Morgunblaðið - 23.07.2016, Blaðsíða 44

Morgunblaðið - 23.07.2016, Blaðsíða 44
Skák Helgi Áss Grétarsson | ritstjorn@mbl.is 1. d4 Rf6 2. c4 e6 3. Rf3 d5 4. Rc3 Bb4 5. Bg5 h6 6. Bxf6 Dxf6 7. Db3 Rc6 8. cxd5 Rxd4 9. Rxd4 Dxd4 10. Hd1 Bxc3+ 11. bxc3 Db6 12. e3 exd5 13. Dxd5 Be6 14. De4 Da5 15. Bd3 Dxc3+ 16. Ke2 O-O-O 17. Hb1 Bd5 18. Df4 Df6 19. Bf5+ Kb8 20. Hhc1 Dd6 21. Da4 Bxg2 22. Hc2 Hhe8 23. f3 Dxh2 Staðan kom upp á lokuðu al- þjóðlegu móti sem lauk fyrir skömmu í Edmonton í Kanada. Heimamaðurinn Dale R. Haessel (2234) hafði hvítt gegn landa sínum Ian T. Findlay (2257). 24. Hxb7+! og svartur gafst upp enda óverjandi mát eftir t.d. 24. … Kxb7 25. Dc6+ Kb8 26. Hb2#. Þessa dagana stendur yfir Ólympíu- skákmót 16 ára og yngri sem fram fer í Poprad-Tatry í Slóvakíu. Íslensk sveit tekur þátt í mótinu, sjá nánar á skak- .is. Ofurmótinu í Bilbao lýkur í dag og skákhátíðin í Pardubice í Tékklandi er nýhafin. Hvítur á leik 44 DÆGRADVÖL MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 23. JÚLÍ 2016 9 5 1 8 7 2 6 3 4 8 2 6 9 4 3 5 1 7 3 4 7 5 1 6 2 8 9 1 3 9 4 2 7 8 6 5 2 6 5 3 8 9 4 7 1 7 8 4 6 5 1 3 9 2 6 7 3 2 9 5 1 4 8 5 9 8 1 3 4 7 2 6 4 1 2 7 6 8 9 5 3 6 9 8 1 5 2 3 7 4 1 7 2 8 3 4 5 6 9 3 4 5 7 6 9 1 2 8 5 3 6 9 2 7 4 8 1 7 1 9 5 4 8 2 3 6 8 2 4 3 1 6 7 9 5 4 6 3 2 9 5 8 1 7 9 8 1 4 7 3 6 5 2 2 5 7 6 8 1 9 4 3 4 5 6 3 1 8 2 9 7 7 2 1 5 6 9 3 8 4 3 8 9 4 2 7 5 6 1 8 3 4 1 7 2 6 5 9 6 1 2 9 4 5 8 7 3 5 9 7 6 8 3 1 4 2 2 6 3 7 5 4 9 1 8 1 4 8 2 9 6 7 3 5 9 7 5 8 3 1 4 2 6 Lausn sudoku Hæstiréttur er hér aðeins einn. Hann má rita með litlu h-i eða stóru – en með stóru h-i er heitið stytting úr sérnafninu Hæstiréttur Íslands. Héraðsdómar eru nokkrir. Tiltekinn héraðsdómur er með stóru h-i: Héraðsdómur Reykjavíkur o.s.frv. En dómstigið með litlu: „Fékk tíu ár í héraðsdómi.“ Málið 23. júlí 1951 Frímúrarareglan á Íslandi var stofnuð. Fimmtíu árum síðar voru um þrjú þúsund reglubræður í þrettán stúk- um. Þetta eru samtök fólks úr öllum hópum þjóðfélags- ins sem hafa mannrækt að markmiði. Stúkur höfðu starfað hér síðan 1919, í tengslum við regluna í Dan- mörku. 23. júlí 1961 Yuri Gagarin kom við á Keflavíkurflugvelli á leið til Kúbu, rúmum þremur mán- uðum eftir að hann varð fyrstur manna til að fara í geimferð. Mikill mannfjöldi fagnaði honum. 23. júlí 1993 Á einum sólarhring veiddust 82 laxar á eina stöng í Laxá á Ásum í Austur-Húnavatns- sýslu, sem var met. Fyrra met var 58 laxar. 23. júlí 1996 Um 150 unglingar gengu á Heklu og var það talinn stærsti hópur sem þangað hafði komið í einu. Dagar Íslands | Jónas Ragnarsson Morgunblaðið/Einar Falur Þetta gerðist… 9 2 4 2 6 3 7 3 7 5 6 8 5 7 3 9 2 6 3 2 5 4 8 8 6 7 9 1 5 1 8 3 6 4 2 8 9 2 4 3 6 9 3 8 9 1 2 2 6 8 9 4 6 8 2 6 8 4 3 6 2 6 2 4 5 3 5 6 7 5 4 8 1 7 8 3 4 Þrautin felst í því að fylla út í reitina þannig að í hverjum 3x3-reit birtist tölurnar 1-9. Það verður að gerast þannig að hver níu reita lína bæði lárétt og lóðrétt birti einnig tölurnar 1-9 og aldrei má tvítaka neina tölu í röðinni. Sudoku Frumstig Efsta stigMiðstig Orðarugl T V Í Þ Æ T T I K É M Y U M W A D R R E B S F Q U K F P A F V S K I C U A B F N X A V U P A R Y O C P E V D Ð B T Y O I Ð G F Z Í A B B T G A N A C G J V I U Y L G N W J Y X H R E N Z B F E N O J K T Ó H C K T E Ð D K P L R Q Z W G U A N I Ð Á D A S L R U G O Q M G Y U M B Y L T W N T A E I V S T Y D D I S T Q Z Z D S J J V F V T L V R I Ð A Ú R T N A V Ó G B K R Ó N P R I N S I N U M E M R N O Z N Z D L A T H A R I W B R E I Z Q B Q Z N E F N A F O R M Ú L A N J F P Q K J A R A D E I L U N N I N H T Y W B X R V M G L X Q Y Y S A J A Z Y T Z T R I N R A B B A P G K O Q I K H B L Z W R U Ð I B R Á S S D V K H C E C O K U Ð U R T S Í V T T W Dáðina Efnaformúla Gjaldendur Kjaradeilunni Krónprinsinum Marínó Pabbarnir Reiðufé Styddist Sárbiður Tvístruðu Tvíþætti Umbylt Vantrúaðir Varðstjórinn Verknaða 1 7 11 15 22 24 12 14 3 9 20 10 4 8 21 23 25 13 17 5 18 6 19 2 16 Krossgáta Lárétt | 1 dökk, 4 sveia, 7 kvenmanns- nafn, 8 trylltur, 9 guð, 11 skip, 13 stafn á skipi, 14 huldumaður, 15 brún, 17 landsvæði, 20 ástæður, 22 gleðjast, 23 mergð, 24 skartgripurinn, 25 sefur. Lóðrétt | 1 kvenvarg, 2 erfið, 3 hreint, 4 í fjósi, 5 samtala, 6 ákveð, 10 góla, 12 mathák, 13 augnalok, 15 ójafnan, 16 krók, 18 ber, 19 með tölu, 20 fornafn, 21 málmur. Lausn síðustu krossgátu Lárétt: 1 fársjúkur, 8 leiði, 9 gadds, 10 gái, 11 tugga, 13 renna, 15 músar, 18 sigur, 21 ólm, 22 gjall, 23 ellin, 24 flugeldur. Lóðrétt: 2 áning, 3 seiga, 4 úrgir, 5 undin, 6 glit, 7 aska, 12 góa, 14 efi, 15 megn, 16 stall, 17 róleg, 18 smell, 19 guldu, 20 rann. Brids Guðmundur Páll Arnarson | ritstjorn@mbl.is Fínlegur munur. N-Allir Norður ♠G83 ♥Á9765 ♦ÁD5 ♣84 Vestur Austur ♠965 ♠KD10742 ♥KG103 ♥D4 ♦-- ♦G4 ♣K107653 ♣Á92 Suður ♠Á ♥82 ♦K10987632 ♣DG Suður spilar 5♦. Suðursætið bíður glóðvolgt eftir spenntum lesandanum. Austur sagði spaða yfir hjartaopnun norðurs og vest- ur studdi litinn. Annað markvert gerðist ekki í sögnum og útspilið er ♠9. Ertu með plan? Spilið er frá landsliðskeppni banda- rísku öldungadeildarinnar. Báðir sagn- hafar (Hemant Lall og Jeffrey Wolfson) stungu lymskulega upp ♠G í fyrsta slag og tóku drottningu austurs með blönk- um ás. Síðan skildi leiðir. Lall spilaði hjarta að heiman í öðrum slag og dúkkaði. Vestur tók á drottn- inguna og skipti snarlega yfir í lauf. Einn niður. Wolfson var hvassari á hinu borðinu. Hann spilaði millitígli á drottn- inguna og litlu hjarta úr borði. Austur (Jeff Meckstroth) lét fjarkann og vestur (Zia Mahmood) átti slaginn. Það er mun þyngra að spila laufi úr vesturátt- inni og Zia hélt áfram með spaðann. Þar með gat Wolson fríað fimmta hjart- að og hent niður einu laufi. Unnið spil. Ármúla 24 • S: 585 2800Opið virka daga 10 -18, laugardaga 11- 16. – www.rafkaup.is Úrval útiljósa www.versdagsins.is ...gæska Guðs vill leiða þig til afturhvarfs...

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.