Morgunblaðið - Sunnudagur - 19.06.2016, Side 24

Morgunblaðið - Sunnudagur - 19.06.2016, Side 24
Miðrýmið, þar sem eldhús og stofa tengjast ver fjöl- skyldan hvað mestum tíma saman. Krítarveggurinn kemur vel út í eldhúsinu. Svarthvítir smáhlutir í eldhúsglugganum. Einfaldur skenkur í stof- unni gæddur lífi með fallegum smáhlutum. Flott fatahengi og sniðug skóhilla. Stofan er notalega innréttuð. Til þess að gefa stofuveggnum fallega hrátt yfirbragð málaði Sylvía hann með grárri kalkmálningu. að ná sambandi við mig þegar mér dettur í hug að breyta eitthvað til. Ég skoða einnig blogg og annað slíkt þegar mig langar í skemmtilegar hugmyndir.“ Aðspurð hver sé griðastaður fjöl- skyldunnar á heimilinu nefnir Sylvía rúmið og hjónaherbergið. „Við eyð- um miklum tíma þar, okkur finnst gott að knúsast og þegar gestir koma í heimsókn þá er það fólk oft bara komið uppí rúm líka. Við syngj- um og leikum mikið saman þar og Sæmundur alveg elskar það og biður óspart um að fara alltaf inní það her- bergi – þar er alltaf mesta fjörið,“ útskýrir hún og bætir við að uppáhaldsstaðurinn sé líklega rýmið þar sem að eldhúsið og sjón- varpsaðstaðan er. „Þarna erum við mikið þegar við komum heim eftir vinnu. Fínt að hafa þetta í sama rými þá get ég fylgst með Sæmundi á meðan ég elda og annað slíkt.“ ’Ég er forfallinnPinterest-fíkillog oft er erfitt að násambandi við mig þegar mér dettur í hug að breyta eitt- hvað til.“ 24 MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 19.6. 2016 HÖNNUN Reykjavík Bíldshöfði 20 Akureyri Dalsbraut 1 www.husgagnahollin.is 558 1100 Ísafjörður Skeiði 1 EM-STÓLLINN FRÁ Adam Stílhreinn La-Z-Boy hægindastóll. Fáanlegur í leðri og áklæði. Leðurútgáfan fáanleg bæði rafdrifin og án rafmagns. Stærð: B: 82 × D: 98 × H: 104 cm ADAM Í ÁKLÆÐI 97.990 kr. 139.990 kr. ADAM í leðri 132.990 kr. 189.990 kr. ADAM rafdrifinn í leðri 216.990 kr. 309.990 kr. AFSLÁTTUR 30% EM-TILBOÐ Þú finnur nýja EM-tilboðsbæklinginn á www.husgagnahollin.is

x

Morgunblaðið - Sunnudagur

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið - Sunnudagur
https://timarit.is/publication/1078

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.