Morgunblaðið - 19.07.2016, Blaðsíða 32

Morgunblaðið - 19.07.2016, Blaðsíða 32
32 MENNING MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 19. JÚLÍ 2016 Now You See Me 2 Ný Ný Ice Age 5 (2016) Ný Ný The Legend of Tarzan 1 2 Finding Dory 2 5 The Infiltrator Ný Ný Mike and Dave NeedWedding Dates 3 2 The BFG 4 3 Central Intelligence 5 5 Independence Day Resurgence 6 4 Me Before You 7 4 Bíólistinn 08.–10. janúar 2016 Nr. Var síðast Vikur á listaKvikmynd 1 2 3 4 5 6 7 8 9 10 Tvær nýjar myndir koma inn á toppsæti aðsóknarlistans í þess- ari viku en það eru myndirnar Now You See Me 2 og Ice Age 5. Í fyrsta sætinu er Now You See Me 2 en það eru engin smá nöfn sem koma fyrir í henni. Jesse Ei- senberg, Mark Ruffalo, Woody Harrelson, Dave Franco, Daniel Radcliffe, Lizzy Caplan, Michael Cain, Morgan Freeman o.fl. flottir leikarar. Sé bara litið til leikaravalsins ætti enginn að láta þessa mynd fram hjá sér fara. Ice Age-myndirnar ættu allir að vera farnir að þekkja en fyrsta myndin kom út árið 2002 og þar að auki hafa komið út nokkrar „spin off“-myndir. Í þriðja sæti listans er konungur frumskógarins, sjálfur Tarzan, í myndinni The Legend of Tarzan en myndin var á toppi aðsóknarlist- ans í síðustu viku. Bíóaðsókn helgarinnar Tvær nýjar á toppinn Tilboðsverð kr. 109.990,- Með fylgir Vitamix sleif, drykkjarmál og svunta Fullt verð kr. 137.489,- Vitamix TNC er stórkostlegur. Mylur alla ávexti, grænmeti, klaka og nánast hvað sem er. Býr til heita súpu og ís. Til í fjórum litum, svörtum, hvítum rauðum og stáli. Besti vinurinn í eldhúsinu Rauðagerði 25 108 Rvk Sími 440-1800 www.kaelitaekni.is Íkorninn Scrat gerir upp fyrir málleysið með hugrekki og þrautsegju. Metacritic 44/100 IMDb 6,1/10 Laugarásbíó 15.50, 17.50 Smárabíó 15.30, 15.30, 17.45, 17.45 Háskólabíó 17.30, 18.30, 20.00 Sambíóin Álfabakka 13.00, 14.00, 15.20, 16.10, 18.20 Sambíóin Egilshöll 17.30 Sambíóin Keflavík 17.40 Borgarbíó Akureyri 17.50 Ísöld: Ævintýrið mikla 12 Þrestir Bíó Paradís 20.00 Fúsi Bíó Paradís 22.00 Bryan Cranston leikur tollvörðinn Mazur sem hafði einnig dulnefnið Bob Musella og laumaði sér í raðir eiturlyfjabaróna Kólumbíu. Seinna meir náði hann að koma sér inn í innsta hring stórglæpamannsins Pablo Escobar og aðgerðir sem snéru að peningaþvætti. Metacritic 66/100 IMDb 7,8/10 Laugarásbíó 17.00, 20.00, 22.35 Háskólabíó 18.00, 21.00 Borgarbíó Akureyri 20.00, 22.20 The Infiltrator 16 Now You See Me 2 12 Metacritic 47/100 IMDb 7/10 Sambíóin Álfabakka 12.00, 14.40, 17.20, 17.40, 20.00, 20.00, 22.40, 22.40 Sambíóin Egilshöll 17.20, 20.00, 22.30 Sambíóin Kringlunni 20.10, 22.20, 22.50 Sambíóin Akureyri 20.00, 22.40 Sambíóin Keflavík 20.00, 22.40 The BFG 12 Myndin segir frá BFG sem sýnir hinni 10 ára gömlu Sophie Draumalandið, stað- inn þar sem hann safnar saman töfradraumum sem rata svo inn í huga krakka á meðan þeir sofa. Morgunblaðið bbbmn Metacritic 65/100 IMDb 7,3/10 Sambíóin Álfabakka 12.30, 15.00, 17.30, 20.00, 22.30 Sambíóin Egilshöll 17.30 Sambíóin Kringlunni 15.10, 17.40 Sambíóin Akureyri 17.30 Sambíóin Keflavík 17.30 The Legend of Tarzan 12 Metacritic 43/100 IMDb 7,1/10 Sambíóin Álfabakka 17.30, 20.00, 22.30 Sambíóin Egilshöll 17.30, 20.00, 22.40 Sambíóin Kringlunni 20.00, 22.30 Sambíóin Akureyri 20.00, 22.30 Sambíóin Keflavík 20.00, 22.40 Mike and Dave need Wedding Dates 12 Foreldrar bræðranna Mike og Dave hafa fengið nóg af partístandi þeirra. Nú skulu þeir finna almennilegar dömur fyrir brúðkaup systur þeirra í Hawaii. Metacritic 50/100 IMDb 6.7/10 Laugarásbíó 20.00, 22.10 Smárabíó 15.30, 17.15, 17.50, 19.30, 20.00, 22.00, 22.15 Háskólabíó 21.00 Borgarbíó Akureyri 20.00 Leitin að Dóru Metacritic 75/100 IMDb 9/10 Laugarásbíó 15.50, 17.50 Sambíóin Álfabakka 13.00, 15.20, 17.40, 20.30, 22.45 Sambíóin Kringlunni 15.20, 15.20, 17.40 Sambíóin Akureyri 17.40 Independence Day: Resurgence 12 Metacritic 46/100 IMDb 7,4/10 Laugarásbíó 20.00 Smárabíó 20.00, 22.40 Háskólabíó 18.00, 21.10 Borgarbíó Akureyri 22.00 Me Before You 12 Metacritic 51/100 IMDb 7,7/10 Sambíóin Álfabakka 20.30 Sambíóin Kringlunni 17.40, 20.00 Central Intelligence12 Metacritic 48/100 IMDb 7,1/10 Sambíóin Egilshöll 20.00, 22.30 Smárabíó 20.10, 22.40 Borgarbíó Akureyri 17.50 TMNT: Out of the Shadows 12 Metacritic 40/100 IMDb 6,4/10 Sambíóin Álfabakka 12.30, 15.00 The Conjuring 2 16 Metacritic 8,1/10 IMDb 65/100 Sambíóin Álfabakka 22.40 Sambíóin Egilshöll 22.20 The Nice Guys 16 Metacritic 70/100 IMDb 7,9/10 Smárabíó 20.10, 22.50 Warcraft 16 Metacritic 32/100 IMDb 8,4/10 Laugarásbíó 22.30 Goodnight Mommy 16 Metacritic 81/100 IMDb 6,7/10 Háskólabíó 22.10 Angry Birds Metacritic 49/100 IMDb 6,6/10 Smárabíó 15.30, 17.50 The Witch 16 Metacritic 83/100 IMDb 6,8/10 Morgunblaðið bbbbn Bíó Paradís 22.00 Arabian Nights: Vol. 2: Desolate one 16 Metacritic 80/100 IMDb7,2/10 Bíó Paradís 17.30 The assassin 12 Hin fagra og leyndardóms- fulla Yinniang starfar sem launmorðingi í Kína á tímum Tang-keisaraveldisins á ní- undu öld. Metacritic 80/100 IMDb 6,4/100 Bíó Paradís 18.00 Hrútar 12 IMDb 7,4/10 Morgunblaðið bbbbm Bíó Paradís 18.00 The Treasure Bíó Paradís 20.00 Love Mynd þessi er ekki við hæfi yngri en 18 ára. Metacritic 51/100 IMDb 6/100 Bíó Paradís 22.00 Kvikmyndir bíóhúsannambl.is/bio

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.