Morgunblaðið - 19.07.2016, Síða 31

Morgunblaðið - 19.07.2016, Síða 31
MENNING 31 MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 19. JÚLÍ 2016 »Miðaldadagar voru haldnir há- tíðlegir á Gásum við Eyjafjörð um síðastliðna helgi og var lífið á þessum forna verslunarstað svið- sett. Hamarshögg eldsmiða, há- reysti kaupmanna og sverðaglam- ur bardagamanna var meðal þess sem gestir gátu barið augum. Mið- aldakaupstaðurinn er vel skrásett- ur í rituðum heimildum og forn- leifarannsóknir hafa bæði staðfest það sem þar stendur og varpað nýju ljósi á þennan merkilega stað. Hamarshögg, háreysti kaupmanna og sverðaglamur bardagamanna á Miðaldadögum á Gásum Ljósmynd/Hörður Geirsson Stríðsmaður Ekkert var gefið eftir í bardaganum sem varði í nokkurn tíma. Smíðar Eldsmiðirnir á svæðinu höfðu varla undan eftirspurn gesta. Athöfn Ýmsar athafnir fóru fram enda munkur á svæðinu. Bardagi Tvær ættir börðust um yfirráð á svæðinu en menn mættu oft vel vopnaðir á verslunarstaðinn til forna. MOGGAKLÚBBURINN Áskrifendur Morgunblaðsins eru sjálfkrafa meðlimir í Moggaklúbbnum og njóta ýmissa fríðinda og tilboða. Hægt er að fylgjast með hvað er í boði hverju sinni á moggaklubburinn.is og fá tilboðin send í tölvupósti með því að skrá sig á póstlistann. Hafðu samband í síma 569 1100 eða askrift@mbl.is hafi Moggaklúbbskortið ekki borist þér. 2 FYRIR 1 Á PERLUR ÍSLENSKRA SÖNGLAGA Í HÖRPU JÚNÍ, JÚLÍ OG ÁGÚST Draumalandið, Maístjarnan, Á Sprengisandi – söngperlur sem hver íslendingur þekkir. Í Hörpu í sumar er hægt að rifja upp kynnin við þessi lög og mörg fleiri sem fyrir löngu eru orðin hluti af íslenskri þjóðarsál. Flutningur er í höndum frábærra ungra listamanna sem margir hverjir eru vel þekktir, bæði hér heima og erlendis. Kynningar eru á ensku til að auðvelda menningarþyrstum gestum okkar að njóta tónleikanna. Listrænn stjórnandi tónleikaraðarinnar er Bjarni Thor Kristinsson Hvernig fæ ég afsláttinn? Til að fá afsláttinn þarf að fara inn á moggaklubburinn.is og smella á „Perlur íslenskra sönglaga“. Þá opnast síða þar sem þú klárar miðakaupin með afslætti. Allar nánari upplýsingar á www.pearls.is Bjarni Thor Kristinsson,listrænn stjórnandi FÁÐU ÞÉR ÁSKRIFT Á EÐA Í SÍMA

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.