Ægir

Ukioqatigiit

Ægir - 01.12.2015, Qupperneq 14

Ægir - 01.12.2015, Qupperneq 14
„Takist okkur ekki að koma með lausnir sem stytta matreiðslutíma fisks- ins, er hætta á að hann detta út af innkaupalistum fólks,“ segir Sim-on Smith framkvæmdastjóri Icelandic Seachill. Sífellt styttri mat- reiðslutími ógnar fisksölu í Bretlandi segir Simon Smith framkvæmdastjóri Iceland Seachill Helsta tækifærið til að auka fiskneyslu í Bretlandi er að fá fólk til að kaupa fisk oftar. Mest selda einstaka fiskafurðin í Bretlandi í dag eru beinlaus frosin laxaflök sem Iceland Seachill framleiðir fyrir Tesco verslunarkeðjuna. Þessa vöru kaupa 6% heimila í Bretlandi að jafnaði þrisvar á ári. Til sam- anburðar er mest selda kjötaf- urðin þar í landi 500 gramma kjöthakkpakki framleiddur fyr- ir Sainsbury. Helmingi fleiri heimili kaupa þá vöru en laxa- flökin frá Tesco. Þetta er meðal þess sem fram kom í erindi sem Simon Smith framkvæmda- stjóri Icelandic Seachill í Grimsby í Bretlandi hélt á Sjáv- arútvegsráðstefnunni sem haldin var í Reykjavík nú í nóv- ember. Simon telur að í þessum tölum felist ákveðin tækifæri því það skipti augljóslega miklu máli takist mönnum að fjölga þeim skiptum sem fólk kaupir fisk. Matreiðslutíminn styttist um helming á 25 árum Icelandic Seachill er leiðandi fyrirtæki í Bretlandi í sölu á sjáv- arafurðum tilbúnum til eldunar og til neyslu. Fyrirtækið mark- aðssetur tilbúna rétti undir vörumerkinu The Saucy Fish Co. og meðal stærstu viðskipta- vina þess má nefna verslunar- keðjurnar Tesco, Marks & Spen- cer, Sainsbury´s og Ocado. Sim- on segir það ákveðna áskorun að tíminn sem almenningur eyðir í matreiðslu er alltaf að styttast. Árið 1980 vörðu bresk- ar fjölskyldur að jafnaði 60 mín- útum í að útbúa kvöldverð. Árið 1990 hafði þessi tími styst í 45 mínútur og í 32 mínútur árið 2014. „Þetta skiptir máli fyrir okkur vegna þess að talsvert af þeirri vöru sem við seljum er á mörkum þessara 30 mínútna í matreiðslu. Spaghetti boulog- nese sem í langan tíma hefur verið efst á vinsældalistanum í Bretlandi hefur færst neðar á listann ásamt karrýréttum og Kínamat vegna þess að það tek- ur að jafnaði 30-32 mínútur að S ölu m á l 14
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64

x

Ægir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ægir
https://timarit.is/publication/584

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.