Ægir

Ukioqatigiit

Ægir - 01.12.2015, Qupperneq 18

Ægir - 01.12.2015, Qupperneq 18
Árið 2008 var fyrsta svokallaða Fab Lab smiðjan opnuð á veg- um Nýsköpunarmiðstöðvar Ís- lands í Vestmannaeyjum. Fab Lab (Fabrication Laboratory) er stafræn smiðja sem gefur fólki á öllum aldri tækifæri til að þjálfa sköpunargáfuna og hrinda hugmyndum sínum í fram- kvæmd með því að hanna, móta og framleiða hluti með aðstoð stafrænnar tækni. Frosti Gíslason verkefnastjóri Nýsköp- unarmiðstöðvar Íslands fyrir Fab Lab á Íslandi segir markmið verkefnisins að auka þekkingu á stafrænum framleiðsluaðferð- um og að skapa vettvang fyrir nýsköpun og styrkja þannig samkeppnishæfni iðnfyrirtækja, menntastofnana og nemenda. Fab Lab smiðjan í Eyjum er rek- in í húsnæði Framhaldsskólans í Vestmannaeyjum en í dag eru einnig starfræktar Fab Lab smiðjur í Reykjavík, á Sauðár- króki, Ísafirði, Hornafirði og í Fjarðarbyggð. Aðstaða opin öllum yfir 12 ára aldri „Í dag hafa þúsundir einstakl- inga nýtt sér Fab Lab smiðjurn- ar um allt land og hafa ýmist komið og unnið að sínum verk- efnum eða tekið þátt í formlegu námi sem er í boði á grunn-, framhalds- og háskólastigi,“ segir Frosti. Í smiðjunum er að hans sögn kynnt fyrir fólki á öll- um aldri sú fjölbreytta skynjara- og rafeindatækni sem má nota til að stýra heilu verksmiðjun- um bæði í sjávarútvegi og öðr- um iðnaði. „Hér er lagður grunnur að frekara tækninámi og nemend- ur geta nýtt aðstöðuna okkar til að búa til frumgerðir að nýjum tólum og tækjum sem síðan má nota í iðnaði. Hér hafa vissulega verið þróaðar frumgerðir sem síðan hefur verið haldið áfram með, þannig að þetta hefur ver- ið að skila áþreifanlegum ár- angri.“ Fab Lab smiðjurnar eru opnar fólki allt frá 12 ára aldri og segir Frosti að aukin sókn nemenda í hvers kyns verk- og tæknigreinar sé dæmi um sýni- legan árangur af starfi þeirra. Fab Lab smiðjan í Eyjum Stuðlar að aukinni sókn í verk- og tæknigreinar Nemendur áhugasamir í tíma í Fab Lab smiðjunni. „Hér er lagður grunnur að frekara tækninámi,“ segir Frosti. Frosti Gíslason verkefnastjóri Fab Lab segir að hjá þeim hafi meðal annars verið þróaðar frumgerðir sem síðar hafi farið í frekari vinnslu. Myndir: Óskar Pétur Friðriksson M en n tu n 18
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64

x

Ægir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ægir
https://timarit.is/publication/584

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.