Morgunblaðið - Sunnudagur - 19.06.2016, Blaðsíða 33
NÝTT EFNI
Leðurlíki
úr ananas
Ljósmynd/Ananas Anam
Mayya Saliba hannaði tösku úr
Piñatex sem útskriftarverkefni
úr Royal Academy of Art.
Tískuhúsin Camper og Ally
Capellino hafa þróað pródótýpur
úr Piñatex fyrir Carmen Hijos.
Fyrirtækið Ananas Anam hefur þróað leðurlíki úr
ananas úrgangi sem kallast Piñatex . Hönnuðurinn
Carmen Hijosa þróaði efnið eftir að hafa starfað í
leðuriðnaðinum í 15 ár.
Ananas Anam notast við beðmistrefjar úr laufum
ananasplöntunnar við gerð textílsins. Piñatex bæði
andar og teygist. Á það er hægt að prenta
og sauma í og er ætlað í fatnað, skó og
húsgögn. Efnið er hægt að kaupa í rúll-
um líkt og önnur efni
en ekki í óreglulegu sniði líkt og
ekta leður.
Á Tony-verðlaunaafhendingunni sem fór
fram þann 12. júní í New York var mikið um
fallegan fatnað. Tískugyðjurnar voru margar
í sumarskapi þar sem blómakjólar voru áber-
andi. Þó er mínímalískur stíll einnig fremur
vinsæll enda áberandi í sumartískunni um
þessar mundir.
Tískan á Tony-
verðlaunaaf-
hendingunni
19.6. 2016 MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 33
Grandiose Liner er í
raun fyrsti „snjall“-
augnlínupenninn. Stilkurinn
er þannig gerður að hægt
er að sveigja hann en það
auðveldar fólki að bera
hann á. Augnlínupenninn
er fáanlegur í þremur lit-
um, svörtum, brúnum og
bláum. Formúlan er fljót-
andi en þornar fljótt og
oddur pennans er sér-
staklega þéttur en mjúkur.
Grandiose Extreme er
nýr maskari úr bylting-
arkenndri Grandiose línu
Lancome. Nýji mask-
arinn þykkir augnhárin og
endist í allt að 24 klukku-
stundir. Verðlaunamask-
arinn Grandiose er
þekktur fyrir sveigðan
svansháls sem auðveldar
fólki að bera maskarann á
öll augnhárin án þess að
klessa þau saman.
Nýtt
Varma
Væntanlegt
LAVA FIELDS
teppin eru sam-
starf Varma og IIIF.
H&M
7.460 kr.
Þennan fallega skyrtukjól
ætla ég að fá mér í sumar.
Topshop
11.990 kr.
Ég er rosa-
lega skotin í
þessu galla-
buxnasniði.
Net-a-porter.com
86.498 kr.
Sjúklegir skór frá Gucci sem
væru æðislegir í sumar.
Í þessari viku...
Sigurborg Selma
sigurborg@mbl.is
Label M
3.890 kr.
Ég verð alltaf
að vera með
þurrsjampó í
töskunni. Bru-
nette Dry
Shampoo er
nýjasta æðið
hjá mér þar
sem það dekkir
rótina örlítið.
Geysir
69.800 kr.
Ég ætla að fá mér „biker“
jakka í sumar. Þessi frá
Ganni er fullkominn.
Kaffitár
8.690 kr.
Chemex kaffikann-
an er falleg og góð
fyrir frábært kaffi.
Nú styttist í sumarfríið mitt og ég er strax farin að
pakka í huganum og byrjuð að skipuleggja smá
fatakaup. Ég er heltekin af skyrtum og skyrtu-
kjólum og mun því án efa fjárfesta í slíku í sumar.
Hvíti skyrtukjóllinn úr H&M er jafn fallegur og
hann er ópraktískur en ég er sjúk í þessa flík sem
væri fullkomin við Gucci skó og leðurjakka.
Leikkonan Cate
Blanchett klæddist Louis
Vuitton kjól og skóm
ásamt skarti frá Repossi.
Lupita
Nyong’o í
blómakjól frá
Hugo Boss.
Leikkonan Michelle Williams í
hvítum kjól frá Louis Vuitton.
Anna Wintour klæddist
kjól frá hönnunarhúsinu
Schiaparelli.
Fyrirsætan
Liya
Kebede
klæddist
hönnun
Proenza
Schouler.
AFP
Dýrðlegir kjólar og fágaðar
dragtir vöktu athygli á
Tony-verðlaununum.
Sigurborg Selma Karlsdóttir sigurborg@mbl.is
Leikkonan Alli-
son Williams í
dragt frá DKNY.