Morgunblaðið - 29.09.2016, Blaðsíða 22

Morgunblaðið - 29.09.2016, Blaðsíða 22
22 FRÉTTIRInnlent MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 29. SEPTEMBER 2016 Fallegir kjólar Túnikur Bolir Peysur Buxur O.fl. Mikið úrval Ný sending Álfheimum 74, 104 Rvk, sími 568 5170 Verið velkomin Laugavegi 53 | Sími 552 3737 | Opið mán.-fös. 10-18, lau. 10-17 DIMMALIMM Kuldagallar 20% afsláttur frá 29. sept til 7. okt Húfur, Lambúshettur og lúffur í miklu úrvali www.dimmalimmreykjavik.is Sýningin Sjávarútvegur 2016 / Iceland Fishing Expo 2016 hófst í gær í Laugardalshöll. Það var Gunnar Bragi Sveinsson sjávar- útvegsráðherra sem opnaði sýn- inguna formlega að viðstöddum forseta Íslands, Guðna Th. Jóhann- essyni, og fleiri gestum. „Þarna er til dæmis verið að kynna nýjar vélar sem eru fremst- ar í heiminum varðandi roðflett- ingar og flökun sem eiga eftir að breyta vinnslu á fiski,“ segir Ólaf- ur M. Jóhannesson, fram- kvæmdastjóri sýningarinnar, en það eru um 120 innlendir og er- lendir aðilar sem taka þátt í sýn- ingunni og verða margar nýjungar sem tengjast sjávarútvegi kynntar. Þegar Morgunblaðið náði tali af Ólafi hafði hann nýlokið við að fylgja hópi gesta um sýninguna og sagði þá nær orðlausa yfir því sem þar bar fyrir augu. Í opnunarathöfn sýningarinnar í gær voru einnig veittar viðurkenn- ingar til þeirra sem þykja hafa skarað fram úr í greininni að mati helstu samtaka í íslenskum sjávar- útvegi en Eliza Reid forsetafrú veitti viðurkenningarnar. Axel Helgason hlaut viðurkenn- ingu Landssambands smábátaeig- enda sem trillukarl ársins. Fisk- vinnslan Íslandssaga á Suðureyri hlaut viðurkenningu Samtaka fyr- irtækja í sjávarútvegi og Slysa- varnarskóli sjómanna fékk við- urkenningu Sjómannasambands Íslands. Þá hlaut Einar Lárusson viðurkenningu Íslenska sjávarklas- ans. Fiskmarkaður Þórshafnar og útgerð Saxhamars SH 50 hlutu bæði viðurkenningu Samtaka fisk- framleiðenda og útflytjenda. Tækni Garmin kynnir ýmsar nýjungar á sjávarútvegssýningunni og í gær leit fjöldi fólks við á bás fyrirtækisins. Nýtt Beitir er með rými í Laugardalshöll en fyrirtækið var stofnað 1988. Morgunblaðið/Eggert Heiður Forsetafrúin veitti Einari Lárussyni, Hilmari Snorrasyni, Óðni Gestssyni, Karli Sveinssyni, Friðþjófi Sævarssyni og Axel Helgassyni viðurkenningar. Fjöldi Eimskip er einn þeirra 120 aðila sem sýna á sjávarútvegssýningunni. Fjölbreytni á sjávarútvegssýningu
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.