Morgunblaðið - 29.09.2016, Qupperneq 14

Morgunblaðið - 29.09.2016, Qupperneq 14
Daglegt líf MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 29. SEPTEMBER 2016 Mörgum finnst sú til-hugsun býsna þekkilegað vera umvafin Múm-ínálfunum, þessum krúttlegu fígúrum, sem fyrst komu fram á sjónarsviðið árið 1945 í bók eftir finnsk-sænska rithöfundinn og myndlistarkonuna Tove Jansson. Þótt ekki fari splunkunýjum sögum af Múmínálfunum, en síðasta sagan kom út 1970, njóta þeir ennþá gríð- arlegra vinsælda og virðast nú vera að hasla sér völl í tískubransanum. Að minnsta kosti prýddu Múmín- pabbi, Múmínmamma og nánast all- ur þeirra ættbogi, sem og vinir og nágrannar í Múmíndal, flíkur sem finnska tískumerkið AALTO tefldi fram í vor- og sumarlínunni 2017 á tískusýningu í París í vikunni. Múmínálfarnir eru vitaskuld ekki óvanir sviðsljósinu því þeir hafa komið fram í kvikmyndum og sjón- varpi. Heill skemmtigarður er helg- aður þeim í Finnlandi og þar í landi er líka safn sem hefur að geyma upprunalegar teikningar og hand- unnar leikbrúður skapara þeirra. Og margt fleira sem tengist Múmín- álfunum og sögu þeirra. Sjálfir eru Múmínálfarnir ekki beinlínis fyrirsætulega vaxnir, en þeir eru hvítir að lit, nokkuð bústnir og minna svolítið á flóðhesta í útliti. Þeir fara samt alveg ljómandi vel á flíkunum frá AALTO hvort sem þeir prýða skóbúnað, buxna- dragtir eða kjóla. Það er eitt- hvað hlýlegt við að vera umvaf- in Múmínálfunum. Þess má þó geta að hugmyndin er ekki al- veg ný af nálinni því í Finnsku búðinni í Kringlunni hefur um nokkurt skeið fengist fatnaður bæði á börn og fullorðna með myndum af Múmínálfunum. Sígildari verða flíkurnar naum- ast. Vor- og sumartískan 2017 frá finnska merkinu AALTO í París Múmínálfarnir hasla sér völl í tískuheiminum AFP Á Íslandi Múmínpeysa frá Ivana Helsinki fæst í Finnsku búðinni. Góður skólabragur kemur í veg fyrir samskiptavandamál og minnkar líkur á áhættuhegðun á samfélagsmiðlum. Að bæta skólabrag er yfirskrift ráð- stefnu Erindis, samtaka um sam- skipti og skólamál, sem haldin verður kl. 14 - 16.45 á morgun, föstudag 30. september, í Salnum í Kópavogi. Ráðgjafar samtakanna kynna þjón- ustu sína við grunnskóla í einelt- ismálum og öðrum samskiptavanda. Kynnt verður átaksverkefni í sam- skiptum og umbótum á skólabrag í unglingadeild Kársnesskóla sem hrint var í framkvæmd á vormisseri 2015 í samstarfi við ráðgjafa Erindis. Verkefnið var tilnefnt til verðlauna í Kópavogsbæ á árinu fyrir framlag til uppeldis og menntunar. Aðalerindi ráðstefnunnar flytja Sø- ren Kjær Jensen og dr. Helle Rabøl Hansen. Þau segja frá þróun úrræða í Danmörku gegn einelti og áhættu- hegðun á samskiptamiðlum og átaki í bættri líðan skólabarna. Søren Kjær Jensen er upphafsmaður miðstöðvar- innar Center for Rumelighed og Helle Rabøl Hansen hefur skrifað fjölda bóka um einelti og samskiptavanda barna og unglinga. Ráðstefnan er ókeypis og allir vel- komnir. Ráðstefna Erindis, samtaka um samskipti og skólamál Góður skólabragur í brennidepli Morgunblaðið/Eggert Vellíðan Skólabragurinn hefur mikla þýðingu fyrir vellíðan barna. Þorkell Sigur- laugsson, fram- kvæmdastjóri, hefur í áranna rás ferðast mikið í leik og starfi. Milli kl. 16 og 17 í dag, föstudaginn 29. september, verður hann í Þekking- armiðstöð Sjálfs- bjargar, Hátúni 12, þar sem hann mun segja frá reynslu sinni af að ferðast í hjólastól og fræða áhugasama um allt það sem hjólastólanotandi þarf að hafa í huga þegar ferðalög eru skipulögð. Þekkingarmiðstöð Sjálfsbjargar safnar og miðlar hagnýtum upplýs- ingum sem gagnast fötluðu fólki. Reynslusögur Á ferð og flugi í hjólastól Þorkell Sigurlaugsson
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.