Morgunblaðið - 23.07.2016, Blaðsíða 48

Morgunblaðið - 23.07.2016, Blaðsíða 48
48 MENNING MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 23. JÚLÍ 2016 Laufey Rún Ketilsdóttir laufey@mbl.is „Það er komið fullt af fólki í fjörð- inn, næturþokan að hverfa, komin sól og tuttugu stiga hiti og það eru allir svo glaðir – ótrúlega afslöpp- uð stemmning,“ segir Magni Ásgeirsson, annar Bræðslustjóra, en tónlistarhátíðin Bræðslan í Borgar- firði eystra fer fram í kvöld og uppselt er á hátíðina. Magni og Áskell Heiðar, bróðir hans, hafa séð um há- tíðna frá árinu 2005 og er nú komið að þeirri tólftu. „Bræðslan er óeig- inleg hátíð. Við erum með tónleikana á laugardaginn en svo er þetta sambærilegt „off-venue“-dagskránni á Airwaves – það eru tónleikar út um allt í vikunni á undan,“ bætir hann við en hátíðin sé ekki skipulögð bæjar- hátíð en í gegnum tíðina hefur hún einfaldlega myndast. „Við erum farnir að kalla þetta bræðsluvikuna því það eru tónleikar í félagsheim- ilinu frá þriðjudegi og brjáluð stemmning,“ segir hann. Þá hafi hinn svokallaði fimmtudags- forleikur farið fram á fimmtudags- kvöldið þar sem sex tónlistarmenn, að honum meðtöldum, taka við óskalögum af Facebook-síðu Bræðslunnar fyrir fullum sal af fólki. „Gríðarlega skemmtilegt og við reynum að spila sem flest óskalög á sem stystum tíma.“ Mögnuð dagskrá Mikið er um dýrðir á Bræðslunni í kvöld enda dagskráin ekki af verri endanum. Um 800 manns komast fyrir hverju sinni í Bræðslunni og verða þeir ekki sviknir af góðri skemmtun ef eitthvað er að marka fyrri ár. „Við misstum okkur aðeins en það eru sjö atriði og við ætlum ein- mitt að setjast yfir það í hádeginu hvernig í ósköpunum við komum því öllu fyrir,“ segir Magni léttur í bragði en það fari allt vel að lok- um. Á tónleikunum koma fram Ný- dönsk, Amabadama, Soffía Björg, Gavin James, David Celia, Tina Dickow&Helgi Hrafn og KK band en tónleikarnir standa til mið- nættis. Þá heldur gleðin áfram í félagsheimilinu Fjarðarborg í Bræðslupartýinu Já sæll. Við val á hljómsveitunum á hverju ári er reynt að hafa eina hljómsveit sem nýtur mikillar virð- ingar og upphefðar á íslensku tón- listarsviði en í ár er það Ný dönsk. „Svo erum við með per- sónulega trúbadorinn og svo er írska teng- ingin,“ segir Magni en í ár kemur þriðji írski söngvarinn fram á há- tíðinni, Gavin James, en áður hefur til að mynda Damien Rice komið fram. „Síðan höfum við yfirleitt valið okkar uppáhalds tónlistarmenn eða hljóðfæraleikara.“ Ómögulegt að telja alla gesti Það búa ekki nema 100 manns í Borgarfirði eystra en Bræðslan dregur að sér allt að 3.000 gesti á hverju ári. Ómögulegt er þó að telja gestina nákvæmlega því þeir dreifa sér vel um bæinn. „Tjald- stæðin fyllast og það fyllist líka hver einasti garður og herbergi en það er fegurðin,“ segir Magni en líkja megi hátíðinni við ættarmót. „Við getum alveg gefið okkur að svona 1.000 af þessum gestum okkar eru skyldir einhverjum í bænum.“ Fjörðurinn fyllist af Bræðslugestum Ljósmynd/Aldís Fjóla Borgfjörð Ásgeirsdóttir Ljósmynd/Aldís Fjóla Borgfjörð Ásgeirsdóttir Ljósmynd/Ingibjörg Torfadóttir Tónaflóð Fjöldi manns leggur leið sína í Borgarfjörð eystra til að taka þátt í tónlistarhátíðinni Bræðslunni á hverju ári. Uppselt er á tónleikana í ár. Fyrsti hluti ferðar geimskipsins USS Enterprise í fimm ára verkefni, skilar áhöfninni inn á ókann- að svæði. Þar er Enterprise nánast eyðilagt og Kirk og áhöfnin verða strand á fjarlægri plánetu. Metacritic 71/100 IMDb 9/10 Morgunblaðið bbbbn Sambíóin Álfabakka 12.30, 15.00, 17.20, 17.30, 17.30, 20.00, 20.00, 22.30, 22.30, 22.40 Sambíóin Egilshöll 14.00, 16.30, 17.30, 19.00, 20.00, 22.00, 22.40 Sambíóin Kringlunni 15.30, 18.00, 20.30, 22.20, 23.00 Sambíóin Akureyri 17.30, 20.00, 22.30 Sambíóin Keflavík 20.00, 22.30 Smárabíó 14.00, 20.00, 22.10, 22.40 Star Trek Beyond 12 Fúsi Bíó Paradís 22.00 Þrestir Bíó Paradís 20.00 Glæný mynd um Ghostbus- ters draugabanana sem hef- ur verið að fá frábæra dóma frá gagnrýnendum! Metacritic 60/100 IMDb 5,3/10 Laugarásbíó 14.00, 17.00, 20.00, 22.30 Sambíóin Keflavík 15.00, 17.30, 20.00 Smárabíó 14.00, 15.20, 17.00, 17.00, 19.30, 20.00, 22.40 Háskólabíó 15.00, 18.00, 21.00 Borgarbíó Akureyri 15.50, 17.50, 20.00, 22.10 Ghostbusters 12 Ísöld: Ævintýrið mikla Metacritic 44/100 IMDb 6,1/10 Laugarásbíó 13.50, 15.50, 17.50 Smárabíó 13.00, 13.00, 15.20, 15.20, 17.40, 17.40 Háskólabíó 15.00, 15.00, 17.30, 17.30 Sambíóin Álfabakka 13.00, 14.00, 15.20, 16.10, 17.40 Sambíóin Egilshöll 13.00, 15.10 Borgarbíó Akureyri 14.00, 15.50, 17.50 The Infiltrator 16 Metacritic 66/100 IMDb 7,8/10 Laugarásbíó 17.00, 20.00, 22.35 Háskólabíó 15.00, 21.10 Borgarbíó Akureyri 22.10 Now You See Me 2 12 Metacritic 47/100 IMDb 7/10 Sambíóin Álfabakka 20.00, 22.30 Sambíóin Egilshöll 20.00, 22.40 Sambíóin Kringlunni 17.20, 20.00, 22.40 Sambíóin Akureyri 22.30 Sambíóin Keflavík 22.30 The BFG 12 Morgunblaðið bbbmn Metacritic 65/100 IMDb 7,3/10 Sambíóin Álfabakka 12.30, 15.00, 17.30, 20.00 Sambíóin Egilshöll 17.30 Sambíóin Kringlunni 13.00, 14.50 Sambíóin Akureyri 15.00, 17.30 Sambíóin Keflavík 17.30 The Legend of Tarzan 12 Metacritic 43/100 IMDb 7,1/10 Sambíóin Álfabakka 18.20, 20.50, 22.30 Sambíóin Egilshöll 13.00, 15.10, 17.30, 20.00, 22.20 Sambíóin Akureyri 20.00 Mike and Dave need Wedding Dates 12 Foreldrar bræðranna Mike og Dave hafa fengið nóg af partístandi þeirra. Nú skulu þeir finna almennilegar dömur fyrir brúðkaup systur þeirra í Hawaii. Metacritic 50/100 IMDb 6.7/10 Laugarásbíó 22.25 Smárabíó 17.50, 20.10, 22.45 Borgarbíó Akureyri 20.00 Leitin að Dóru Metacritic 75/100 IMDb 9/10 Sambíóin Álfabakka 14.00, 15.30, 20.00 Sambíóin Egilshöll 13.00, 15.20 Sambíóin Kringlunni 12.30, 13.00, 15.20, 17.40 Sambíóin Akureyri 15.00 Sambíóin Keflavík 15.10 Independence Day: Resurgence 12 Metacritic 46/100 IMDb 7,4/10 Smárabíó 20.10, 22.25 Háskólabíó 20.00 Me Before You 12 Louisa Clark býr í litlu þorpi í Englandi. Dag einn býðst henni að annast ungan mann sem lamaðist eftir mótorhjólaslys og það á eftir að breyta lífi þeirra beggja. Metacritic 51/100 IMDb 7,7/10 Sambíóin Kringlunni 20.00 TMNT: Out of the Shadows 12 Metacritic 40/100 IMDb 6,4/10 Sambíóin Álfabakka 13.00 The Nice Guys 16 Metacritic 70/100 IMDb 7,9/10 Háskólabíó 20.00 Angry Birds Á ósnortinni eyju úti á hafi hafast við ófleygir fuglar. Lífið leikur við fuglana þar til grænir grísir flytja á eyjuna. Metacritic 49/100 IMDb 6,6/10 Smárabíó 13.00 Central Intelligence 12 Metacritic 48/100 IMDb 7,1/10 Laugarásbíó 20.00 The Witch 16 Metacritic 83/100 IMDb 6,8/10 Morgunblaðið bbbbn Bíó Paradís 20.00 Arabian Nights: Vol. 2: Desolate one 16 Metacritic 80/100 IMDb 7,2/10 Bíó Paradís 17.30 The assassin 12 Hin fagra og leyndardóms- fulla Yinniang starfar sem launmorðingi í Kína á tímum Tang-keisaraveldisins á ní- undu öld. Metacritic 80/100 IMDb 6,4/100 Bíó Paradís 18.00 The Treasure Bíó Paradís 20.00 Hrútar 12 IMDb 7,4/10 Morgunblaðið bbbbm Bíó Paradís 18.00 Love Mynd þessi er ekki við hæfi yngri en 18 ára. Metacritic 51/100 IMDb 6/100 Bíó Paradís 22.00 Kvikmyndir bíóhúsannambl.is/bio

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.