Hannes Örn Jónsson
(hannes@vsb.is).
Umsókn um starf með upplýsingum um menntun,
hæfni og starfsreynslu óskast skilað á skrifstofu
VSB eða á ofangreint netfang eigi síðar en
30. janúar nk. Fyllsta trúnaðar er gætt.
Sjúkraliði - Hópstjóri
óskast til starfa
Langar þig að breyta til?
Við á Grund erum að bæta við þann góða hóp sjúkraliða sem er
starfandi við heimilið.
Starf hópstjóra á Grund er sjálfstætt og fjölbreytt. Við leggjum
áherslu á góða teymisvinnu og hjúkrunarfræðingur er alltaf í
húsinu til ráðgjafar og stuðnings.
Ýmsir möguleikar á starfshlutfalli og vaktafyrirkomulagi.
Nánari upplýsingar um störfin, starfshlutfall, vaktir og launakjör
veitir Sigrún Faulk hjúkrunarforstjóri, virka daga frá klukkan
9.00-16.00 í síma 530-6116. Einnig má senda fyrirspurnir á
mussa@grund.is.
Trúnaður, traust og umhyggja eru höfð að leiðarljósi í
samskiptum og lögð áhersla á góðan vinnuanda, sjálfstæð
vinnubrögð og heimilislegt umhverfi.
www.grund.is
Við leitum að starfsmanni með brennandi áhuga á samfélags-
miðlum og birtingum. Um er að ræða ráðgjafa sem vinnur náið
með viðskiptavinum, viðskiptastjórum og birtingaráðgjöfum á
líflegum vinnustað.
HELSTU VERKEFNI
\ Ráðgjöf og umsjón með birtingum á Facebook,
Google Adwords og Instagram
\ Eftirfylgni og greining gagna á samfélagsmiðlum
og leitarvélum
\ Þátttaka í teymisvinnu
HÆFNISKRÖFUR
\ Háskólamenntun sem nýtist í starfi
\ Góð þekking á Google Adwords og Google Analytics
\ Góð hæfni í ritun bæði á íslensku og ensku
\ Frumkvæði og sjálfstæði
\ Reynsla af sölustörfum æskileg
Umsóknir ásamt ferilskrá skulu berast á netfangið
rannveig@pipar.is fyrir 1. febrúar nk.
Auglýsingastofa \ Guðrúnartúni 8 \ 105 Reykjavík \ pipar-tbwa.is \ 510 9000
SAMFÉLAGSMIÐLA- OG
VEFBIRTINGARÁÐGJAFI
Skrifstofa borgarstjóra
Skrifstofa borgarstjóra
Borgarverkfræðingur
Borgarverkfræðingur
Hagdeild
Hagdeild
Dagvist barna
Dagvist barna
Reykjavíkurborg
Umhverfis- og skipulagssvið
Tillaga að breytingu á Aðalskipulagi
Reykjavíkur 2010-2030
Heimildir um fjölda íbúða
Framsetning stefnu um íbúðarbyggð og blandaða byggð 2010-2030
Borgartúni 12-14, 105 Reykjavík, sími: 411 1111, www.reykjavik.is
Umhverfis- og skipulagsráð Reykjavíkur samþykkti þann 7. desember sl. að kynna drög að breytingu á Aðalskipulagi
Reykjavíkur 2010-2030, sbr. 2. mgr. 30. gr. skipulagslaga nr. 123/2010, varðandi heimildir um fjölda íbúða á nokkrum
byggingarsvæðum sem skilgreind eru í aðalskipulaginu (sjá adalskipulag.is). Drög að breytingartillögu voru í
framhaldinu send til skilgreindra hagsmunaaðila.
Markmið breytingartillögu er að mæta breyttum þörfum á húsnæðismarkaði og auka svigrúm til að byggja smærri
íbúðir. Breytingar munu fela í sér óverulegar breytingar á byggingarmagni. Fjölgun íbúða á einstaka reitum er á kostnað
atvinnuhúsnæðis eða felur það í sér að byggðar verði að jafnaði smærri íbúðir, án þess að byggingarmagn sé aukið.
Einnig eru gerðar nokkrar lagfæringar á framsetningu stefnunnar. Samkvæmt tillögudrögunum ná breyttar heimildir
um fjölda íbúða til eftirfarandi reita (númer reits innan sviga): Laugavegur+ (9), Borgartún (26), KHÍ (35), Suður-Mjódd
(46), Sléttuvegur (32), Hlíðarendi (13), Vísindagarðar (12), HÍ v/Suðurgötu (58), Höfðatorg (21) og Köllunarklettur (29).
Drög að breytingartillögu eru nú aðgengileg á adalskipulag.is og til sýnis í þjónustuveri Reykjavíkurborgar að Borgartúni
12-14, 1. hæð, virka daga kl. 8:20 – 16:15. Dagana 23. janúar og 26. janúar verður verkefnisstjóri til svara um tillöguna,
milli kl. 15.00-16.00 í þjónustuverinu að Borgartúni 12-14.
Áformað er að samþykkja tillöguna í lögformlega kynningu með 6 vikna athugasemdafresti í byrjun febrúar.
Þeir sem óska frekari upplýsinga um málið geta snúið sér til umhverfis- og skipulagssviðs Reykjavíkurborgar.
Ábendingum og athugasemdum við drögin má koma á framfæri á netfangið skipulag@reykjavik.is.
Umhverfis- og skipulagssvið Reykjavíkurborgar
2
1
-0
1
-2
0
1
7
0
4
:4
1
F
B
0
9
6
s
_
P
0
5
4
K
.p
1
.p
d
f
F
B
0
9
6
s
_
P
0
5
1
K
.p
1
.p
d
f
F
B
0
9
6
s
_
P
0
4
3
K
.p
1
.p
d
f
F
B
0
9
6
s
_
P
0
4
6
K
.p
1
.p
d
f
A
u
to
m
a
ti
o
n
P
la
te
r
e
m
a
k
e
:
1
C
0
3
-7
D
F
C
1
C
0
3
-7
C
C
0
1
C
0
3
-7
B
8
4
1
C
0
3
-7
A
4
8
2
7
5
X
4
0
0
.0
0
1
4
A
F
B
0
9
6
s
_
2
0
_
1
_
2
0
1
7
C
M
Y
K