Vegna viðhaldsvinnu geti verið truflanir á þjónustu Tímarit.is frá 18:00 og fram eftir kvöldi.

Morgunblaðið - Sunnudagur - 19.06.2016, Blaðsíða 17

Morgunblaðið - Sunnudagur - 19.06.2016, Blaðsíða 17
Auðvelt var fyrir fólkið heima á Íslandi að fylgjast með hverri stund enda myndandi snjallsímar alls staðar á lofti. Á Fan Zone var stórt partí. Þessir Þjóðverjar studdu Ísland af öllu hjarta á móti Portúgal. Fótboltaæfing tekin í miðborginni. Smám saman fjölgaði í miðborginni þegar leið á daginn og var blái liturinn þar alls ráðandi. Fjölskyldur voru áberandi enda margir foreldrar sem tóku börnin með. Það rann upp fyrir ljósmyndaranum að þrátt fyrir að hafa aldar- fjórðungsreynslu af því að fylgjast með stórviðburðum í heimi íþróttanna um víða veröld í gegnum linsuna að aldrei fyrr hafði hann setið í stúkunni með öllum hinum og tekið þátt. Upplifunin var engu lík og myndirnar eru fullar af þeirri tæru gleði og stolti sem Íslendingar eru fullir af í Frakklandi þessa dagana. Leikmenn- irnir eru undir vökulu auga myndavéla og myndatökuvéla heims- ins en á næstu síðum fær íslenska stuðningssveitin að njóta sín. GOLLI Ljósmyndir Þjóðhátíð með þjóðhetjum Upphitun á Fan zone þar sem hægt var að fylgjast með öðrum leikjum. 19.6. 2016 MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 17

x

Morgunblaðið - Sunnudagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið - Sunnudagur
https://timarit.is/publication/1078

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.