Morgunblaðið - 23.07.2016, Blaðsíða 11

Morgunblaðið - 23.07.2016, Blaðsíða 11
MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 23. JÚLÍ 2016 Skútan Dóra var fyrst Ranghermt var í Morgunblaðinu í gær að skútan Hugur væri fyrsta skútan til að sigla umhverfis jörðina undir íslensku flaggi. Í júní árið 1990 kom skútan Dóra til hafnar í Reykja- vík eftir að hafa siglt umhverfis jörð- ina. Um borð voru hjónin Dóra Jóns- dóttir og Magnús Magnússon en þau lögðu úr höfn síðla árs 1984 og voru því í fimm og hálft ár á ferðalaginu. Myndir frá Guðmundi Í umfjöllun um bæjarhátíðina Franska daga í Morgunblaðinu í gær voru myndir af franska spítalanum þar í bæ, sem nú er hótel, ómerktar. Höfundur þeirra er Guðmundur Ing- ólfsson hjá Ímynd. Beðist er velvirð- ingar á þessu. LEIÐRÉTT LANGVIRK SÓLARVÖRN ÞOLIR SJÓ, SUND OG LEIK. BARNIÐ ÞITT Á SKILIÐ 5 STJÖRNUR SÓLARVÖRNIN SEM HÚÐLÆKNAR MÆLA MEÐ Grunnformúlan er læknisfræðilega skráð. Engin paraben, engin nanótækni, ilm- eða litarefni. Sölustaðir | Öll apótek, Nettó, Hagkaup, Fjarðarkaup, Fríhöfninni og víðar | www.proderm.is Vertu upplýstur! blattafram.is BREGSTU VIÐ, EF ÞÚ SÉRÐ EÐA VEIST AF OFBELDI, EÐA FINNST ÞÉR ÞÆGILEGRA AÐ LÍTA UNDAN? ÚTSALA ÚTSALA ÚTSALA Fylgist með okkur á facebook 50% afsláttur kjólar kápur buxur jakkar frakkar blússur skyrtur pils peysur o.m.fl Kringlunni 4c – Sími 568 4900 ÚT SA LA Buxur og peysur í úrvali gisting.dk 499 20 40 (Íslenskur sími) 32 55 20 44 (Danskur sími) Herbergi frá Dkk 300 Íbúðir frá Dkk 900 Kaupmannahöfn Opið í dag 10-15 Bæjarlind 6, sími 554 7030 | Við erum á facebook ÚTSALA - ÚTSALA Vorum að fylla á 1000 og 2000 kr hengið Enn hægt að gera frábær kaup ILVA Korputorgi, s: 522 4500 www.ILVA.is laugardaga 10-18, sunnudaga 12-18, mánudaga - föstudaga 11-18:30 25% af öllum SÓFUM, SÓFABORÐUM OG HÆGINDASTÓLUM Vesta-einingasófi.Einingasófi í fallegu gráu áklæði. 392 x270cm. 559.500kr. Nú414.500kr. Verðflokkur A3. Hægt að sérpantameðöðru áklæði. Sýslumaður hefur fyrirskipað Isavia að afhenda Kaffitári öll gögn úr samkeppni um verslunarrými í Leifsstöð. Forsaga málsins er sú að 2014 fékk Kaffitár ekki áframhald- andi starfsleyfi í Leifsstöð eftir að Isavia hélt samkeppni um versl- unarrýmin í stöðinni. Kaffitár krafðist þess að fá gögnin úr sam- keppninni þar sem það hefði ekki fengið rökstuðning fyrir þeirra ákvörðun Isavia að veita þeim ekki starfsleyfi í flugstöðinni. Málið fór fyrir héraðsdóm og Hæstarétt og var Isavia gert að af- henda gögnin. Fyrir viku lét Isavia meirihluta gagnanna af hendi en hélt eftir gögn- um úr forvali samkeppninnar. Samkvæmt úr- skurði sýslu- manns sem féll í gær er Isavia skylt að afhenda öll gögn. Aðalheiður Héðinsdóttir sagði í samtali við mbl.is að Isavia hefði eftir fund- inn hjá sýslumanni í gær sagst ætla að afhenda þessi gögn á næstu dög- um og ætlar hún að fara yfir þau í næstu viku. Að því loknu verði tek- in ákvörðun um mögulegar aðgerð- ir. Markmið að fá erlenda aðila Isavia hefur haldið því fram að eitt af markmiðum samkeppninnar hafi verið að fá alþjóðleg fyrirtæki inn í rekstur verslunar og þjónustu í Leifsstöð. Aðalheiður segir þetta ekki hafa komið fram í samkeppninni „Af hverju sögðu þeir þetta ekki í kröfulýsingu? Ef það var mark- miðið átti ég ekki séns og hefði ekki verið að vesenast í þessu,“ segir Að- alheiður sem er afar ósátt við vinnubrögð Isavia. elvar@mbl.is Isavia gert að afhenda öll gögn úr samkeppni um verslunarrými Aðalheiður Héðinsdóttir

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.